Leita í fréttum mbl.is

Keypt vísindi í Háskóla Íslands!

Ţađ er athyglisvert ađ lesa grein eftir Helga Áss Grétarsson lögfrćđing í Morgunblađinu í dag.  Helgi Áss er í rannsóknarstöđu viđ Háskóla Íslands í auđlindarétti en stađan er greidd af Landssambandi íslenskra útvegsmanna sem hefur ekki fariđ dult međ ađ rétt sé ađ koma fiskveiđiauđlindum landsmanna í einkaeign.  Ţađ kom ekki á óvart ađ kostađi frćđimađurinn skyldi reka áróđur fyrir einkaréttarfyrirkomulaginu ţrátt fyrir ađ Kristín Ingólfsdóttir rektor hafi einhverju sinni haldiđ ţví fram  ađ LÍÚ hefđi ekkert ađ gera međ niđurstöđur Helga. Hiđ gangstćđa sannađist ţó í  grein Morgunblađsins ţar sem sést ađ Háskóli Íslands slćr ekki á höndina sem gefur.

Í ađkeyptum hugmyndum frćđimannsins kemur fram ţađ viđhorf ađ ţađ geti jafnvel orđiđ tilefni frekara ósćttis ef tryggt verđi ađ fiskveiđiauđlindin verđi um aldur og ćvi eign íslensku ţjóđarinnar, í stađ ţess ađ vera einkaeign.  

Rökstuđningur frćđimannsins er afar veikur og fer hann vítt og breitt í tíma og rúmi til ţess ađ rökstyđja ađ launagreiđendur sínir skuli fá ađ eignast auđlindir Íslendinga. Helgi leitar sumsé aftur til landnámsaldar á Íslandi og síđan enn lengra aftur, til Rómaríkis.  

Ţetta vćri auđvitađ gott og blessađ ef kostađi frćđimađurinn véki nokkrum orđum ađ ţví ađ Hérađsdómur Reykjavíkur hefđi nýlega komist ađ ţví ađ veiđiheimildir vćru ekki varđar af eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar, ţ.e. 72. grein.

Ţađ gefur auga eiđ ađ ekki getur myndast eignarréttur í auđlind ţó svo ađ ríkiđ hafi úthlutađ stórum hluta af aflaheimildum fyrir rúmum 20 árum ţar sem ađ frá ţví ađ fyrst var úthlutađ hafa fariđ fram margvíslegar endurúthlutanir á sömu aflaheimildum, svo sem í formi byggđakvóta.  Einnig má nefna ađ úthlutun á veiđiheimildum fór ekki einungis eftir aflareynslu viđkomandi útgerđar heldur komu mörg sjónarmiđ til, svo sem skipstjórakvótar og sérstök úthlutun eftir landshlutum.

Ađalatriđiđ er ađ kerfiđ virkar ekki og ţess vegna eiga ábyrgir stjórnmálamenn ađ leita leiđa út úr kerfinu sem allra fyrst. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ţađ hefur marg sannađ sig ađ besta leiđin til ađ fá vel launađ starf hjá stór útgerđinni er ađ dásama ţetta kvótakerfi.

Georg Eiđur Arnarson, 26.3.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ja alltaf batnar ţađ eđa hitt ţó heldur.

Kerfiđ er ónýtt og ţví fyrr sem menn horfast í augu viđ ţá stađreynd ţví betra.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.3.2007 kl. 23:31

3 Smámynd: Hrannar Björn Arnarsson

Sćll Sigurjón.

Ég get veriđ um margt sammála ţér um afstöđuna til kvótakerfisins, ekki sist ţví ađ auđlindinn eigi ađ vera sameign ţjóđarinnar - hvernig sem menn finna lögfrćđilegar lausnir á ţví.

Dylgjur ţínar í garđ Helga eru hinsvegar afar ósmekklegar og ekki til ţess fallnar ađ styrkja málstađinn sem viđ eigum sameiginlegan í ţessu efni. Ég hef ţekkt Helga Áss lengi, rökrćtt viđ hann um kvótakerfiđ löngum stundum og veit, eins og fingurnir á mér eru tíu, ađ skođanir hans og frćđileg afstađa eru ekki til sölu - hvorki í ţessum efnum né öđrum. Einarđari mann og trúrri sinni sannfćringu er vart hćgt ađ finna.

Bćđi ţú og málstađurinn sem ţú ćtlađir ađ verja međ greininni myndu standa styrkari eftir ef ţú drćgir dylgjurnar til baka.

Međ vinsemd,

Hrannar Björn Arnarsson, 27.3.2007 kl. 00:03

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hrannar Björn.

Ţađ er alveg sama hver á í hlut sem mögulega reynir ađ viđra skođun um ţađ atriđi ađ heimild til fiskveiđa kunni ađ ţýđa eignarétt, sá hinn sami er á villigötum vćgast sagt , enda álíka ţví ađ ţú myndir eignast veiđiá einungis sökum ţess ţú kćmir ţangađ međ veiđistöng og veiddir ár hvert.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.3.2007 kl. 02:10

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hrannar ţetta eru ekki nokkrar dylgjur í gar Helga Áss Grétarsonar heldur hreinar og klárar ásakanir um vafasama kostun hagsmunasamtaka á frćđilegum rannsóknum.  Ţađ er mín skođun ađ Háskóli Íslands setji mjög niđur viđ ţessi vinnubrögđ.

Sigurjón Ţórđarson, 27.3.2007 kl. 09:53

6 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Ekki hef ég svo mikiđ sem hundsvit á efnisatriđum fiskveiđiréttarmála. Hins vegar virđi ég Helga Áss Grétarsson mikils og efast ekki um heilindi hans, hvađ sem allri kostun líđur. Kostun af ţessu tagi er svo annar handleggur, sem nánast kallar á tortryggni, međ réttu eđa röngu. Af hverju getur sjálfur Háskóli Íslands ekki haldiđ sér hreinum af slíku, hvađ svo sem ađrir kunna ađ gera?

Hlynur Ţór Magnússon, 29.3.2007 kl. 10:51

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ virđast fleiri en ég haft eitt og annađ setja út á ţessi skrif Helga Áss eins og leiđari Mbl í dag ber međ sér.

Sigurjón Ţórđarson, 29.3.2007 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband