Leita í fréttum mbl.is

Hvað á Björn Ingi við?

Í kvöld fengu sjónvarpsáhorfendur að vita að HB Grandi ætlaði að flytja alla landvinnsluna frá Reykjavík og setja sig niður á Akranesi. Á Stöð 2 sagði Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Faxaflóahafna, að ákvörðunin kæmi sér á óvart en sagði jafnframt að fiskvinnsluútgerð yrði haldið í Reykjavík eins og annars staðar

Er Björn Ingi að boða komu Brims til Norðurhafnarinnar í Reykjavík?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Birni Inga ætti ekki að koma þessi tíðindi að óvart. Þetta er aðeins
lítill forsmekkuer af því sem koma skal varðandi stefnu núverandi
ríkisstjórnar í sjávarútvegsmálum, og brandaralegar mótvægisaðgerðir hennar þeim tengdar..........

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:59

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Myndi einhverjum bregða? Ég efast um það.
kv. Halli

Hallgrímur Guðmundsson, 11.8.2007 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband