19.3.2012 | 19:12
Dæmdur ómerkingur vitnar í sálfan sig
Björn Bjarnason, sá hinn sami og Guðlaugur Þór Þórðarson sigraði svo eftirminnilega í prófkjöri um árið, að vísu með Baugspeningum, vitnar í sjálfan sig á heimasíðu sinni í gær. Ekki hefur farið framhjá neinum hversu reiður Björn Bjarnason er Baugsmönnum enda má til sanns vegar færa að hann hafi ekki alltaf fengið sanngjarna umfjöllun í Baugsmiðlum og að þeir hafi að sönnu greitt Birni dómsmálaráðherra náðarhöggið með gríðarháum fjárstyrkjum í prófkjörsbaráttu Guðlaugs Þórs.
Sárindi og reiði Björns virðist eitthvað rugla annars ágæta dómgreind hans þegar Baug ber á góma, svo mjög reyndar að Björn situr uppi með það að vera dæmdur ómerkingur eftir að hafa farið fram úr sér í bók sinni, Rosabaugi yfir Íslandi. Í skrifum sínum hefur hann sömuleiðis slitið úr samhengi og rangtúlkað þingræður mínar um Baugsmálið. Einhverra hluta vegna hefur hann fengið það á peruna að ég hafi verið það sem kallast Baugspenni. Sannleikurinn er sá að greinar sem ég hef sent í Fréttablaðið hafa ekki fengist birtar fyrr en eftir vikur og jafnvel mánuði. Ekki hefur það verið vegna þess að þær hafi verið einhver delluskrif um sjávarútvegsmál, nei, það hefur heldur betur sýnt sig að málflutningur Frjálslynda flokksins var í öllum meginefnum réttur.
Óvart er það svo Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur, með þá Davíð Oddsson og Björn Bjarnason fremsta í flokki, sem á mestu sökina á því hvernig Baugsmálið fór á sínum tíma. Flokkurinn hafði rýrt algerlega trúverðugleika stjórnkerfisins þar sem það blasti við hverjum manni að jafnræði ríkti ekki við úrlausn mála. Flokkurinn lagði blessun sína yfir olíusamráðssvikamálið, útdeildi eigum almennings til útvalinna flokksgæðinga og sá í gegnum fingur sér með athæfi þeirra sem voru Sjálfstæðisflokknum þóknanlegir - en ærðist ef Baugsmenn færðust sama í fang.
Í sjálfu sér er skiljanlegt að Björn Bjarnason reyni að blekkja sjálfan sig og aðra en mikið væri hann meiri maður ef hann sæi að sér og bæði þjóðina afsökunar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Mikill er Andskotinn í hugafari þínu Sigurjón,þú þvolir ekki sannleikann hjá Birni Bjarnasyni..
Vilhjálmur Stefánsson, 19.3.2012 kl. 20:05
Heill og sæll Sigurjón æfinlega; sem og aðrir gestir, þínir !
Vilhjálmur vinur minn Eyverji !
Síðan hvenær; hefir verið hægt, að herma sannleikann, upp á Björn Engeying Bjarnason ?
Þó svo; við Sigurjón stórvinur minn, séum ekki sammála um alla hluti, styð ég hans málafylgju eindregið, gagnvart ómerkingnum Birni Bjarnasyni, Vilhjálmur minn.
Ég hygg; Vilhjálmur, að þú ættir að skoða betur, feril þessarra pilta, sem kenna sig við ''siðfræði'' og ''andríki'' Valhallar liða, suður í Reykjavík, við Háaleitisbraut; nánar, tiltekið.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 20:26
Á maður virkilega að þurfa að trúa því að "Ný dögun"byrji feril sinn á því að styðja við bakið á höfuðpaur íslenska hrunsins.Ja hjarna.Ekki byrjar það glæsilega.
Sigurgeir Jónsson, 19.3.2012 kl. 21:19
Nei ekki byrjar það gæfulega, ég held að Sigurjón hefði mátt hvíla sig lengur á pólitíkinni ef það er aðal tilgangur að verja málstað aðal hrunverjana ja svei.
Ragnar Gunnlaugsson, 19.3.2012 kl. 21:34
Jóhanna forsætis hefði ekki orðað þetta betur, Sigurjón.
Kolbrún Hilmars, 19.3.2012 kl. 23:06
Ekki man ég nú til þess að í þinni þingmennzkutíð hafi nú mikið farið fyrir einhverju 'Hallelúja' þar yfir þeim feðgum kenndum við 'Bauginn', hvað þá á fundum Frjálzlyndra á þeim tíma.
"Bitur er Björninn enn, það þarf að zjóða hann lengur", zagði Grænlendíngurinn...
Steingrímur Helgason, 19.3.2012 kl. 23:41
"Dæmdur ómerkingur"
Oh dear me. Þið byrjið sannarlega með glæsibrag, Sigurjón.
Ágætt svo sem, að þú minnir okkur á strax í upphafi vegferðar ykkar, að bakvið Dögun eru gamlir þingmenn sem misst hafa vinnuna, og núverandi, sem óttast að missa hana.
Gott að þú skulir koma því á hreint strax, að þið boðið ekki neitt nýtt, bara sama gamla skítkastið.
Hilmar (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 08:14
Já sæll.Einu framboðinu færra sem maður þarf að spá í.
Steini (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 10:40
Sigurjón. Því fer fjarri að ég sé alltaf sammála þér, enda er óeðlilegt að vera alltaf sammála einhverjum.
En ég er sammála þér í þessum pistli.
Jón Ásgeir Jóhannesson var nú ekki einu sinni fæddur, þegar spillingin á Íslandi hafði náð rótfestu í íslenskri stjórnsýslu. Ég er ekkert að verja Jón Ásgeir, heldur benda á hverjir sköpuðu það spillta umhverfi, sem kom þessari þjóð á hjara veraldar í siðferðislegum skilningi.
Nú fer að fara um þá sem hlúðu að siðleysinu og óréttlætinu. Það eru mannleg og eðlileg viðbrögð. Þeim verður að fyrirgefast að vera mannlegir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.3.2012 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.