3.4.2007 | 11:08
Alþjóðahúsið er ótrúverðugt
Fulltrúar Alþjóðahússins hafa stundað það að afflytja málflutning Frjálslynda flokksins og bendla flokkinn við ýmis óhæfuverk. Fremstur í flokki þessa hefur farið framsóknarmaðurinn og framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, Einar Skúlason.
Það er erfitt að sjá að þessi málflutningur forsvarsmanna Alþjóðahússins geti í nokkru þjónað hagsmunum útlendinga á Íslandi, en mögulega telur Einar þetta þjóna hagsmunum Framsóknarflokksins.
Nýlegt rit Alþjóðahússins er mjög svo myndskreytt af kjörnum fulltrúum Framsóknarflokksins en það bólar lítið á að blaðið birti viðtal sem blaðamaður blaðsins tók við Guðjón Arnar Kristjánsson, formann Frjálslynda flokksins, um málefni útlendinga á Íslandi þar sem skynsamleg stefna flokksins kemur skýrt fram.
Ég vona að Alþjóðahúsið fari að taka málefnalegan þátt í umræðunni um málefni útlendinga. Það er það sem kemur þeim best.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Einmitt.. frambjóðendur Frjálslynda flokksins eru nefnilega svo málefnalegir... eða hitt þá heldur
Heiða B. Heiðars, 3.4.2007 kl. 11:10
Sæll Sigurjón.Ég held að maður hafi ekki á langri æfi heyrt aðrar eins rangtúlkanir í pólitík eins og útúrsnúningar fólks út úr ræðum og tali ykkar.Þetta virðist koma svo við kaunin á sumu fólki að það heldur hvorki vatni eða vindi og veit ekki í hvora löppina það á að stíga.Þetta er svo mikið feimnismál að að á helst að ræða það í dimmum skúmaskotum.Það er eins og fólk skilji ekki orð eins og :taka vel á móti,kenna þeim íslensku,passa að það verði ekki hlunnfarið.Út ú þessum orðum les fólk:vera á móti innflytendum,líta á þá sem glæpamenn upp til hópa o.s.fr.Stór hluti af þessu fólki getur ekki komið því inní hausin á sér að við erum að tengast umheiminum meir og meir.Útlendingarnir sem koma í dag eru kannske ekki þessir saklausu ferðamenn sem hafa heimsótt okkur hér á árum áður.Það er ekki víst að allir sakleysingarnir hópist hingað.Ég var sjómaður í tugi ára.Og fór víða.Sjómenn sjá allt aðrar hliðar á borgum en ferðamenn.Fátækrahverfin eru oftast upp af höfnunum og hræddur er að einver að þessu hjartagóðafólki tæki fyrir nefið þegar þeir gengu þarna um..Af evrópulöndum voru Búlgaría og Rúmenía verst hvað það varðar.Það velgist ekki fyrir neinum sem hafa komið í þessi hafnarhverfi þar,hvað getur leynst þar innan um rottur sem eru eins og kettir að stærð villikettir-hundar og meira að segja börn rótandi í ruslahaugunum í kappi við rotturnar og hin dýrin um æti.Svo er það þrifnaðurinn.Ja guð minn almáttugur.Mér segist svo hugur að þeir sem reyna að komast í vinnu erlendis séu akkurrat menn úr þessu umhverfi.Ég er ekki að segja að allir sem koma úr þessum hverfum séu smitberar en sumir geta verið það og það hættulega.Kveðja
Ólafur Ragnarsson, 3.4.2007 kl. 12:04
Heiða, er þessi athugasemd með því málefnalegasta sem búast má við frá þér?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 12:15
"Það er það sem kemur þeim best." Er einhver hótun í gangi, mætti skilja það svo. Í Alþjóðahúsinu eru samankomnar bestu upplýsingar, þekking og reynsla í málefnum útlendinga á Íslandi, þannig í þessari umræðu er kannski skynsamlegast að hlusta á það fólk sem þar starfar. Það þjónar hinsvegar engum til gagns, hvorki Frjálslyndaflokknum né öðrum, að láta tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur í þessu máli. Hræðslupóltík (að höfða til óttans) getur þjónað skammtímahagsmunum en þegar til lengda lætur er hún til ógagns bæði fyrir þá sem hana reka, og samfélagið allt. Auglýsingin fræga með röngum upplýsingum um bæði sóttvarnir og ESS-samninginn er dæmi um þetta. Annað dæmi: Magnús Þór lét sem enginn sóttvarnarlæknir hefði verið starfandi á landinu, þar til nýverið. Það var hrein vitleysa. Flestir sem fylgst hafa með fréttum síðustu árin vita betur. Varla er hægt að gera málstað (hver sem hann er) meira ógagn en með svona vinnubrögðum. Svo væri auðvitað rétt að benda Frjálslyndaflokknum á að blása ekki þessa umræðu svona upp á hræðslunótum. Það er aðeins til ógagns fyrir þá sjálfa, einsog hefur sýnt sig. Og til ógagns fyrir allt samfélagið!
Auðun Gíslason, 3.4.2007 kl. 13:27
Já akkúrat Auðunn,Þú hittir naglan á höfuðið.það má ekki blása þessa umræðu upp.Það er bara eihverjir sérfræðingar sem mega ræða þessi mál inn í vernduðu umhverfi.Allt er satt sem sérfræðingar segja.Þetta má ekki ræða af reynslu þess lítið lærða.Þetta minnir á umræðuna um fiskinn það hefur engin vit á fiskigöngum aðrir en sérfræðingarnir sem vinna hjá Hafró.Lítið menntaðir skipstjórar og fiskifræðingar sem ekki vinna hjá Hafró hafa ekkert vit á þessu og eiga bara að þegja.Sért kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 3.4.2007 kl. 16:15
Væri ekki nær að kalla þetta fyrirbrigði.
Alþjóðlegt framsóknarhús?
Sigurður Þórðarson, 3.4.2007 kl. 21:07
Kannski hefur Einar Skúlason fengið þá nýbúa sem að heimsækja hið alþjóðlega framsóknarhús til að kjósa framsókn, hann hefur örugglega ekki verið með neinn hræðsluáróður við það.
Framsóknarmenn hafa ekki bara troðið sínum mönnum í utanríkisþjónustuna, þeir eru út um allt og fela sig á bak við nýbúa þessa lands og Guð, því prestar fara líka offörum.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 3.4.2007 kl. 22:56
Já takk fyrir að benda á þessar annars ágætu upplýsingar um mál þetta.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 3.4.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.