Leita í fréttum mbl.is

Það er ekki allt sem sýnist

Það má eflaust áætla að verðgildi litla hússins míns í Skerjafirði hafi aukist um tugi prósenta en notagildi þess hefur alls ekki aukist. Eitt er þó víst að viðhaldskostnaður hefur aukist.

Það ber að fjalla um þessar hagfræðilegu staðreyndir af ákveðinni varfærni og gagnrýni. Það er ekki allt sem sýnist.

Það sem veldur mér hugarangri er að á síðustu tveimur árum hafa hreinar skuldir íslenska þjóðarbúsins tvöfaldast, þ.e. skuldir í útlöndum að frádregnum eignum.


mbl.is Segja eignir heimila hafa aukist meira en skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband