Leita í fréttum mbl.is

Kvótakerfiđ, Helgi Áss og Morgunblađiđ

Tćkifćri er til ađ taka undir međ leiđaraskrifum Morgunblađsins í gćr ţar sem skrifađ er Um orđhengilshátt lögfrćđinga.

Réttara vćri ţó vćntanlega ađ segja ađ leiđaraskrifari Morgunblađsins hafi séđ ástćđu til ađ taka undir međ mér, enda skrifađi ég um sama efni á mánudag – Keypt vísindi í Háskóla Íslands!

Hvađ sem ţví líđur er ljóst ađ Helgi Áss er á vafasamri braut.

Kvótakerfiđ hefur leitt til ţess ađ ţađ ríkir mikiđ ósćtti um nytjastofna á Íslandsmiđum. Ađ auki hefur kerfiđ getiđ af sér gríđarlega óánćgju og ósćtti og forrćđiđ hefur fćrst yfir á hendur útvalinna einstaklinga. Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknar hefur búiđ til kvótakónga sem í kjölfariđ ráđa lögum og lofum og stjórna framtíđ heilu bćjarfélaganna.

Í umfjöllun minni um grein Helga sagđi ég: Rökstuđningur frćđimannsins er afar veikur. Í leiđara Morgunblađsins um sömu grein segir: Hvers konar vitleysa er ţetta?

Ég sagđi: Ađalatriđiđ er ađ kerfiđ virkar ekki. Um orđ Helga segir Morgunblađiđ: Ţetta er furđulegur málflutningur.

Ég hlýt ađ fagna ţví ađ málflutningur Frjálslynda flokksins skuli fá náđ fyrir augum Morgunblađsins ţótt ţess sé hvergi beint getiđ. Kannski skiptir ekki máli hvađa leiđ er farin ađ sannleikanum. En mér finnst ástćđa til ađ halda ţessu til haga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband