9.7.2007 | 18:39
Hin máttuga Byggðastofnun mun bæta bölið
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru í stökustu vandræðum með að útskýra hvernig mótvægisaðgerðir muni bæta fólki í sjávarbyggðunum það tjón sem þær verða fyrir vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um umtalsverða minnkun á þorskafla. Í raun er ekkert handfast í tillögunum nema að það eigi að afleggja veiðigjald á þorskveiðar. Annað er ekki að finna í tillögunum nema gamla froðusnakkið sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur flutt á liðnum árum.
Eini munurinn er að nú tekur Samfylkingin heilshugar undir sömu tillögur og hún gagnrýndi áður en hún settist í ríkisstjórn.
Til að bæta úr þessu hafa stjórnarliðar boðað að Byggðastofnun muni bæta það böl sem aflasamdrátturinn mun augljóslega valda. Í umræðum um þátt Byggðastofnunar hef ég ekki orðið var við að nokkur hafi enn sem komið er velt því fyrir sér hvort Byggðastofnun sé þess umkomin. Ég get ómögulega séð að svo sé þar sem rekstur stofnunarinnar er mjög viðkvæmur. Á árinu 2006 var rekstur Byggðastofnunar í járnum en hafði engu að síður batnað mjög frá fyrri árum. Batinn hefur verið skýrður m.a. með því að útlánatöp voru minni á síðasta ári en áður.
Talsverðar líkur eru til þess að boðaður samdráttur í aflaheimildum auki á greiðsluvanda fyrirtækja og komi að lokum niður á fjárhagslegri afkomu og bolmagni Byggðastofnunar. Við núverandi aðstæður er því beinlínis fáránlegt að ætla að Byggastofnun verði mjög stór liður í því að bregðast við vanda sem upp kemur vegna niðurskurðarins þar sem hann mun einnig koma niður á stofnuninni.
Ákvörðun ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks um niðurskurð á aflaheimildum er algerlega óábyrg þar sem líffræðilegar forsendur hennar eru vægst sagt mjög hæpnar. Ráðamenn, forstjóri Hafró og sérfræðingar innan stofnunarinnar sem komu að ráðgjöfinni hafa reynt að skjóta sér undan því að svara málefnalega rökstuddri gagnrýni.
Það væri vert að fjölmiðlar veltu því upp hvað það voru margir sérfræðingar innan Hafró sem komu beint að ráðgjöfinni um 130 þús. tonna þorskkvóta og hvort algjör samstaða hafi verið um hana.
Ég vil minna á að öll þessi fórn er gerð til þess að fá mögulega meiri afla árið 2018! Er ekki orðið tímabært að setja spurningarmerki við þessa spá um framtíðina þar sem sömu fræðingar ofmeta hvað eftir annað að eigin sögn fiskistofna fortíðarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ad hominem. Gerðu betur. 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Telst það nú orðið að ráðast að fólki ef upplýst er um að viðk... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Það stoðar lítt að ráðast á blaðamanninn í þessu sambandi. Var ... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Enginn flokkur á að fá styrk frá þjóðinni. Þingmenn eru fulltrú... 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 390
- Sl. sólarhring: 392
- Sl. viku: 458
- Frá upphafi: 1019727
Annað
- Innlit í dag: 323
- Innlit sl. viku: 382
- Gestir í dag: 307
- IP-tölur í dag: 291
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Hvað á Byggðarstofnun eiginlega að gera?Ég teldi hættu á að fé yrði undir þessum þrýstingi,eytt í allslags miður arðbærar hugmyndir sem hefði slæm áhrif á yfirskuldsettan almenning sem leiddi svo aftur til að stórar fjárhæðir töpuðust.
Ólafur Ragnarsson, 9.7.2007 kl. 20:15
Eins og þú sagðir í þessari grein, var rekstur Byggðastofnunar í járnum árið 2006. Ef menn ætla að fá lán hjá Byggðastofnun verða þeir að sýna fram á ákveðna arðsemi. Ætli það standi til að Byggðastofnun lækki eitthvað arðsemiskröfu sína? Kannski á að reka Byggðastofnun sem eitthvað ölmusufyrirtæki? Mér er það bara til efs að fólk í sjávarbyggðum landsins vilji að það sé litið á það sem einhverja þurfalinga? Þá er spurningin: Hvaðan á fjármagnið til Byggðastofnunar að koma? Þetta er allt saman blekkingaleikur með þessar mótvægisaðgerðir, þær verða engar.
Jóhann Elíasson, 9.7.2007 kl. 21:14
Já auðvitað er þetta blekkingarleikur en það skiptir afar miklu máli að halda uppi þrýstingi sérstaklega að stjórnvöld rökstyðji forsendur niðurskurðarins. Hér eru um mjög harkalegar aðgerðir og þá ætti það auðvitað að vera siðferðileg skylda stjórnvalda að fara rækilega í gegnum forsendur og svo auðvitað líkur þess að allt erfiðið skili árangri.
Sigurjón Þórðarson, 9.7.2007 kl. 21:58
Ég legg til að opnuð verði heimasíða þar sem menn gætu skráð sig á og þar sem menn eins eins of t.d.þú, Magnús Þór,Kristinn P og t.d hinir ýmsu skipstjórnarmenn gætu viðrað skoðanir sínar og hugmyndir og við þessir sem minna höfum til málana að legga gætum látið ljós okkar skína,til að þrýsta eins og hægt er á alþingismenn og ráðherra.Heimasíðu sem væri opinn öllum áhugamönnum um sjávarútvegsmál.Og þar sem kvótavinir og fjandmenn gætu skiftst á skoðunum.Mér finnst eins og umræðan sé ekki svo almenn eins og hún þyrfti.Hún snýst kannske nú í kring um nokkra "bloggvini"
Ólafur Ragnarsson, 10.7.2007 kl. 20:33
átti að standa:"hún snýst kannske nú meir í kring" o.sv.fr
Ólafur Ragnarsson, 10.7.2007 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.