Leita í fréttum mbl.is

Góđar greinar eftir formennina Guđjón og Guđna

Ţađ var ánćgjulegt ađ lesa Morgunblađiđ í gćr en á bls. 33 voru greinar eftir formenn Framsóknar- og Frjálslyndaflokksins. Guđjón Arnar Kristjánsson gerđi vel og skilmerkilega grein fyrir miklum tćknilegum ágöllum togararallsins en niđurstöđur ţess eru forsenda stóradómsins sem ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks hefur kveđiđ upp yfir ţorskveiđum nćsta árs.

Formađur Framsóknarflokksins skrifar tímamótagrein ţar sem hann dregur í efa vísindalegar forsendur kvótakerfisins og bendir á ţá stađreynd ađ hvergi í Atlantshafi hefur tekist ađ byggja upp fiskistofna međ ţví ađ skera niđur aflaheimildir.  Tímamótagrein skrifa ég vegna ţess ađ hingađ til hafa formenn Framsóknarflokksins stađiđ dyggan vörđ um kerfiđ ţrátt fyrir efasemdarraddir almennra flokksmanna.

Nú verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvort varaformađur Framsóknar Valgerđur Sverrisdóttir taki undir efasemdir foramannsins um fiskveiđistjórn liđinna ára, en hún taldi einhvern tímann ađ smávćgilegar breytingar á kvótakerfinu vćru ómerkilegt föndur viđ hinar dreifđu byggđir. 

Ţađ vćri óskandi ađ framsóknarmenn vćru nú í ţann mund ađ snúa viđ blađinu í afstöđu sinni til kvótakerfisins sem hefur rústađ sjávarbyggđunum og skilađ ć fćrri ţorskum á land. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ég segi bara um Guđna"batnandi mönnum er best ađ lifa"Guđjón Arnar bregst ekki frekar en fyrri daginn

Ólafur Ragnarsson, 15.7.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já Ólafur ţađ er vonandi ađ flokkurinn taki afgerandi stefnubreytingu í ţessu máli.

Sigurjón Ţórđarson, 15.7.2007 kl. 16:03

3 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ég er kannski allt of neikvćđur? Nú er stóridómur fallinn og líkurnar á ţví ađ hann breytist nćstu ár mjög litlar. Viđ ţćr ađstćđur geta menn rifist eins og ţeim sýnist. Ţađ sem ég er ađ nöldra yfir er ađ svona greinar hefđu átt ađ koma fyrir stóradóm, ekki eftir. Hvar var Guđni fyrir stóradóm? Hvers vegna hlustađi hann ekki á Guđjón?

Gunnar Skúli Ármannsson, 15.7.2007 kl. 16:06

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ var skemmtileg tilviljun ađ báđar ţessar ágćtu greinar voru hliđ viđ hliđ í blađinu. Ţađ var kominn tími fyrir breytingar hjá Framsókn og ţađ blása ferskir vindar međ Guđna. Ţetta verđur til ţess ađ stjórnarandstađan verđur samhentari og margfallt beittari. 

Guđ láti gott á vita. 

Sigurđur Ţórđarson, 15.7.2007 kl. 16:27

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Batnandi mönnum er best ađ lifa" en samt sem áđur er ég hrćddur um ađ "varđhundar" óbreytts fiskveiđikerfis séu ennţá í of sterkri stöđu.  Andstćđingar kvótakerfisins ţurfa ađ vera vel vakandi og umfram allt málefnalegir í gagnrýni sinni.  Má ég ţá minna á okkar sterkasta talsmann, ađ öđrum ólöstuđum, Kristinn Pétursson.

Jóhann Elíasson, 15.7.2007 kl. 18:28

6 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ég vil benda á tillöguna um"Hollvinafélagiđ"og heimasíđu

Ólafur Ragnarsson, 15.7.2007 kl. 19:36

7 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Framsókn, Samfylking, ég sé engan mun.

Georg Eiđur Arnarson, 15.7.2007 kl. 21:22

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Samfylkingin er í tómri vitleysu í sjávarútvegsmálum.

Karl Matthíasson messađi eldheitur yfir kjósendum um óréttlćti kvótakerfisins og ađ ţađ vćri ađ rústa sjávarbyggđunum. Fleiri frambjóđendur tóku ţátt í ţessum söng s.s. fyrrum forseti ÍSÍ Ellert B Schram fluttin tilfinningaríka pistla á Útvarpi sögu um kvótakerfiđ.  Eftir kosningar ţegar "jafnađarmannaflokkurinn" var kominn í stjórn hjá Sjálfstćđisflokknum virđist sem hver og einn einasti ţingmađur Samfylkingarinnar standi vörđ um óréttlćtiđ međ núverandi samstarfsflokki sem var fyrir nokkrum misserum síđan skilgreindur sem höfuđ andstćđingur Samfylkingarinnar.

Er hćgt ađ taka mark á ţessu liđi - Svari hver fyrir sig?

Framsóknarmenn virđast nú vera leitandi eftir ţví hvađa stefnu flokkurinn eigi ađ taka í sjávarútvegsmálum en formađurinn virđist ţora ađ opna umrćđu um afar beinskeytta gagnrýni á Hafró og stefnu stjórnvala umliđinna ára um hversu illa hefur gengiđ ađ byggja upp ţorskstofninn.  Í umrćddri grein sem ég vitna til ţá kemur greinilega fram ađ Guđni hefur nćman skilning á ţví ađ dýr ţurfa ađ nćrast og éti jafnvel hver annađ.  Hann á auđvelt međ ađ skilja ţessar stađreyndir ţar sem formađurinn er alinn upp í sveit og hugurinn er eflaust ekki eins njörvađur niđur í línurit ţar sem dýrastofnar byggjast upp og jafnvel hrynja án ţess ađ ţađ sé veriđ ađ taka til ţeirra stađreyndar ađ fiskur ţarf ćti.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvađa stefnu Framsókn tekur í sjávarútvegsmálum en saga flokksins er vissulega ekki góđ.

Sigurjón Ţórđarson, 16.7.2007 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband