Leita í fréttum mbl.is

Varaformđur Samfylkingarinnar skammar Albaníu

Á dögum kaldastríđsins var til siđs ađ skamma Albaníu ţegar ţađ ţótti nauđsynlegt ađ koma skilabođunum alla leiđ til Kína.

Ţađ er nokkuđ ljóst á skrifum varaformanns Samfylkingarinnar ađ hann er mjög óánćgđur međ stefnu ríkisstjórnarinnar í landbúnađarmálum en honum er ađ verđa ljóst ađ engu verđur breytt í kvótakerfum landsmanna, hvorki til sjávar né sveita . 

Í stađ ţess ađ beina orđum sínum beint til samherja sinna í ríkisstjórninni húđskammar hann Framsókn og VG en flokkarnir virđast vera komnir í ţađ hlutverk sem Albanía gegndi á árum áđur. 

Ég get tekiđ undir íhaldssemi VG á mörgum sviđum en engu ađ síđur er ţađ mjög ósanngjarnt ađ varaformađurinn láti  skammir dynja á VG vegna landbúnađarstefnu núverandi ríkisstjórnar.  VG hefur aldrei setiđ í ríkisstjórn og ber ţví ekki nokkra ábyrgđ á kvótakerfum til sjávar og sveita sem Samfylkingin ćtlar sér nú ađ standa vörđ um í nafni stöđugleika.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér finnst Samfylkingin heldur betur hafa misst niđur um sig. í ríkisstjórnarsamstarfinu viđ Sjálfstćđisflokkinn, ekki síst hefur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir étiđ ofan í sig öll stóru orđin sem hún viđhafđi í kosningabaráttunni og ţađ er víst ađ margir kjósendur Samfylkingarinnar hafa orđiđ fyrir miklum vonbrigđum.  Ţađ ađ varaformađur Samfylkingarinnar leiti ađ öđrum ađila til ađ vera "blóraböggull" segir meira um hann en ţann ađila sem hann beinir spjótum sínum ađ.

Jóhann Elíasson, 13.7.2007 kl. 23:37

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Varaformanninum er spurn hverjir grćđa á ţessu kerfi. Hann veit ţó ađ ţađ eru hvorki neytendur né bćndur. Hann nefnir ekki ţá á nafn sem grćđa. Svo kennir hann VG um allt saman.

Hvar er ég? Ţvílíkt rugl.

Tifinning mín er sú ađ Samfylkingin sé ađ vakna upp viđ vondan draum. Nú vita ţeir ekki vel hvar ţeir standa í samflotinu međ Sjálfstćđisflokknum. Ţetta eru nú allt atvinnumenn ţannig ađ ţeir verđa ekki í vandrćđum međ ađ kokgleypa afganginn af stoltinu. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 14.7.2007 kl. 20:38

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Klukk á ţig.

Georg Eiđur Arnarson, 15.7.2007 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband