26.3.2007 | 12:16
Keypt vísindi í Háskóla Íslands!
Það er athyglisvert að lesa grein eftir Helga Áss Grétarsson lögfræðing í Morgunblaðinu í dag. Helgi Áss er í rannsóknarstöðu við Háskóla Íslands í auðlindarétti en staðan er greidd af Landssambandi íslenskra útvegsmanna sem hefur ekki farið dult með að rétt sé að koma fiskveiðiauðlindum landsmanna í einkaeign. Það kom ekki á óvart að kostaði fræðimaðurinn skyldi reka áróður fyrir einkaréttarfyrirkomulaginu þrátt fyrir að Kristín Ingólfsdóttir rektor hafi einhverju sinni haldið því fram að LÍÚ hefði ekkert að gera með niðurstöður Helga. Hið gangstæða sannaðist þó í grein Morgunblaðsins þar sem sést að Háskóli Íslands slær ekki á höndina sem gefur.
Í aðkeyptum hugmyndum fræðimannsins kemur fram það viðhorf að það geti jafnvel orðið tilefni frekara ósættis ef tryggt verði að fiskveiðiauðlindin verði um aldur og ævi eign íslensku þjóðarinnar, í stað þess að vera einkaeign.
Rökstuðningur fræðimannsins er afar veikur og fer hann vítt og breitt í tíma og rúmi til þess að rökstyðja að launagreiðendur sínir skuli fá að eignast auðlindir Íslendinga. Helgi leitar sumsé aftur til landnámsaldar á Íslandi og síðan enn lengra aftur, til Rómaríkis.
Þetta væri auðvitað gott og blessað ef kostaði fræðimaðurinn véki nokkrum orðum að því að Héraðsdómur Reykjavíkur hefði nýlega komist að því að veiðiheimildir væru ekki varðar af eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar, þ.e. 72. grein.
Það gefur auga eið að ekki getur myndast eignarréttur í auðlind þó svo að ríkið hafi úthlutað stórum hluta af aflaheimildum fyrir rúmum 20 árum þar sem að frá því að fyrst var úthlutað hafa farið fram margvíslegar endurúthlutanir á sömu aflaheimildum, svo sem í formi byggðakvóta. Einnig má nefna að úthlutun á veiðiheimildum fór ekki einungis eftir aflareynslu viðkomandi útgerðar heldur komu mörg sjónarmið til, svo sem skipstjórakvótar og sérstök úthlutun eftir landshlutum.
Aðalatriðið er að kerfið virkar ekki og þess vegna eiga ábyrgir stjórnmálamenn að leita leiða út úr kerfinu sem allra fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Trump náðar stuðningsmenn sína
- Gert að sæta upptöku úra og gulls
- Játaði allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
Athugasemdir
Það hefur marg sannað sig að besta leiðin til að fá vel launað starf hjá stór útgerðinni er að dásama þetta kvótakerfi.
Georg Eiður Arnarson, 26.3.2007 kl. 21:50
Sæll Sigurjón.
Ja alltaf batnar það eða hitt þó heldur.
Kerfið er ónýtt og því fyrr sem menn horfast í augu við þá staðreynd því betra.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 26.3.2007 kl. 23:31
Sæll Sigurjón.
Ég get verið um margt sammála þér um afstöðuna til kvótakerfisins, ekki sist því að auðlindinn eigi að vera sameign þjóðarinnar - hvernig sem menn finna lögfræðilegar lausnir á því.
Dylgjur þínar í garð Helga eru hinsvegar afar ósmekklegar og ekki til þess fallnar að styrkja málstaðinn sem við eigum sameiginlegan í þessu efni. Ég hef þekkt Helga Áss lengi, rökrætt við hann um kvótakerfið löngum stundum og veit, eins og fingurnir á mér eru tíu, að skoðanir hans og fræðileg afstaða eru ekki til sölu - hvorki í þessum efnum né öðrum. Einarðari mann og trúrri sinni sannfæringu er vart hægt að finna.
Bæði þú og málstaðurinn sem þú ætlaðir að verja með greininni myndu standa styrkari eftir ef þú drægir dylgjurnar til baka.
Með vinsemd,
Hrannar Björn Arnarsson, 27.3.2007 kl. 00:03
Hrannar Björn.
Það er alveg sama hver á í hlut sem mögulega reynir að viðra skoðun um það atriði að heimild til fiskveiða kunni að þýða eignarétt, sá hinn sami er á villigötum vægast sagt , enda álíka því að þú myndir eignast veiðiá einungis sökum þess þú kæmir þangað með veiðistöng og veiddir ár hvert.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.3.2007 kl. 02:10
Hrannar þetta eru ekki nokkrar dylgjur í gar Helga Áss Grétarsonar heldur hreinar og klárar ásakanir um vafasama kostun hagsmunasamtaka á fræðilegum rannsóknum. Það er mín skoðun að Háskóli Íslands setji mjög niður við þessi vinnubrögð.
Sigurjón Þórðarson, 27.3.2007 kl. 09:53
Ekki hef ég svo mikið sem hundsvit á efnisatriðum fiskveiðiréttarmála. Hins vegar virði ég Helga Áss Grétarsson mikils og efast ekki um heilindi hans, hvað sem allri kostun líður. Kostun af þessu tagi er svo annar handleggur, sem nánast kallar á tortryggni, með réttu eða röngu. Af hverju getur sjálfur Háskóli Íslands ekki haldið sér hreinum af slíku, hvað svo sem aðrir kunna að gera?
Hlynur Þór Magnússon, 29.3.2007 kl. 10:51
Það virðast fleiri en ég haft eitt og annað setja út á þessi skrif Helga Áss eins og leiðari Mbl í dag ber með sér.
Sigurjón Þórðarson, 29.3.2007 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.