28.5.2012 | 18:41
Hannes Bjarnason skoraði í Árgarði
Greinilegt er að framboð Þóru snýst fyrst og fremst um að fara gegn Ólafi Ragnari Grímssyni og þeirri ákvörðun hans að skjóta Icesave-málinu til þjóðarinnar en að öðru leyti ekki fyrir neinum öðrum málefnum. Helstu stuðningsmenn Þóru telja að besta leiðin til þess að vinna framboði hennar fylgis sé að snúa út úr orðum forseta Íslands og leggja út af þeim á versta mögulega veg.
Þóra Arnórsdóttir virðist hafa fátt ferskt fram að færa ólíkt mótframbjóðandanum sínum Hannesi Bjarnasyni. Í dag sat ég fund með Hannesi í Árgarði þar sem rætt var um lagningu háspennulínu í Skagafirði. Óhætt er að fullyrða að Hannes hafi skorað á fundinum með áhugaverðum athugsemdum og fyrirspurnum sem opnuðu nýja vinkla á skipulags- og raforkumál lýðveldisins.
Fjölmiðlar verða að tryggja að aðrir forsetaframbjóðendur en þeir sem hafa miklar flokksmaskínur á bak við sig fái sanngjarna umfjöllun og kynningu.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Athugasemdir
Þetta er nú ósanngjarnt Sigurjón.
Að tengja icesave málið við einhvern tiltekinn frambjóðanda til forsetaembættisins bara afþví að hann er ósammála Ólafi í því hvað þetta embætti stendur fyrir.
Hver segir að Þóra hefði ekki líka beint þessu í þjóðaratkvæðagreiðslu ef hún hefði fengið þessar tugþúsundir undirskrifta.
Þótt hún hafi aðrar áherslur en Ólafur, hvað varðar að gera forsetaembættið svona rammpólitískt.
Við þurfum forseta sem sameinar þjóðina (veit að þetta er klisja, en þetta er satt þrátt fyrir það) í stað þess að sundra henni, eins og Ólafur hefur gert ítrekað til að bæta sínar vinsældir.
Gott dæmi er þegar Ólafur skaut á 101 Reykjavík til að skora prik hjá kjósendum úti á landi á einhverjum fundinum.
Þetta er ekki það sem við þurfum. Þessi þjóð er beygð og jafnvel brotin í einhverjum tilvikum, eftir hrunið og Ólafur spilar inná það og gerir verra með þjóðrembu málflutningi sínum.
Mikið hlakka ég til þegar Þóra tekur við. Og þótt þú styðjir hana ekki í dag, að þá áttu eftir að sjá það þegar þú gefur henni tækifæri að hún er mun betri kostur en þessi gamli pólitíski refur.
Takk fyrir annars skemmtilega bloggsíðu, ég les hana oft.
Kveðja
Einar
Einar (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 18:55
Einar, takk fyrir athugasemdina en ég er m.a. að benda á að frambjóðendurnir eru fleiri og sumir hverjir ferskari.
Sigurjón Þórðarson, 28.5.2012 kl. 18:59
Ólafur Ragnar er líka búinn að snúa útur. Mikið vona ég að Þóra verði kosinn því ég er algerlega búinn að fá nóg af Ólafi Ragnari. Þvílík hræsni að halda því fram að hann sé einhver hetja að hafa ekki skrifað undir ICESAVE... hann byrjaði nú á því að skrifa undir fyrsta samkomulagið sem var langsamlega verst. Svo var endursamið tvisvar (ennþá slæmir samningar) og þá var ekki hægt að skrifa undir??? Hann sá sér bara leik á borði að geta hækkað upp fylgi sitt sem var í lægstu lægðum mikið er fólk fljótt að gleyma.
Páll Jens Reynisson (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 19:17
Hefur það komið fram hvað Þóra kaus í Icesave-kosningunum sem þjóðin felldi?
Sigurjón Þórðarson, 28.5.2012 kl. 19:23
Páll: Ólafur laut bara vilja þjóðarinnar og tugþúsundum áskoranna um að leggja málið fyrir þjóðina. Hann tók ekki einu sinni persónulega afstöðu með því heldur afstöðu með meirihluta þjóðarinnar, sem hafði ítrekað komið fram. Þar virkaði hann sem sameiningarafl framar öllu öðru. Hefði hann lotið vilja minnihlutans, sem aldrei skoraði á hann að samþykkja, þá fyrst hefði orðið hér sundrung og reiði sem varað hefði til dagsins í dag, þó ekki væri nema fyrir afleiðingarnar.
Þóra segir Ólaf hættulegan stjórnskipan landsins af þessum sökum og virðist ekki hafa hugmynd um það að í lýðræðisríki þá er þjóðin efst í goggunarlista valdsins. Annars héti þetta einfaldlega ekki lýðræði.
Ef þér og Einari hér að ofan reynist erfitt að skilja þetta, þá legg ég til að þið leggist í lestur og fræðist um grunnstoðir lýðræðis og stjórnarskrá landsins.
Ef þið teljið heimóttalega ættjarðarást vera þjóðrembu, sem páfar samfylkingarinnar ganga jafnel svo langt að líkja við nasisma og ónefndan fjöldamorðingja í noregi (Eiríkur Bergmann), þá er fokið í flest skjól.
Þið viljið væntanlega banna forsetanum að bera þjóð sinni gott vitni og stuðla að árangri íslenskra frumkvöðla og fyrirtækja? Banna honum að kynna menningu og sögu? (Vigdís kæmi aldeilis hrikalega út ef þetta er mælikvarðinn).
Þið viljið væntanlega þurrka út einkenni þjóða og banna fólki að vísa til einkenna með stolti? Segið Frökkum, þjóðverjum, Ítölum, Svíum, Ameríkönum eða Aserbajönum það.
Þetta er hreint ótrúlegt væl.
Viljið þið gefa okkur upp afstöðu ykkar til Icesave og ESB? Það hjálpaði mér að skilja ykkur. Ég vissi ekki að Frjálslyndi flokkurinn berðist gegn Ólafi og gegn þjóðinni í mikilvægum svo málum eins og Páll gefur í skyn. Kannski er þessi flokkur svona gersamlega glatað fyrirbrygði.
Sigurjón: Ég veit annars ekki hvað hugarefni forsetaefna komi framboðum við. Þau hafa ekkert vald til að reka mál fyrir þingi né framkvæma. Forseti hefur hvorki lögjafar né framkvæmdavald. Það eina sem ég vil vita um forseta er hvort hann er flokksbundinn í einhverju stjórnmálaafli og hvaða afstöðu hann hafi til þjóðaratkvæða. Ef hann telur sig þurfa að lúta áskorunum þjóðar í málum sem snerta afkomu og framtíð landsins, þá er hann á réttri leið.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.5.2012 kl. 19:52
Sigurjón Þórðarson vill að kvótagreifarnir eigi allan fiskinn i sjónum og allir aðrir hafi rangt fyrir sér !!!
Þessar orð sem hér eru skrifuð að framan eru á sömu nótum og skrif þín Sigurjón !
Einhverra hluta vegna er alltaf verið að gera fólki upp skoðanir af sérvöldum sjálumglöðum íslenskum pólitíkusum, eins og þér !
Þú markar þér bás , það gerði það enginn annar !!!
JR (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 20:04
Er þá ekki upplagt að Hannes stofni fyrirtæki í Skagafirði og leggi sitt af mörkum?
Berglind Steinsdóttir, 28.5.2012 kl. 20:33
JR?
Sigurjón Þórðarson, 28.5.2012 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.