15.7.2007 | 15:40
Góðar greinar eftir formennina Guðjón og Guðna
Það var ánægjulegt að lesa Morgunblaðið í gær en á bls. 33 voru greinar eftir formenn Framsóknar- og Frjálslyndaflokksins. Guðjón Arnar Kristjánsson gerði vel og skilmerkilega grein fyrir miklum tæknilegum ágöllum togararallsins en niðurstöður þess eru forsenda stóradómsins sem ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks hefur kveðið upp yfir þorskveiðum næsta árs.
Formaður Framsóknarflokksins skrifar tímamótagrein þar sem hann dregur í efa vísindalegar forsendur kvótakerfisins og bendir á þá staðreynd að hvergi í Atlantshafi hefur tekist að byggja upp fiskistofna með því að skera niður aflaheimildir. Tímamótagrein skrifa ég vegna þess að hingað til hafa formenn Framsóknarflokksins staðið dyggan vörð um kerfið þrátt fyrir efasemdarraddir almennra flokksmanna.
Nú verður fróðlegt að fylgjast með því hvort varaformaður Framsóknar Valgerður Sverrisdóttir taki undir efasemdir foramannsins um fiskveiðistjórn liðinna ára, en hún taldi einhvern tímann að smávægilegar breytingar á kvótakerfinu væru ómerkilegt föndur við hinar dreifðu byggðir.
Það væri óskandi að framsóknarmenn væru nú í þann mund að snúa við blaðinu í afstöðu sinni til kvótakerfisins sem hefur rústað sjávarbyggðunum og skilað æ færri þorskum á land.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:49 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ég segi bara um Guðna"batnandi mönnum er best að lifa"Guðjón Arnar bregst ekki frekar en fyrri daginn
Ólafur Ragnarsson, 15.7.2007 kl. 16:01
Já Ólafur það er vonandi að flokkurinn taki afgerandi stefnubreytingu í þessu máli.
Sigurjón Þórðarson, 15.7.2007 kl. 16:03
Ég er kannski allt of neikvæður? Nú er stóridómur fallinn og líkurnar á því að hann breytist næstu ár mjög litlar. Við þær aðstæður geta menn rifist eins og þeim sýnist. Það sem ég er að nöldra yfir er að svona greinar hefðu átt að koma fyrir stóradóm, ekki eftir. Hvar var Guðni fyrir stóradóm? Hvers vegna hlustaði hann ekki á Guðjón?
Gunnar Skúli Ármannsson, 15.7.2007 kl. 16:06
Það var skemmtileg tilviljun að báðar þessar ágætu greinar voru hlið við hlið í blaðinu. Það var kominn tími fyrir breytingar hjá Framsókn og það blása ferskir vindar með Guðna. Þetta verður til þess að stjórnarandstaðan verður samhentari og margfallt beittari.
Guð láti gott á vita.
Sigurður Þórðarson, 15.7.2007 kl. 16:27
"Batnandi mönnum er best að lifa" en samt sem áður er ég hræddur um að "varðhundar" óbreytts fiskveiðikerfis séu ennþá í of sterkri stöðu. Andstæðingar kvótakerfisins þurfa að vera vel vakandi og umfram allt málefnalegir í gagnrýni sinni. Má ég þá minna á okkar sterkasta talsmann, að öðrum ólöstuðum, Kristinn Pétursson.
Jóhann Elíasson, 15.7.2007 kl. 18:28
Ég vil benda á tillöguna um"Hollvinafélagið"og heimasíðu
Ólafur Ragnarsson, 15.7.2007 kl. 19:36
Georg Eiður Arnarson, 15.7.2007 kl. 21:22
Samfylkingin er í tómri vitleysu í sjávarútvegsmálum.
Karl Matthíasson messaði eldheitur yfir kjósendum um óréttlæti kvótakerfisins og að það væri að rústa sjávarbyggðunum. Fleiri frambjóðendur tóku þátt í þessum söng s.s. fyrrum forseti ÍSÍ Ellert B Schram fluttin tilfinningaríka pistla á Útvarpi sögu um kvótakerfið. Eftir kosningar þegar "jafnaðarmannaflokkurinn" var kominn í stjórn hjá Sjálfstæðisflokknum virðist sem hver og einn einasti þingmaður Samfylkingarinnar standi vörð um óréttlætið með núverandi samstarfsflokki sem var fyrir nokkrum misserum síðan skilgreindur sem höfuð andstæðingur Samfylkingarinnar.
Er hægt að taka mark á þessu liði - Svari hver fyrir sig?
Framsóknarmenn virðast nú vera leitandi eftir því hvaða stefnu flokkurinn eigi að taka í sjávarútvegsmálum en formaðurinn virðist þora að opna umræðu um afar beinskeytta gagnrýni á Hafró og stefnu stjórnvala umliðinna ára um hversu illa hefur gengið að byggja upp þorskstofninn. Í umræddri grein sem ég vitna til þá kemur greinilega fram að Guðni hefur næman skilning á því að dýr þurfa að nærast og éti jafnvel hver annað. Hann á auðvelt með að skilja þessar staðreyndir þar sem formaðurinn er alinn upp í sveit og hugurinn er eflaust ekki eins njörvaður niður í línurit þar sem dýrastofnar byggjast upp og jafnvel hrynja án þess að það sé verið að taka til þeirra staðreyndar að fiskur þarf æti.
Það verður fróðlegt að fylgjast með hvaða stefnu Framsókn tekur í sjávarútvegsmálum en saga flokksins er vissulega ekki góð.
Sigurjón Þórðarson, 16.7.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.