Leita í fréttum mbl.is

Stórfurđuleg yfirlýsing Margrétar Sverrisdóttur

25. mars 2007 15:52

Ég fć ekki nokkurn botn í yfirlýsingu Margrétar Sverrisdóttur í viđtali á Rás 2 í gćr ţar sem hún fullyrti ađ hún hefđi veriđ búin ađ ákveđa ađ segja sig úr Frjálslynda flokknum ţó svo ađ hún hefđi unniđ kosningu um varaformannsembćttiđ.  Ţetta sagđist hún hafa ákveđiđ eftir ađ hafa horft yfir salinn ţar sem flokksbundiđ fólk í Frjálslynda flokknum sat. 

 

Hún fór sem kunnugt er úr flokknum eftir ađ hafa tapađ fyrir Magnúsi Ţór Hafsteinssyni.

Ţessi afstađa Margrétar Sverrisdóttur lýsir mikilli vanvirđingu gagnvart ţeim sem hana kusu á Landsţingi Frjálslynda flokksins.  Skýringin á ţessari ákvörđun sinni var ađ sjálfsvirđingu Margrétar Sverrisdóttur var misbođiđ. 

Mikil er virđing Margrétar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hún er í miklu flottari félagsskap núna.  Selebritis ţađ er máliđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.3.2007 kl. 16:19

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţetta eru undarleg ummćli hjá Margréti, svo ekki sé meira sagt. Mađur fer ósjáfrátt hugsa um heiđarleika fólks.

Jóhannes Ragnarsson, 25.3.2007 kl. 16:28

3 identicon

Það þarf ekki að hugsa um heiðarleika fólks þegar Margrét er annars vegar. Ræða hennar í varaformannskjöri á Landsfundi Frjálslynda flokksins sýndi að virðing hennar fyrir sannleikanum er vægast sagt lítið. Mér er líka spurn hvenær varð vinstri konan Margrét Sverrisdóttir  hægri sinnuð. Hún sem gerði athugasemdir við skoðanir mínar og ýmissa annarra vegna þess að við værum hægri sinnaðir og vildum markaðsþjóðfélag. Jón Magnússon

Jón Magnússon (IP-tala skráđ) 25.3.2007 kl. 20:30

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Margrét mun uppskera eins og hún sáir.

verđi henni ađ góđu í ţví efni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.3.2007 kl. 01:22

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Minnir mig á orđskakiđ sem var í gangi ţegar flokkurinn okkar var stofnađur ţegar S.H. var sjálfkjörinn formađur og vildi ekki prófkjör um fyrsta sćti...

Fjálslyndi var ţađ ţá!

Sćkjast sér um líkir?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.3.2007 kl. 09:46

6 Smámynd: Jens Guđ

Margrét hefur glatađ ansi miklu af ţví sem kallast trúverđugleiki. 

Jens Guđ, 26.3.2007 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband