Leita í fréttum mbl.is

Vinir og ,,vinur" Akureyrar

Ţađ er til áhugamannafélag sem kallar sig Vini Akureyrar. Ţađ hefur m.a. stađiđ fyrir skemmtunum á Akureyri um verslunarmannahelgar og er ţađ vel. 

Ég ćtla ađ renna á Akureyri um verslunarmannahelgina enda er ég mikill vinur höfuđstađar Norđurlands.  Einhverjir Eyfirđingar drógu í efa ađ ýmsar af tillögum sem ég lagđi fram til breytinga á fiskveiđistjórnarkerfinu fyrir síđustu kosningar vćru til hagsbóta fyrir áframhaldandi öfluga útgerđ í Eyjafirđi.  Nú er ađ renna upp fyrir mörgum ađ ţćr breytingar sem lagđar voru fram eru lykillinn ađ framţróun í sjávarútvegi. 

Ţađ eru einkum ađgerđir Guđmundar Kristjánssonar, harđduglegs útgerđarmanns vestan af Snćfellsnesi, sem hafa opnađ augu margra.  Hann hefur allt frá ţví ađ hann gerđi Akureyringum ţann vinargreiđa ađ kaupa Brim af Landsbankanum sagst ćtla ađ stuđla ađ margvíslegum framförum í Eyjafirđi.  Ţađ átti ađ efla útgerđ og landvinnslu á Akureyri en einn liđur í ţví var fjárfesta í bátum sem veiddu á línu.  Eitthvađ hafa ţessar breytingar stađiđ á sér en öđrum breytingum veriđ hrundiđ í framkvćmd sem hafa ekki allar veriđ fallnar til vinsćlda, s.s. ađ skrá skip félagsins í Reykjavík og sömuleiđis breytingar á vinnutíma sjómanna. 

 brimnes.jpg

Kaupin á glćsifleyinu Brimnesi sem sagan segir ađ hafi átt ađ heita Vinur hafa sett ugg ađ mörgum Eyfirđingnum ţar sem hćtt er viđ ađ veiđiheimildir verđi fluttar af gömlum togurum Útgerđarfélags Akureyrar og yfir á Brimnesiđ sem skráđ er í Reykjavík.

Ef sú verđur raunin verđur ţađ mikil blóđtaka fyrir atvinnulíf og öll umsvif á Akureyri.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Svo fór um sjóferđ ţá.

Kjósendur tóku ţá ákvörđun ađ treysta öđrum en Frjálslynda Flokknum fyrir atkvćđum sínum. Ţađ er lýđrćđiđ. Aftur á móti má spyrja sig hvers vegna fólk treysti svo á ađ ađrir flokkar myndu vernda ţađ fyrir ţessari hagrćđingu í sjávarútvegi. Voru ţađ loforđ sem nú hafa veriđ svikin hjá ráđandi flokkum? Komst málflutningur FF aldrei til skila og hverjum er um ađ kenna? Ađ minnsta kosti var til valkostur fyrir kosningar sem ćtlađi ekki ţessa leiđ, en hann var gerđur mjög ótrúverđur vegna ýmissa annarra mála en snerta sjávarútveg. Auk ţess var um ýmis "innanríkismál" sem drógu dilk á eftir sér.

Ekki er viđ ţig ađ sakast Sigurjón ţví ţú fórst fram í erfiđu kjördćmi og barđist eins og ljón. Vonbrigđi ţín eru skiljanleg en mikilvćgast er ađ allir framkvćmi naflaskođun, bćđi kjósendur og forysta FF hvernig menn munu ráđstafa kröftum sínum á komandi árum.

Gunnar Skúli Ármannsson, 31.7.2007 kl. 01:05

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mćltu heill Sigurjón.  Ţegar sú afleita ákvörđun var tekin, ađ selja Guđmundi Kristjánssyni & Co ÚA, sýndi ţađ vel fáránleika kvótakerfisins og ţćr afleiđingar sem ţetta kerfi hefur haft á hin ýmsu sjávarpláss í gegnum tíđina.

Jóhann Elíasson, 31.7.2007 kl. 10:18

3 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Hvađ ţarf til áđur en  menn sannfćrist um galla kerfisins? Margur er eins og strúturinn, međ hausinn djúpt ofan í sandinum.  Afleiđingarnar uggvćnlegar.

Ég hef trú á ţví ađ fjrálslyndir komi til međ ađ hafa meiri áhrif á ţau mál síđar.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 31.7.2007 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband