Ummæli Odds Örvars Húsvíkings sem sat fund Frjálslynda flokksins á Húsavík:
Ég fór á þennan fund til þess að hlusta á Jón Kristjánsson fiskifræðing og hvað hann hefði fram að færa.
Niðurstaðan er þessi: Ég var gáttaður á þeim fróðleik og vísindum sem hann hafði fram að færa. Ég er gáttaður á að alþingismenn, fréttamenn, og aðrir sem vilja auka skilning sinn á umhvefinu skuli ekki leggja við hlustir og auka þekkingu sína með því að hlusta á önnur sjónarmið en þau sem eru mötuð ofan í okkur af Hafrannsóknastofnun. Bara gáttaður. Ég fer á ýmsa fundi og þetta er sá albesti fundur sem ég hef orðið vitni að.
Einu sinni í fyrndinni sögðu menn að jörðin væri flöt. Og það rengdi það enginn því menn vissu ekki betur en að hún væri flöt, þannig var það í þúsundir ára. Einn góðan veðurdag kom maður fram á sjónarsviðið sem hélt því fram að hún væri hnöttótt. Þennan mann átti að brenna á báli því þetta sem hann hélt fram voru þvílíkir svartagaldrar að mannkyninu stóð hætta af. En jörðin reyndist hnöttótt eftir allt. Það voru nefnilega til tvær hliðar á því máli.
Er jörðin í lit eða er hún í svart hvítu? Litblindir sjá hana í svart hvítu eins og hundurinn minn og vita því ekki betur. En við hin vitum að hún er í lit sem við sjáum. Það eru nefnilega til tvær hliðar á þessu líka.
Eins er það með vísindin í sjávarútveginum. Það eru til tvær hliðar á flestum málum ef grannt er skoðað. Jón Kristjánsson sem hélt þennan prýðisgóða fyrilestur í gærkvöldi á fundi hjá Frjálslynda flokknum á Gamla Bauk opnaði augu mín og við það öðlaðist ég skilning um að það er til önnur hlið á sjávarútveginum hér á Íslandi en sú sem Hafró og Líú gefa út og er studd dyggilega af ríkisstjórninni.
Í hnotskurn: Frábær fyrirlestur, hef ekki séð betri.
Kveðja Oddur Örvar.
Bjartari framtíð fyrir Húsavík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón!
Þetta er hnyttilega orðað hjá Oddi Örvari.Frábær samlíking ! Ég upplifði svipað á fundinum hér á Akureyri, mér opnaðist sýn á hvað vísindi Hafró hljóta að hvíla á hæpnum grunni!
Kristján H Theódórsson, 20.4.2007 kl. 13:04
Sæll Sigurjón
Þetta er virkilega skemmtilegt innleg hjá Húsvíkingnum. Á því má sjá að það gæti það reynst gríðarlega mikilvægt að virkja hann Jón sem allra mest fyrir komandi átök. Því langar mig að vita hvort þið Jón séuð ekki væntanlegir suður fljótlega, og hvort ekki megi vænta þess að þið "troðið upp" hér á mölinni líka.
Atli Hermannsson., 20.4.2007 kl. 23:19
Oddur Örvar er innfluttur Húsvíkingur, hvað segja hinir?? sorry, en er bara viss um að það séu til fleiri skoðanir.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2007 kl. 01:35
Sæl Ásdís það hafa nokkrír hringt í mig og þakkað fyrir fyrirlesturinn og sumir vilja endilega að hann verði fluttur sem víðast. Ég er að semja við Jón um að koma á Dalvík í næstu viku.
Sigurjón Þórðarson, 21.4.2007 kl. 11:07
Góðan dag.
Spyr sá sem ekki veit: Vega skoðanir "innfluttra" öðruvísi en "innfæddra"? Finnst einhverjum vera munur þar á? Kannske er ég sömu skoðunar og Oddur, vegna þess að ég er aðflutt.........held samt ekki.
Með kveðju.
Ulla (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 15:11
Hehe, innfluttir og innfæddir; maður finnur nostalgíustraumana frá Akureyrar - "heimsóknunum" í gamla daga hríslast um sig. Ég hef nú oft komið til Akureyrar en ekki dvalið þar lengur en sólarhring í senn og þessi "fílingur" virðist í seinni tíð með öllu horfinn. Ég var þó hressilega minntur á "gamla fílinginn" þegar ég skrapp yfir fallið járntjaldið frá Salzgitter til Wernigerrode í okt. 1990. Þar mætti manni augnaráð og fyrirlitningarsvipur = "Hvað ert þú að vilja hér?". Alveg eins og gamla Akureyri í minningunni (nema hvað kirkjan var flottari í Wernigerrode). Mér sýnist á athugasemd no. 3, að eitthvað eimi eftir af "fílingnum" á Húsavík. Ef rétt reynist þá er staðurinn bara júník, og ekki spurning hvar sóknarfæri hans liggja - í túrismanum að sjálfsögðu. Þá eiga þeir bara inni álver ef svo færi að mentalítetið breyttist.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.