Leita í fréttum mbl.is

Forsetinn ćtti ađ biđja Grćnlendinga afsökunar fyrir hönd ţjóđarinnar

Ţvinganir íslenskra stjórnvalda gagnvart Grćnlendingum sem hugđust landa makríl á Íslandi eru međ öllu óskiljanlegar og mjög ruddalegar. Ađ beita nágranna okkar Grćnlendinga viđskiptaţvingunum vegna makrílveiđa á sama tíma og ţví er mótmćlt harđlega ađ ESB sé ađ íhuga slíkar ađgerđir gagnvart Íslendingum er vćgast sagt stórundarlegt.

Grćnlenska skipiđ Erika  sem vísađ var frá höfn á Íslandi var  á rannsóknarveiđum í grćnlenskri efnahagslögsögu.  Vandséđ er hvađa tilgangi ţađ ţjónar ađ leggja stein í götu rannsókna á göngumynstri makrílsins - Ţađ ćtti miklu frekar ađ styrkja málstađ Íslendinga ađ fá ađ veiđa í eigin lögsögu ađ geta sýnt fram á ađ fiskurinn er ekki einhver séreign ESB og ađ mestu bundin viđ hafsvćđi sambandsins. 

Ráđslag Steingríms J. Sigfússonar allsherjarráđherra má eflaust skýra út frá ESB-ţjónkun ţ.e. ađ vilja ekki styggja Evrópusambaniđ í miđju ađlögunarferli og svo má mögulega vera ađ hann finni til sín, ađ geta sýnt góđum grönnum í vestri vald sitt.  

Forsetinn ćtti ađ íhuga ađ biđja Grćnlendinga afsökunar fyrir hönd íslensku ţjóđarinnar á verkum ríkisstjórnarinnar en ţađ gćti lágmarkađ skađann á samstarfi ţjóđanna, til framtíđar litiđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll ćfinlega; Sigurjón !

Hvernig skyldi ţeim líđa; nágrönnum ţínum, á austanverđu Norđurlandi (Ţingeyingum), ađ hafa aliđ ţennan Snák (SJS) á bringu sér, allt; til ţessa dags, fornvinur góđur ?

Vitaskuld; eru Grćnlendingar, einir okkar beztu nágranna í vestri, í samálfu okkar, ekki eins fínir og glansandi, eins og ESB sperrileggirnir, suđur á Brussel völlum, í glyrnum ţessa ómennis, úr Ţistilfirđinum.

Međ kveđjum góđum; norđur yfir - úr Árnesţingi, sem oftar /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.7.2012 kl. 21:01

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Kannski eru einhverjir hrćddir viđ niđurstöđur úr ţessum markríl afla. Hann er ţó ekki Canadískur, fiskurinn??

Eyjólfur Jónsson, 20.7.2012 kl. 00:11

3 identicon

Framúrskarandi hugmynd. Skorum á Ólaf.

Langţreyttur (IP-tala skráđ) 20.7.2012 kl. 10:45

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Unniđ markvisst gegn íslenskum hagsmunum

Sigurđur Ţórđarson, 20.7.2012 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband