Leita í fréttum mbl.is

Borgarstjóri hefur í hótunum viđ íţróttafélög

Borgarstjóri Reykvíkinga hefur nú tekiđ upp á ţví ađ saka íţróttafélög í Reykjavík um ađ mismuna stúlkum og drengjum.  Til vitnis um ţađ hefur hann ađ vopni skýrslu Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur sem samin er af ţremur ágćtum konum.  Í skýrslunni kemur fram ađ í sjálfbođaliđastörfum í stjórnum íţróttafélaganna séu fleiri karlar en konur og ađ fleiri piltar stunda boltaíţróttir en stúlkur en ćfingarađstađa og tími til ćfinga sé svipađur hjá báđum kynjum. 

Erfitt er ađ sjá ađ skýrslan getir veriđ málefnaleg ástćđa fyrir borgarstjórann Jón Gnarr til ađ hafa í hótunum viđ umrćdd íţróttafélög og hóta ađ svipta ţau fjárstyrkjum.  Ef litiđ er til annarra íţróttagreina ţá má eflaust sjá ađ áhugasviđ kynjanna á unga aldri er misjafn s.s. á ţađ viđ um göfugar íţróttir eins og hnefaleika, fimleika, sund og dans.

Hvađ varđar ţá uppgötvun Jóns Gnarr Kristinssonar um ójafna kynjaskiptingu í stjórnum íţróttafélaga sem mćtti vissulega bćta úr,  ţá tel ég ađ virđulegur borgarstjóri ćtti ađ líta sér nćr en tveir ţriđju af borgarfulltrúum Bestaflokksins eru karlmenn en einungis ţriđjungurinn konur. 

http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/mannr_ttindaskrifstofa/skjol/UTTEKTLOKASKJAL34.pdf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er furđuleg úttekt. Ţau einblína á boltaíţróttirnar í ţessari jafnréttiskönnun. KR ingar eru góđir međ sig og segjast hafa innleitt jafnréttisstefnu. Ţegar ţeir stćkkuđu viđ sig og vígđu nýja álmu var ekkert pláss fyrir fimleikadeildina lengur. Henni var úthýst og áhugasömum bent á Seltjarnarnes.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 2.7.2011 kl. 15:28

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón. Oft er ég sammála ţér, og sérstaklega í sjávarútvegsmálunum. 

En ţegar kemur ađ borgarstjórninni, og Jóni Gnarr, finnst mér ţú vera óréttlátur og ó-málefnalegur?

Er ţađ ég sem er illa gefin, eđa er eitthvađ óréttlátt í gangi í ţínum málflutningi? Ég er svo sannarlega tilbúin ađ hlusta á rök ţín, sem réttlćta ţinn málflutning, í sambandi viđ svik og vanrćkslu borgarstjórans í Rvk?

Viltu vera svo vćnn ađ kenna mér, um hvađ máliđ raunverulega snýst? Ég hef nefnilega fulla trú á Jóni Gnarr Kristinsyni, og vil svo gjarnan vita hvađ er raunverulega réttlćtiđ í ágreiningnum?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.7.2011 kl. 20:35

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Anna Sigríđur, ekki veit ég hvađ er ómálefnalegt í ţessum skrifum mínum, en ef ţađ er eitthvađ ţá er tilbúinn til ađ biđja Jón Gnarr og ađra hlutađeigandi afsökunar á ţví.

Sigurjón Ţórđarson, 2.7.2011 kl. 20:44

4 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Ég velti ţví óneitanlega fyrir mér hvernig á ađ skylda íţróttafélög til ađ hafa jafnt vćgi í stjórnum. Ţetta er sjálfbođaliđastarf sem fólk tekur ađ sér án ţess ađ velta neitt sérstaklega fyrir sér kynjahlutföllum.

Ekki má gleyma ţví ađ í flestum tilfellum eru ţetta foreldrar iđkenda sem gefa sig í ţessi stjórnarstörf og ţađ hefur nú ekki veriđ nein slagsmál um stjórnarsetu hingađ til. 

Sigurđur Sigurđsson, 2.7.2011 kl. 23:23

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Einmitt Siggi.

Sigurjón Ţórđarson, 2.7.2011 kl. 23:49

6 identicon

"Hvađ varđar ţá uppgötvun Jóns Gnarr Kristinssonar um ójafna kynjaskiptingu í stjórnum íţróttafélaga sem mćtti vissulega bćta úr, ţá tel ég ađ virđulegur borgarstjóri ćtti ađ líta sér nćr en tveir ţriđju af borgarfulltrúum Bestaflokksins eru karlmenn en einungis ţriđjungurinn konur."

Ekkert ómálefnalegt viđ ţetta. Á frambođslista Besta flokksins var kona í fjórđa sćti. Ţađ er ekki verđlaunasćti í íţróttum síđast ţegar ég vissi.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 3.7.2011 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband