23.5.2007 | 12:54
Samfylkingin svíkur sjávarbyggðirnar
Nú er búið að opinbera stjórnarsáttmálann og er rétt að óska Sjálfstæðismönnum innilega til hamingju með hann.
Sjálfstæðisflokkurinn tekur við öllum mikilvægari málaflokkum á meðan samstarfsflokkurinn lætur í minni pokann.
Samstarfsflokkurinn hefur gleymt öllum heitstrengingum um að koma Íslandi af lista yfir stríðsfúsar þjóðir sem styðja innrásina í Írak. Sömu sögu er að segja um það fyrirheit að endurskipuleggja stjórnarráðið. Samfylkingin ætlar einnig að svíkja fólkið í sjávarbyggðunum en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir boðaði að hún ætlaði að viðhalda núverandi stöðugleika í sjávarútvegi!
Hvaða stöðugleika er Ingibjörg Sólrún að boða fyrir fólkið sem býr í sjávarbyggðunum s.s. Flateyri?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þessi "sáttmáli" er sorglegur. Það að harma "ástandið" í írak er í besta falli slepjulegt og óbreytt ástand í kvótamálum er kjaftshögg á sjávarbyggðirnar. Maður sér ekki stóran mun á innkomu Samfó í ríkisstjórn. Þau taka bara sæti Framsóknar og missa meira að segja heilbrigðismálin. Vandræðalegt. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 23.5.2007 kl. 13:07
Þau eru súr sagði refurinn þegar hann náði ekki í berin. Það er auðvitað morgunljóst að ekki ræður einn þá tveir semja.
Auðvitað liti þetta öðruvísi út ef Sf hefði ráðið sáttmálanum ein. En því miður var ekki svo og þá verða menn að spurja sig um málefni. Er til dæmis meira virði að geta bætt hag eldri borgara, öryrkja, barna og fjöskyldna eða lappa upp á ömulega ímynd Íslendinga sem enginn hefur vewrulegar áhyggjur af aðrir en þeir sjálfir.
Ofstækisfull, einstrengingsleg og málefnasnauð skrif breyta þar litlu um. Auðvitað reyna allir í þeirri stöðu sem núverandi stjórnarflokkar voru í að ná sem mestu af sínu fram. Því er það spurning á hverju menn vilja láta brotna og hvort menn vilja láta brotna yfirleitt. Hvort er hagkvæmara fyrir landslýð að ná árangri í velferðarmálum eða láta nstrika sig af lista "hinna viljugu". Það er bara einfalt verðmætamat. Hvar liggur það hjá mönnum sem vildu vera þátttakendur í landsstjórninni en var ekki treyst til þess.
Sigtryggur Karlsson, 23.5.2007 kl. 13:43
Mér sýnist sem að það sé einmitt lagt upp með það að annar aðilinn ráði í þessu "samstarfi".
Það voru köld skilaboð sem Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkurinn sendu sjávarbyggðunum í morgun.
Sigurjón Þórðarson, 23.5.2007 kl. 14:29
Sigurjón, hvernig túlkar þú eftirfarandi úr stjórnarsáttmálanum,"Gerð verður sérstök athugun á reynslunni af aflamarkskerfinu við stjórn fiskveiða og áhrifum þess á þróun byggða." Er einhver von í þessum texta.
Gunnar Skúli. (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 19:45
Það er alveg eins og maður sé að lesa niðurstöður og ályktanir frá landsþingi sjálfstæðismanna þegar maður les stjórnarsáttmálann.Og eitt vildi ég segja þér Gunnar Skúli það er
stór munur á því sem þeir segjast ætla að gera og það sem gert er. Hvernig stendur á því að ekkert hefur verið gert eftir 16 ár við völd? Svarið er einfalt það er enginn vilji til þess og stendur ekki til að breyta því.Meðan það eru eintómir sjálfstæðismenn innan LÍÚ verður ekkert gert og stærstu kvótaeigendur eru sjálfstæðismenn verður haldið áfram að skafa undir helvítis rassgatið á þeim svo þeir megi auðgast meira á okkar kostnað.Það er greinilegt að samfylkingin kom bara fyrir framsókn í það minnsta hafa þeir hlaupið frá flestum áherslum sem lofað var í kosningunum.Sá sem trúir því að íhaldið geri eitthvað að viti meðan innanflokksmenn eru að hagnast um marga milljarða á kostnað almennings og litlu sjávarþorpanna á verulega
bágt og legg ég til að sá hinn sami leiti sér tafarlaust hjálpar.Það
gæti verið að enn sé hægt að lækna viðkomandi.
Hallgrímur Guðmundsson, 23.5.2007 kl. 21:14
Sæll Hallgrímur, ég gerði mér grein fyrir að þetta voru tálvonir, en samt sem áður lifir maður alltaf í voninni. Án vonar gerist ekkert. Ég deili sýn þinni að mestu leiti á vandamálinu nema mér finnst þú frekar vonlaus á að von sé til breytinga. Kosningarnar voru að sjálfsögðu mikil vonbrigði og illskiljanlegt að íbúar á þeim stöðum sem verða verst úti skuli ekki reyna þó að kjósa af sér kvótakerfið. Í hverju sú lækning felst er stóra spurningin.
Gunnar Skúli Ármannsson, 23.5.2007 kl. 21:53
Óbreytt sjávarútvegsstefna!!
Þetta gengur í berhögg við landsþings- og flokkssamþykktir Samfylkinarinnar sem ganga út frá fyrningarleiðinni.
Hvað gerir Ellert Schram, hinn aldni og hugprúði íþróttamaður sem gekk úr Sjálfstæðisflokknum vegna þess að honum sveið hið óréttláta kvótakerfi, sem misbauð réttlætiskennd hans?
Hvað gerir Jóhann Ársælsson, sem er helsti sérfræðingur Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum til margra ára?
Hvað gerir vinur minn séra Karl V. Matthíasson, sá réttsýni sómamaður, sem starfað hefur sem prestur í sjávarbyggðunum vestur á fjörðum og þekkir óréttlæti kvótakerfisins betur en flestir aðrir?
Við bjóðum þessa heiðursmenn og vopnabræður velkomna í okkar raðir.
Sigurður Þórðarson, 23.5.2007 kl. 22:10
Ég get ekki ímyndað mér að málsmetandi menn í Samfylkingunni kokgleypi afsláttinn varðandi stuðnig Íslands við stríðsóðar þjóðir Brúsks né hvernig hopað er í kvótamálinu. Mér segir svo hugur að einhverjir eigi eftir að færa sig yfir til Frjálslynda flokksins á yfirstandandi kjörtímabili. Hafi menn reisn fyrir sínum skoðunum og baráttumálum.
Jens Guð, 24.5.2007 kl. 01:15
Ekki get ég sagt að ég sé vonlaus um breytinga það verður bara að halda áfram að djöflast á þessum mönnum sem öllu ráða.PÚFF hvað getur maður sagt eftir þessar kosningar? Þarna virðist vera hinn illvígi íhaldssjúkdómur á ferðinni.Sem ég held að verði seint útrýmt, svo einkennilegt sem það nú er þá eru algjörlega óskiljanlega
margir haldnir honum.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 02:33
Þú ert nú þekktari fyrir að vera málefnalegri Sigurjón, ef "hamingjuóskum" þínum er einungis beint til Sjálfstæðisflokksins þá er það bara svo. Hingað til hafa menn getað unnt stjórnarliði að njóta a.m.k. 100 daga hveitibrauðsdaga, en þú ert kominn í slorstívélin á degi eitt. Vinur okkar Hlynur Halls, dettur ofan í flórinn líka og mér finnst aumt að sjá ykkur þar. Annað hvort veistu ekki betur hvernig málefnasamningar virka eða þú veist betur en slettir samt. Á fyrsta degi er ekki verið að svíkja einn eða neinn. Auðvitað verða þessi mál skoðuð og í samráði við heimamenn. Ekki trúir þú því að ráðherrar séu ílla meinandi fólki í neyð. Þá verður þú rækilega ynntur eftir því að þú teljir ráðuneyti s.s. samgöngumál, velferðar- og tryggingarmál séu ómerkileg ráðuneyti. Hvað þá umhverfisráðuneyti. Komdu þér að bakkanum Sigurjón, taktu í útrétta hönd a.m.k. fyrst 100 dagana og óskaðu ríkisstjórninni velfarnaðar í góðum málum. Það gerði þó Adi Kiddi Gauja.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 10:35
Hamingjuóskir en Gísli Baldvinsson, bara ein spurning: Eiga Flateyringar að gefa ykkur 100 hveitibrausdaga til að festa kvótakerfið í sessi?
Sigurður Þórðarson, 24.5.2007 kl. 10:48
Úff, ef þetta eru að þínu mati mikilvægustu ráðuneytin þá er ég fegin að þú komst ekki inn á þing með þínar áherlsur......shjúkket! Velferðarmálin, samgöngumálin, utanríkismálin, umhverfismálin, iðnaðar- og byggðarmála og ekki síst viðskiptaráðuneytið skipta sem sagt ekki máli......hjúkket í öðru veldi!!!
Guðrún Hulda, 24.5.2007 kl. 11:15
Sæll það er í gestabókinni þinni.Kv Halli
Hallgrímur Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 12:55
Gísli, mér heyrist þú vera að biðja um 100 daga handa stjórninni til að kinoka sér við að taka á brýnu máli sem endurspeglast í uppsögnunum á Flateyri.
Það þarf enga 100 hveitibrauðsdaga til að semja stjórnarsáttmála í samræmi við gefin loforð í kosningabaráttu. Ef þú skoðar betur það sem ég skrifaði er ég viss um að þú verður sammála mér.
Sigurjón Þórðarson, 24.5.2007 kl. 13:30
Hvaða stöðugleika,örugga og ábyrga efnahagstjórn er verið að tala um?
Hver er staðan? Algjört hrun blasir við mörgum sjávarþorpum,fyrirtæki í hátækni iðnaði flýja land, skuldir
vaxa,
kaupmáttaraukningin hverfur og rúmlega það til þess eins að borga ofurvexti.Og að endingu krónan er algjörlega á frjálsu flugi upp og niður.
Er þetta það sem kallað er ábyrg og örugg efnahagsstjórn?Og ein spurning að lokum.Hvernig er hægt að biðja um 100 hveitibrauðsdaga fyrir þann sem setið hefur í 16 ár við völd. Svar óskast.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 16:59
Já, ég hefði viljað sjá fyrirheit um umbætur á kvótakerfinu í sáttmálanum ... neita því alls ekki.
Þarfagreinir, 24.5.2007 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.