Leita í fréttum mbl.is

Það varð lækkun en ekki hækkun á föstu verðlagi

Fréttin er því miður ekki jafn jákvæð og fyrirsögnin gefur til kynna þar sem á bls. 2 í riti Hagstofunnar segir: „Aflaverðmæti ársins 2006 á föstu verðlagi er 10,3 milljörðum króna lægra en aflaverðmæti ársins 2005 eða 11,9%."

Þessi raunlækkun stangast algerlega á við þróun kvótaverðs sem einhverra hluta vegna snarhækkaði á sama tíma. Það verður fróðlegt að fylgjst með hvernig verðlag á aflaheimildum mun þróast nú á næstu vikum þegar stjórnvöld hafa boðað að niðurskurðurinn á aflaheimildum mun vara næstu árin til þess að fá mögulega meiri afla 2018.


mbl.is Aflaverðmæti á síðasta ári var 76 milljarðar króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Komdu sæll

Hvernig metur þú ástand þorskstofnins? Hvað leggur þú til að gert verði?

Valgerður Halldórsdóttir, 10.7.2007 kl. 21:12

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna varð blaðamanni heldur betur á í messunni og þetta er ekki eina tilvikið.  Blaðamenn og fjölmiðlafólk þarf að  vanda sig betur og er það lágmarkskrafa okkar sem er verið að "mata" á upplýsingum að það sé alla vega rétt gert.

Jóhann Elíasson, 10.7.2007 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband