16.8.2007 | 23:41
Samherji minn Sturla Böðvarsson forseti er góður drengur
Við Sturla Böðvarsson erum samherjar í andstöðunni við kvótakerfið í sjávarútvegi enda hvetur kvótakerfið til sóunar.
Í flókinni umræðu um ábyrgð og ábyrgðarleysi á gríðarlegum kostnaði við viðgerð á gamalli írskri ferju sem ætlað er að sigla á milli lands og Grímseyjar hefur Sturla Böðvarsson fyrrverandi samgönguráðherra ákveðið að veita eftirmanni sínum fullt svigrúm og tjá sig þar af leiðandi sem allra minnst um málið. Í Morgunblaðinu í dag mátti skilja á forseta Alþingis að hann vildi sem minnst tjá sig vegna einskærrar tillitssemi við Siglfirðinginn Kristján Möller enda er Snæfellingurinn Sturla drengur góður.
Helst má ráða á nýjum ráðherra samgöngumála að helsti blóraböggull þess að samgönguráðuneytið framkvæmir fyrir mörghundruð milljónir umfram lagaheimildir sé einhver misvitur ráðgjafi úti í bæ!
Heimildir mínar frá Siglufirði herma að Kristján Möller eigi ekki sjö dagana sæla vegna almennrar óánægju með stefnu ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum þar sem Samfylkingin skrifar möglunarlaust undir óbreytt kvótakerfi og gríðarlegan niðurskurð aflaheimilda. Sagan segir að Kristján reyni að lægja þessar óánægjuraddir með því að malbika strax út í gangamunnann Siglufjarðarmegin en göngin á ekki að taka í notkun fyrr en í desember árið 2009.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Held að nú sé óráðssía og óhæfi Sturlu sem ráðherra sé að koma berlega í ljós. Og svo til að kóróna það þá tekur hann ekki ábyrgð á einu né neinu eins og sönnum Sjálfstæðismanni sæmir, heldur bendir bara á undirmenn sína.
Að gefa núverandi samgönguráðherra "fullt svigrúm" er ekkert annað en tilraun Sturlu til að firra sig ábyrgð.
Ívar Jón Arnarson, 17.8.2007 kl. 10:35
Ráðherra er æðsti yfirmaðurhvers málaflokks, og þar af leiðandi er hann ALLTAF ábyrgur gerða sinna undirmanna. Hafró er, eins og þú segir, RÁÐGJAFI, ekki yfirvald, þannig að ráðherra er í lófa lagið að fara ekki að ráðum þeirra. Hann getur hæglega fengið ráð annarstaðar frá ef honum sýnist svo.
En á endanum er hann alltaf ábyrgur, það er jú hann sem ákveður málið á endanum.
Þetta er eitthvað sem Sturla er ekki tilbúinn að gera, og hefði þar af leiðandi aldrei átt að fá ráðherraembætti.
Fljótt á litið kemur bara einn ráðherra upp í hugann sem hefur axlað ábyrgð gerða sinna, og það var hann Guðmundur Árni félagsmálaráðherra, og síðast þegar ég vissi var hann samfylkingarmaður
Ívar Jón Arnarson, 17.8.2007 kl. 17:58
Sigurjón...þú hefur sennilega lært það á þessum árum á þingi að þegar kemur að umræðu um ábyrgð stjórnmálamanna þá gengur ekki hnífurinn á milli. Samtrygging stjórnmálamanna í viðhorfi til að axla ábyrgð er nánast án undantekninga í stjórnmálum hér.
Jón Ingi Cæsarsson, 17.8.2007 kl. 20:50
Það er rétt Jón Ingi að ég lærði eitt og annað.
Ábyrgðin á því sem viðgengst er víðar en hjá stjórnmálaklúbbnum þ.e. stjórnmálamönnunum í efstu lögum og þá á ég við ábyrgð kjósenda sjálfra sem láta bjóða sér eitt og annað. Þeir sem sannarlega misfóru með fé almennings s.s. Árni Matt sem setti ógrynni fjár í hesthús sem ekki var heimild fyrir í fjárlgum og nafni hans Johnsen sem missteig sig verslunarferð fyrir Þjóðleikhúsið fengu mjög góða kosningu sl. vor.
Sigurjón Þórðarson, 17.8.2007 kl. 21:05
Sæll Sigurjón. Ég ætlaði einmitt að fara að tala um þessa ábyrgð sem við berum sjálf kjósendur þessa lands. Ég var á fundi um skipulagsmál í Kársnesi í Kópavogi og það var ekki eins og það væri nýbúið að kjósa í bæjarstjórn. Gunnar Birgisson var ásakaður um að leyna upplýsingum um þessar framkvæmdir sem fólk er nú að ærast yfir. GB og meirihlutinn stendur fyrir arðsemi og meiri arðsemi og því er undarlegt að fólk skuli vera að æsa sig núna yfir að peningamenn kaupi lóðir og vilji byggja háhýsi og þétta byggðina á Kársnesinu. Hvaða gagn er að því að Sturla segi af sér núna. Sá sem kæmi inn í staðinn færi eftir sömu línu og hann. þ,e, stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Kolbrún Stefánsdóttir, 18.8.2007 kl. 02:00
Það eru svo margir góðir drengir fyrir utan Poltikina/en verða svo að gera bara það sem þeim er sagt þegar þangað kemur,þetta sem Sturla sagði fyrirkosningar var bara til að bjarga eigin skinni,eg hefi tekið eftir því núna þegar Einar Oddur hvarf af sjónarsviðinu ,það er að þeim fækkar sem hafa eigin skoðanir a hlutunum/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.8.2007 kl. 10:59
Þingmaðurinn Sigurjón Þórðarson var í fyrstu meðflutningsmaður að eftilaunafrumvarpinu margfræga.Hann gekk þar í skítverkin fyrir Guðjón Arnar sem stökk til Kanarí.Steingrímur J.stökk norður að Gunnarsstöðum og var sagður genginn til rjúpna þegar samflokksmenn hans spurðu eftir honum.Hann gleymdi því að það var rjúpnaveiðibann.Össur var líka tíndur.Allt þetta lið lippaðist niður þegar almenningur hneykslaðist á vunnubrögðunum.Nema Guðmundur Árni, enda var sendiherrastóllinn í húfi fyrir hann.Sigurjón Þórðarson er ekki á móti kvóta.Hann vill aðeins að Ríkið fái hann og leigi hann út á uppboði.Það er stefna frjálslyndaflokksins í dag.Tveir þingmenn af fjórum þingmönnum flokksins hafa lýst þvfví yfir.Sá þriðji Kristinn H. hefur oft gefið í skyn,sér í lagi á fundum Framsóknarmanna í R.Vík. áður en hann gekk úr Framsóknar flokknum að hann sé þeirrar skoðunar.Frjálslyndi flokkurinn er þjóðnýtingarflokkur og vill aukin ríkisafskifti, sem mun gera það að verkum að sjómenn verða kauplausir og landsbyggðin verður gjaldþrota vegna ráns Ríkisins við Faxaflóa á sjávarauðlindinni.
Sigurgeir Jónsson, 18.8.2007 kl. 20:43
Mér sýnist sá ágæti maður Sigurgeir, vera uppfullur af ranghugmyndum sem hann þyrfti tafarlausa meðferð við. Við skulum gæta að því að öll erum við ábyrg orða okkar, í ræðu og riti.
Hvað varðar Grímseyjarklúðrið dylst engum hvar ábyrgðin liggur og nánast barnaskapur að ætla að sópa yfir þann flórinn. Þeir sem gegna ábyrgðarstöðum og taka rangar ákvarðanir, meðvitað eða ómeðvitað, verða auðvitað að axla sína ábyrgð og segja af sér, hafi þeir misst eigin trúverðugleika og traust annarra. Svo einfalt er það.
Sé ekki alveg tengslin á milli þessa klúðurs og Kópavogsbæjar að öðru leyti en því að auðvitað berum við kjósendur mikla ábyrgð, niðurstaða alþingiskosninganna endurspeglar vilja meirihlutans.
Mín skoðun er sú að það skortir verulega siðferði og fagmennsku hjá mörgum þeirra fulltrúa er nú sitja á þingi. En einhverra hluta vegna ná þeir aftur og aftur kjöri. Hver skyldi skýringin vera á því?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.8.2007 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.