Leita í fréttum mbl.is

Faroes' buzzing fishery! - RÚV afflytur fréttir frá Fćreyjum

Ég var ađ fá í hendurnar Fishing News International en ţar er kálfur um gríđarlegan uppgang í fćreyskum sjávarútvegi. 

Ţessar fréttir koma mér ekki á óvart ţar sem ég er í góđu sambandi viđ nokkra fćreyska útgerđar- og stjórnmálamenn. 

Ţessar fréttir koma eflaust mörgum landsmönnum hins vegar á óvart ţar sem fréttastofa RÚV og Morgunblađiđ flytja nćr eingöngu neikvćđar fréttir af fćreyskum sjávarútvegi.  Ţađ hefur t.d. komiđ fram ađ ţorskafli sé í lćgđ en hlaupiđ yfir almennan uppgang vegna góđrar veiđi á öđrum tegundum s.s. metafla á ufsa. 

Umfjöllun Kompás um árangur Fćreyinga viđ ađ stýra fiskveiđum hefur ţess vegna eflaust komiđ ýmsum á óvart og ţá einnig ađ Fćreyingar eru lausir viđ brottkast og svindliđ sem tíđkast í íslenska kvótakerfinu.

Ţađ vakti athygli mína ađ fréttastofa RÚV hefur ekki enn fjallađ međ neinum hćtti um svindliđ sem allir vita af og er miklu stćrra heldur en olíusamráđssvindliđ.  Forstjóri Fiskistofu hefur viđurkennt ađ svindliđ sé umtalsvert á međan Einar Kristinn Guđfinnsson ţykist ekkert vita af ţví. 

Ég hef orđiđ áţreifanlega var viđ ţađ ađ fréttastofa RÚV á í miklum vandrćđum viđ ađ flytja áreiđanlegar fréttir af sjávarútvegi og hefur janfvel neitađ ađ leiđrétta rangan fréttaflutning sinn. 

Fólk er fariđ ađ tala um ţetta og fréttastofan glatar trausti eftir ţví sem ţögnin verđur lengri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Veitt mikiđ í ár og síđan á nćsta lítiđ. ađ fara 4-6 ára tímabil um toppi í 40-45 ţúsund tonnum og síđan niđur í 20-25 ţúsund tonn í dölunum. Vćrir ţú virkilega til í ađ koma á sjávarútvegkerfi hér á landi ţar sem breytinga á heildar úthlutun á nokkra ára tímabili getur veriđ 50%? 

Öllum stöđugleika er kastađ fyrir borđ til ţess eins ađ geta trođiđ í skipin eins miklu og hćgt er. Ţessi fiskur yrđi fljótt verđlaus. Afhverju? Hver fer nánast allur fiskur sem veiđum? til erlendra kaupenda. Hvađ vilja ţeir? Ţeir vilja stöđugt frambođ. Ţeir vilja geta bođiđ upp á jafnmikiđ af fiski á sumrin sem og á vetri. Verra verđ fćst fyrir fiskinn ţegar allir bjóđa hann upp í einu. viđ höfum reynsluna frá ţessu áđur en viđ tókum upp núverandi kerfi. Í dag getur fiskvinnslan gert langtíma samninga viđ erlendar matvćlakeđjur.

Ţađ sér ţađ hver sem vill ađ ţađ ţessi leiđ er bara ekki hagkvćm. Nema náttúrulega aukinn afli sé eina takmarkiđ en ekki aukin verđmćta sköpun hjá ţér. 

Fannar frá Rifi, 7.5.2007 kl. 17:05

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţessi lýsing ţínum á fiskveiđum viđ Fćreyjar er fjarri öllum sanni og hrein og klár fjarstćđa 

Lestu Fishing News og rćddu viđ Olav Olsen og Auđunn Konráđsson ofl.

Ţađ er auđvitađ hćgt ađ ná sem mestum stöđugleika međ ţví ađ hćtta veiđum. 

Sigurjón Ţórđarson, 7.5.2007 kl. 17:26

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

ég vitna beint í tölur frá Lřkkegaard, Andersen, Břje, Frost,  Holger,  Hovgĺrd ( 2004) Bls 17

berđu á móti ţessum tölum? 

Fannar frá Rifi, 7.5.2007 kl. 17:28

4 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ég var staddur í Fćreyjum í Ágúst á sýđasta ári, ţá var stćđsta fréttin í blöđonum ţar Fćreyskur togari sem kom međ góđan afla í land . Fréttin var merkileg fyrir ţađ ađ liđlega helmingur af aflanum reindist vera undirmál. Ţađ sem mér ţótti merkilegast var ađ togarinn kom samt međ undirmáliđ í land og fiskurinn var unnin í Fćreyjum. Undirmáls Ţorskur selst hér á mörkuđum á minna en 100 kr kg en svo smár Ţorskur sést nánast aldrei . Stór Ţorskur ( 7+) selst hinsvegar á 300 kr kg en leigan er í dag 200 kr kg  reikni hver fyrir sig. Baráttu kveđjur til ţín Sigurjón.

Georg Eiđur Arnarson, 7.5.2007 kl. 23:54

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţađ er rétt fólk er furđu lostiđ yfir ţví ađ um ţessi mál sé ekki rćtt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.5.2007 kl. 00:21

6 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ótrúlegt hvađ menn geta ţráskallast međ ţetta óstjórnunarkerfi og reynt ađ verja ţađ međ allskonar lygum og fölsuđum gögnum.Einnig er svakalegt ađ könnun sem gerđ var međal sjómanna skyldi vera breytt og lagfćr ţangađ til ađ Hafró og fiskistofa vćru ánćgđ međ útkomuna.Ég get fullyrt ţađ ađ ţađ sem kom fram í kompás ţćttinum er  pínulítiđ brot af ţví sem í gangi er og ţađ er svindlađ margfalt meira en nokkrum getur órađ fyrir.Og ţetta brottkas sem talađ er um
er skuggaleg mikiđ umfram ţađ sem mönnum getur komiđ til hugar. Ţađ er löngu kominn tími á ađ gefa öđrum tćkifćri á ađ koma fram međ ađrar áherslur viđ fiskveiđistefnu okkar.Og alveg er ég sammála ţér Sigurjón ađ ţađ var skrautlekt hvernig allir komu sér frá ţví ađ nefna fisk á fundinum í Sjallanum í gćrkvöldi nema ţú.

Hallgrímur Guđmundsson, 8.5.2007 kl. 14:19

7 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Mađur hefur á tilfinningunni ađ ţessar rangfćrslur RUV og Moggans séu međ ráđum gerđar...margir virđast tilbúnir til ađ teygja sig ótrúlega langt til ađ gera lítiđ úr stórkoslegum árangri Fćreyinga.

Georg P Sveinbjörnsson, 12.5.2007 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband