Leita í fréttum mbl.is

Hvađ á Björn Ingi viđ?

Í kvöld fengu sjónvarpsáhorfendur ađ vita ađ HB Grandi ćtlađi ađ flytja alla landvinnsluna frá Reykjavík og setja sig niđur á Akranesi. Á Stöđ 2 sagđi Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformađur Faxaflóahafna, ađ ákvörđunin kćmi sér á óvart en sagđi jafnframt ađ fiskvinnsluútgerđ yrđi haldiđ í Reykjavík eins og annars stađar

Er Björn Ingi ađ bođa komu Brims til Norđurhafnarinnar í Reykjavík?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Birni Inga ćtti ekki ađ koma ţessi tíđindi ađ óvart. Ţetta er ađeins
lítill forsmekkuer af ţví sem koma skal varđandi stefnu núverandi
ríkisstjórnar í sjávarútvegsmálum, og brandaralegar mótvćgisađgerđir hennar ţeim tengdar..........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 00:59

2 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Myndi einhverjum bregđa? Ég efast um ţađ.
kv. Halli

Hallgrímur Guđmundsson, 11.8.2007 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband