7.5.2007 | 14:32
Faroes' buzzing fishery! - RÚV afflytur fréttir frá Fćreyjum
Ég var ađ fá í hendurnar Fishing News International en ţar er kálfur um gríđarlegan uppgang í fćreyskum sjávarútvegi.
Ţessar fréttir koma mér ekki á óvart ţar sem ég er í góđu sambandi viđ nokkra fćreyska útgerđar- og stjórnmálamenn.
Ţessar fréttir koma eflaust mörgum landsmönnum hins vegar á óvart ţar sem fréttastofa RÚV og Morgunblađiđ flytja nćr eingöngu neikvćđar fréttir af fćreyskum sjávarútvegi. Ţađ hefur t.d. komiđ fram ađ ţorskafli sé í lćgđ en hlaupiđ yfir almennan uppgang vegna góđrar veiđi á öđrum tegundum s.s. metafla á ufsa.
Umfjöllun Kompás um árangur Fćreyinga viđ ađ stýra fiskveiđum hefur ţess vegna eflaust komiđ ýmsum á óvart og ţá einnig ađ Fćreyingar eru lausir viđ brottkast og svindliđ sem tíđkast í íslenska kvótakerfinu.
Ţađ vakti athygli mína ađ fréttastofa RÚV hefur ekki enn fjallađ međ neinum hćtti um svindliđ sem allir vita af og er miklu stćrra heldur en olíusamráđssvindliđ. Forstjóri Fiskistofu hefur viđurkennt ađ svindliđ sé umtalsvert á međan Einar Kristinn Guđfinnsson ţykist ekkert vita af ţví.
Ég hef orđiđ áţreifanlega var viđ ţađ ađ fréttastofa RÚV á í miklum vandrćđum viđ ađ flytja áreiđanlegar fréttir af sjávarútvegi og hefur janfvel neitađ ađ leiđrétta rangan fréttaflutning sinn.
Fólk er fariđ ađ tala um ţetta og fréttastofan glatar trausti eftir ţví sem ţögnin verđur lengri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
Athugasemdir
Veitt mikiđ í ár og síđan á nćsta lítiđ. ađ fara 4-6 ára tímabil um toppi í 40-45 ţúsund tonnum og síđan niđur í 20-25 ţúsund tonn í dölunum. Vćrir ţú virkilega til í ađ koma á sjávarútvegkerfi hér á landi ţar sem breytinga á heildar úthlutun á nokkra ára tímabili getur veriđ 50%?
Öllum stöđugleika er kastađ fyrir borđ til ţess eins ađ geta trođiđ í skipin eins miklu og hćgt er. Ţessi fiskur yrđi fljótt verđlaus. Afhverju? Hver fer nánast allur fiskur sem veiđum? til erlendra kaupenda. Hvađ vilja ţeir? Ţeir vilja stöđugt frambođ. Ţeir vilja geta bođiđ upp á jafnmikiđ af fiski á sumrin sem og á vetri. Verra verđ fćst fyrir fiskinn ţegar allir bjóđa hann upp í einu. viđ höfum reynsluna frá ţessu áđur en viđ tókum upp núverandi kerfi. Í dag getur fiskvinnslan gert langtíma samninga viđ erlendar matvćlakeđjur.
Ţađ sér ţađ hver sem vill ađ ţađ ţessi leiđ er bara ekki hagkvćm. Nema náttúrulega aukinn afli sé eina takmarkiđ en ekki aukin verđmćta sköpun hjá ţér.
Fannar frá Rifi, 7.5.2007 kl. 17:05
Ţessi lýsing ţínum á fiskveiđum viđ Fćreyjar er fjarri öllum sanni og hrein og klár fjarstćđa
Lestu Fishing News og rćddu viđ Olav Olsen og Auđunn Konráđsson ofl.
Ţađ er auđvitađ hćgt ađ ná sem mestum stöđugleika međ ţví ađ hćtta veiđum.
Sigurjón Ţórđarson, 7.5.2007 kl. 17:26
ég vitna beint í tölur frá Lřkkegaard, Andersen, Břje, Frost, Holger, Hovgĺrd ( 2004) Bls 17
berđu á móti ţessum tölum?
Fannar frá Rifi, 7.5.2007 kl. 17:28
Ég var staddur í Fćreyjum í Ágúst á sýđasta ári, ţá var stćđsta fréttin í blöđonum ţar Fćreyskur togari sem kom međ góđan afla í land . Fréttin var merkileg fyrir ţađ ađ liđlega helmingur af aflanum reindist vera undirmál. Ţađ sem mér ţótti merkilegast var ađ togarinn kom samt međ undirmáliđ í land og fiskurinn var unnin í Fćreyjum. Undirmáls Ţorskur selst hér á mörkuđum á minna en 100 kr kg en svo smár Ţorskur sést nánast aldrei . Stór Ţorskur ( 7+) selst hinsvegar á 300 kr kg en leigan er í dag 200 kr kg reikni hver fyrir sig. Baráttu kveđjur til ţín Sigurjón.
Georg Eiđur Arnarson, 7.5.2007 kl. 23:54
Sćll Sigurjón.
Ţađ er rétt fólk er furđu lostiđ yfir ţví ađ um ţessi mál sé ekki rćtt.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 8.5.2007 kl. 00:21
Ótrúlegt hvađ menn geta ţráskallast međ ţetta óstjórnunarkerfi og reynt ađ verja ţađ međ allskonar lygum og fölsuđum gögnum.Einnig er svakalegt ađ könnun sem gerđ var međal sjómanna skyldi vera breytt og lagfćr ţangađ til ađ Hafró og fiskistofa vćru ánćgđ međ útkomuna.Ég get fullyrt ţađ ađ ţađ sem kom fram í kompás ţćttinum er pínulítiđ brot af ţví sem í gangi er og ţađ er svindlađ margfalt meira en nokkrum getur órađ fyrir.Og ţetta brottkas sem talađ er um
er skuggaleg mikiđ umfram ţađ sem mönnum getur komiđ til hugar. Ţađ er löngu kominn tími á ađ gefa öđrum tćkifćri á ađ koma fram međ ađrar áherslur viđ fiskveiđistefnu okkar.Og alveg er ég sammála ţér Sigurjón ađ ţađ var skrautlekt hvernig allir komu sér frá ţví ađ nefna fisk á fundinum í Sjallanum í gćrkvöldi nema ţú.
Hallgrímur Guđmundsson, 8.5.2007 kl. 14:19
Mađur hefur á tilfinningunni ađ ţessar rangfćrslur RUV og Moggans séu međ ráđum gerđar...margir virđast tilbúnir til ađ teygja sig ótrúlega langt til ađ gera lítiđ úr stórkoslegum árangri Fćreyinga.
Georg P Sveinbjörnsson, 12.5.2007 kl. 17:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.