Leita í fréttum mbl.is

Frasar bankaráđherrans

Billegur og frasakenndur málflutningur Árna Páls Árnasonar er ótrúlega mótsagnakenndur og stađfestir algjöra vanhćfni ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.  Hann ţykist hafa veriđ ađ ţrýsta á fjármálafyrirtćki og beita ţau hörđu, á sama tíma og upp komst ađ ráđherra sendi ráđuneytisfólk á fund ţingnefndar međ svör sem samin voru af umrćddum fjármálafyrirtćkjum. Máliđ sem var til umrćđu var kostulegir endurútreikningar á ólöglegum lánum ţar sem ríkisstjórnin dró taum fjármálafyrirtćkja á kostnađ almennra lántakenda. 

Ráđherra bankamála hefur upp á síđkastiđ blandađ sér umrćđu um sjávarútvegsmál og er ástćđan mögulega sú ađ Árni Páll vill leiđa taliđ frá vandrćđagangi og spillingu í eigin málaflokki  eđa ţá gefa Jóhönnu tilli ástćđu til ađ slá á frest breytingum á sjávarútvegskerfinu.  Vandséđ er ađ ţađ sé nokkur meining á bak viđ fyrirheit Jóhönnu Sigurđardóttur um breytingar á kvótakerfinu frekar en afnám verđtryggingarinnar.

Annars er málflutningur málflutningur Árna Páls kostulegur en hann tíundar sögulegt mikilvćgi Samfylkingarinnar viđ ađ koma á réttlátu Norrćnu velferđarţjóđfélagi ţar sem markađslögmálin knýja verđmćtaframleiđslu samfélagsins.  Ráđherrann telur ađ vćnlegasta leiđin til ţess sé ađ viđhalda lokuđu kvótakerfi sem hvetur til sóunar og hefur fengiđ algjöra falleinkunn hjá Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna!

Er hćgt ađ taka eitthvađ mark á Árna Páli?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er valdabarátta í Samfylkingunni.Samfylkingin verđur ađ skipta um formann fyrir nćstu kosningar, sem verđa í síđasta lagi eftir 20 mánuđi.Ţađ er greinilegt ađ sá hópur Samfylkingarinnar sem er búinn ađ fá nóg af VG, hefur fylkt sér um Árna Pál, varaformann Samfylkingarinnar.Ţađ lítur ţví út fyrir ađ Árni Páll verđi formađur Samfykingarinnar innan ekki svo langs tíma.Jón Baldvin stendur á bak viđ Árna Pál svo og ýmsir áhrifamenn eins og td, Ágúst EinarsonFlest Samfylkingarfólk veit ađ tími Jóhönnu er liđinn, ţótt hún viti ţađ ekki sjálf.Trúlega fer Ólína Ţorvarđardóttir međ henni.Árni Páll var međ fund í Keflavík fyrir einum og hálfum mánuđi og hafđi fyrrverandi bćjarstjóra, sjálfstćđismann sem fundar stjóra.Ţar hrósađi hann sér af ţví međal annars ađ hafa gefiđ út viljayfirlýsingu til Alţjóđagjaldeyrissjóđsins međ Steingrími J. um ađ Íslenska ríkiđ ábyrgđist alla banka á Íslandi.Hann sagđi líka ađ ESB yrđi haft til ráđgjafar um Ísleska efnahagsstjórn á nćstu mánuđum og árum og líka Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn.En ţađ er ljóst ađ Árni Páll telur ađ sinn timi sé kominn og ţađ gera fleiri í Samfylkingunni. 

Sigurgeir Jónsson, 26.6.2011 kl. 13:34

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

En ţađ verđue einhver ađ fara ađ svara ţeirri spurningu ,ţví ekki gerir Mannréttindanefnd Sameinuđu Ţjóđanna ţađ, hvort ţeir íslenskir sjómenn sem starfa á skipum sem ţeir eiga ekki sjálfir séu ekki sjómenn.Kćran byggđist á ţví ađ sjómönnum vćri meina ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kysu sér.Ţví verđa ţau  sem telja ađ ályt ţeirra fulltrúa muslima og einrćđisríkja sem skipuđu meirihluta nefndarinnar sem sendi frá sér álytiđ sé rétt,ađ fara ađ svara ţví hvort ţeir um 4000 sjómenn á Íslandi sem eru á sjó en eiga ekkert í skipunum séu ekki sjómenn.Og hvađ međ Mannréttindanefndina.Er hún dauđ, eđa hefur hún skipt um skođun. Eđa var hennar ályt kanski aldrei neins virđi vegna ţess ađ ţađ var bull og nefndin er kanski búin ađ átta sig á ţví.Og hvers vegna eru ţeir stjórnmálamenn sem stöđugt eru ađ staglast á álytinu. ekki búnir ađ senda álytiđ til Mannréttindadómstóls Evrópu til ađ fá ţetta á hreint.Ţađ verđur ađ fylgja málinu eftir, annars er um ekkert annađ en upphrópanir ađ rćđa.

Sigurgeir Jónsson, 26.6.2011 kl. 13:51

3 identicon

Ţetta er norrćna velferđarstjórnin,sem laug ţví ađ ţjóđinni ađ hún mundi reysa skjaldborg um heimilin í landinu, en ţegar á reyndi, reysti hún skjaldborg um vogunarsjóđina, og gaf ţeim skotleyfi á íslensk heimili, og fyrirtćki, međ stökkbreytt ólögleg gengisbundin lán, og sömuleiđis stökkbreytt íslensk verđtryggđ lán, ţar sem forsenubrestur verđtyggingar viđ hruniđ var algjör, síđan kemur fjármálaráđherrann fram í fjölmiđlum, og heldur ţví blákalt fram ađ hinn venjulegi íslendingur hafi ekki orđiđ fyrir neinum skađa viđ hruniđ, veruleikafyrring fjármálaráđherra er algjör.

Nú er svo sannanlega komiđ í ljós, ađ viđ ţađ ađ vilja ekki taka allar vísitölur úr sambandi eftir Hrun eins og Ögmundur mćlti međ,er ţessi norrćn velferđarstjórn búin ađ valda öllum landsmönnum,og atvinnurekstri í landinu, meiri skađa og hörmungum en fordćmi er fyrir í Íslandsögunni.

Jón Sig. (IP-tala skráđ) 26.6.2011 kl. 18:11

4 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

Árni Páll er fulltrúi bankanna í kvótamálinu. Árni segir ađ sjávarútvegurinn verđi ađ vera rekinn međ sem mestum hagnađi. Hann á ţá viđ ađ bankarnir geti fengiđ sem mest til baka af lánum sínum til útgerđarinnar. Ţađ ţýđir ađ arđuirnn af sjávarútveginum endar í hirslum bankanna en ekki ţjóđarinnar. 

Ţađ mun aldrei verđa gerđ nein breyting á kvótakerfinu nema međ samţykki bankanna.

Ţegar hlustađ er á ÁPÁ ţarf hann ađ vera međ ţokulúđur svo mađur hvert hann er ađ fara.

Gunnar Skúli Ármannsson, 26.6.2011 kl. 22:01

5 identicon

Nei ţađ er ekki hćgt.

Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 27.6.2011 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband