12.4.2007 | 12:19
Grétar Mar góður - benti á flótta VG og S frá umræðu um sjávarútvegsmál
Grétar Mar var góður í kosningaþætti Stöðvar 2 í gærkvöldi. Það var greinilegt að stjórnendur þáttarins reyndu hvað þeir gátu til að þagga niður alla umræðu um sjávarútvegsmál og illræmt kvótakerfi sem hefur valdið miklum búsifjum í öllum sjávarbyggðum landsins.
Egill Helgason var kjaftstopp þegar Grétar hermdi það upp á hann að fjölmiðlarnir þegðu þunnu hljóði þegar kæmi að sjávarútvegsmálum og kvótakerfinu. Þetta var hárrétt athugasemd hjá Grétari og Egill vissi upp á sig skömmina.
Í þættinum kom skýrt fram að það voru ekki einungis kvótaflokkarnir Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sem voru á flótta undan umræðu um kvótakerfið, heldur höfðu VG og Samfylkingin bæst í flóttaliðið.
Samfylkingin hefur átt erfitt uppdráttar í umræðum um sjávarútvegsmál frá því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var sérstakur gestur á LÍÚ-þingi og hélt þar dæmalausa ræðu um kvótakerfið.
Steingrímur J. Sigfússon hefur einnig forðast umræðu um óréttlátt fiskveiðistjórnunarkerfi allt frá því að hann gaf út furðurit sitt um sjávarútvegsmál fyrir áratug. Mig minnir að hún heiti Róið á ný mið.
Hvers konar jafnaðarmenn og sósíalistar eru það sem sætta sig við kerfi þar sem sjómönnum er gert að greiða 70% af því sem þeir afla til einhverra sem eru tilfallandi handhafar kvótans sem er lögum samkvæmt sameign þjóðarinnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 344
- Sl. sólarhring: 507
- Sl. viku: 888
- Frá upphafi: 1014035
Annað
- Innlit í dag: 322
- Innlit sl. viku: 782
- Gestir í dag: 309
- IP-tölur í dag: 308
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er rétt að taka það fram að þó svo að Egill hafi orðið kjatstopp í þættinum að þá er ekki hægt að saka hann um að hafa reynt að koma í veg fyrir umræðu um sjávarútvegsmál í umræddum þætti. Orðið var tekið af Grétari af einum stjórnanda þáttarins þegar hann var að ræða sjávarútvegsmál í umræðum um atvinnumál. Þetta leit mjög illa út fyrir þáttarstjórnendur en þeir verða að gæta sín þar sem að ekki er liðið ár síðan að einn þeirra var aðstoðarmaður forsætisráðherra Halldórs Ásgrímssonar og Sigmundur Ernir hefur setið í nefndum og ráðum á vegum Framsóknarflokksins.
Sigurjón Þórðarson, 12.4.2007 kl. 13:57
Sæll Sigurjón.Já Grétar stóðst sig vel.hann á eftir að velgja þeim undir uggum.En mér finnst það furðuleg hvað reyndir þingmenn,ráðherra og sérstaklega þarna Árni Matt tala til niður frambjóðanda FF og eins og þeir þykist eitthvað yfir þá hafnir. það verður gaman að sjá hvort háðsglottið á Árna Matt minnkar ekki í vor.Ég treysti þeim Grétari & co að minnka það til muna og ná því alveg af þessum mesta arðræninga íslandsögunnar.Þetta er að koma hjá okkur Góðir hlutir gerast hægt.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 12.4.2007 kl. 14:06
Árni Matt sjávarútvegráðherra til margra ára reynir hvað hann getur að forðast að ræða sjávarútvegsmál. Það eitt sýnir veika stöðu Sjálfstæðisflokksins.
Ég hef heyrt fleiri tala um háðsglottið á Árna Matt ég tók sjálfur ekki eftir því. Eitt er víst að hann skorar ekki á því að setja sjálfan sig á háan hest, þótt dýralæknir sé og mikill áhugamaður um byggingu reiðhalla fyrir almannafé.
Sigurjón Þórðarson, 12.4.2007 kl. 14:15
Heill og sæll Sigurjón.
Ég vil benda ykkur á stjórn á þessum þætti var mjög góð þið getið ekki sagt að það hafi verið ó stjórn á þessum þætti Sigurjón.
Það sem menn skulu hafa hugfast þegar spurt er þá verða menn að svara spurningum sem lagðar eru fyrir þá ekki fara inná önnur málefni. Eitt sem verða menn að skilja það er stjórandi sem ræður ferð og menn verða að virða þær reglur.
Það sem mér finnst orðið mjög leiðinlegt að hlusta á umræður þegar menn eru sífellt að grípa frammí með framíköllum þetta sést hvergi nema á íslandi enda eru sumar af þessu umræðum leiðinlegar og ómálefnalegar og skila ekki neinu.
Ég vil benda þér á Sigurjón svona ávirðingar sem þú hefur uppi hér á þáttastjórendur Stöðvar 2 eru ekki réttar hjá þér. Þú sjálfur hefur komist mjög oft í umræður til að tjá þig og þínar skoðanir.
Með svona ómálefnalegri umræður hún boðar ekki gott nema síður enn svo fyrir mann eins og þig sjálfan.
Mér fannst umræðan ekkert frábært enn framfarastjórnin bendi stjórnaranstöðunni á hvað mikið er búið að gera í þessu þjóðfélagi síðan þessi stjórn tók við sem er satt. Mér fannst afturá móti ekkert nýtt koma frá ykkur sem dæmi.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 12.4.2007 kl. 15:47
Ja hérna.Ég man nú ekki betur en að svona pólítískar umræður í því landi sem ég bjó væru af sama meiði og þær hér,að talaði hver uppí annan á svona framboðsfundum.Svo er það eins og hér,þar þora menn ekki að taka umræðuna um innflytendamálin,án þess að afbaka og snúa hlutunum algerlega við.Og við sem viljum frjálsa og lýðræðislega umræðu erum bara óalandi asnar.Frægasta dæmið um svona óekta málflutning er sænski frambjóðandinn sagði meiningu sína eftir að hann hélt að búið væri að slökkva á migfóninum.Svona vilja menn umræðuna hér.Ég skora á þig Jóhann Páll að lesa Máefnabók Frjálslyndaflokksinns og segja mér á hvaða blaðsíðu þú getur fundið einhvern eim af hatri á innflytendum
Ólafur Ragnarsson, 12.4.2007 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.