13.6.2011 | 12:19
Skemmdarverkið á Stöðvarfirði
Í sjónvarpsþættinum Landanum á RÚV í gærkvöldi var umfjöllun um nokkra listamenn sem létu sig dreyma um að aflagt fyrstihús á Stöðvarfirði, yrði að alþjóðlegum vinnubúðum listamanna og miðstöð hönnunar og skapandi hugsunar. Umrætt frystihús var í fullum rekstri þar til fyrir örfáum árum en Samherji ákvað að hætta vinnslu þar þrátt fyrir fögur fyrirheit um að efla ætti alla starfemi.
Þegar húsnæðinu var lokað þá voru öll tæki og tól rifin með þeim hætti út úr húsnæðinu að nánast var útilokað fyrir nýja aðila að hefja fiskvinnslu á ný. Á máli listamannanna í Landanum mátti vel greina undrun á slæmu ástandi húsnæðisins - en þær eiga sínar skýringar.
Umhugsunarvert er að þeir sem skildu svona við Stöðvarfjörð eru sömu aðilar sem gera hróp að örlitlum breytingum á kvótakerfinu sem opna á mjög takmarkaðar handfæraveiðar, og kalla breytingarnar skemmdarverk!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Og þetta er umgengnin um auðugustu fiskimiði heims,
160.000 þorskur, 50.ooo ýsa, 50.000 karfi, 50.000 ufsi.
Aðalsteinn Agnarsson, 13.6.2011 kl. 12:57
svona er þetta víða um landið, en þó gott að húsin fái tilgang aftur og gott ef listin er bara ekki okkar næsti ,,fiskur". Hér á Ísó erum við einmitt buinn að koma upp Listakaupstað í gamla Norðurtanga. Matvælaiðjan á Bíldudal hefur einnig fengið nýtt hlutverk hýsir nú Skrímslasetrið
Elfar Logi Hannesson, 13.6.2011 kl. 13:53
Það er svo til háborinnar skammar hvernig var farið með frystihúsið á Stöðvarfirði.Það er ótrúlegt hvernig Samherji hefur fengið að ganga hér um landið og rústa heilu byggðarlögunum.Ég er með myndir innan úr húsinu sem mig blóðlangar til að koma fyrir almannasjónir til að sýna fólki hvernig þetta lið vinnur .Þeir eyðilögðu húsið .
Fríða Einars (IP-tala skráð) 13.6.2011 kl. 16:41
Þeir Samherjamenn lofuðu gulli og grænum skógum hér fyrir nokkrum árum og Stöðfirðingar brostu hringinn yfir því að vera svo "heppnir" að fá Samherja í samkrull með okkur hvað fiskvinnsluna varðar.. Framtíðin virtist björt, jafnvel bjartari en oft áður - það voru keyptar nýjar græjur í húsið en svo allt í einu þá rífa þeir vonina úr hjörtum okkar allra - símtalið er komið, Kambaröstin, sem við Stöðfirðingar allir berum afar hlýjar tilfinningar til, hefur verið selt til Afríku, skipið er á leið í land, veiðarfærum skal hent á bryggjuna og af stað skal haldið strax niður í nýja heimahöfn. Ég persónulega mun ALDREI fyrirgefa þeim hvernig þeir fóru með yndislegan stað sem fólkið mitt byggir. Þeir eyðilögðu staðinn af þeim fádæma kulda sem einkennir þeirra starfshætti - þeim er andskotans sama um allt og alla, eina sem þeir hugsa um er þeirra eigið rassgat og hversu miklum peningum þeir geta troðið inná sig, sama hver fórnarkostnaðurinn verður - jafnvel lífsviðurværi tuga manna og kvenna... Bara sviðin jörð eftir bakteríuna Samherja!!! Fríða, skora á þig að setja myndir af stað á netið...það má alveg leyfa fólki að sjá hvernig þeir skyldu við húsið!!!
kristín Hávarðsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2011 kl. 18:24
Ég væri til í að sjá þessar myndir,,,,
Svona er þetta heima líka, við hliðina,, á Breiðdalsvík,,,
Daði Hrafnkelsson, 13.6.2011 kl. 18:54
Þetta er sorglegt, ekki sízt í því ljósi að skipulega er verið að knésetja landbyggðina og rýja hana sínum möguleikum. Auðvitað er listin verðug en hana skortir fólk fremur en hús.
LÁ
lydurarnason (IP-tala skráð) 13.6.2011 kl. 22:41
já það er alveg rétt stjórnvöld hafa lítinn áhuga á landsbyggðinni og ef eitthvað hefur einstefnan verið enn meiri á höfuðborgarsvæðið. Einsog maðurinn sagði leikhús er ekki hús heldur fólkið og á landsbyggðinni er mikið af talenteruðu fólki í listinni og gott að geta nýtt þó þessi hús til listauka, þó vissulega væri líka gott að geta haft þar fiskvinnslu
Elfar Logi Hannesson, 13.6.2011 kl. 23:26
Ég vann í frystihúsinu á Stöðvarfirði þegar tilkynnt var að Samherji væri búin að kaupa .Þetta er ekki alveg svona eins og Kristínsegir að allir hafi verið sáttir .það voru aðeins sveitarstjórnarmenn sem voru kátir.Fólkið sem vann í húsinu var hrætt og lét það í ljós á þessum fundi.En þá var það sakað um svartsýni .Sú svartsýni reyndist því miður á rökum reyst.Menn þekktu vinnubrögð Samherja.En þegar þeir fóru af staðnumn og skyldu allt eftir í rjúkandi rúst þá lofuðu þeir að setja 20 milljónir í einhverja atvinnusköpun á Stöðvarfirði .Það hafa þeir ekki staðið við.En mikið vildi ég óska þess að þeir styddu við bakið á Rósu og félögum hennar sem eru að reyna að koma af stað listasmiðju í húsinu .Þá kannski fengju þeir prik.En þar fyrir utan er óþolandi að Sjálfstæðismenn skuli berjast með kjafti og klóm fyrir þessa menn .Ég væri til í að leiða þá í gegn um frystihúsið heima og athuga hvernig þeim litist á eyðilegginguna.Þá kannski fer þetta fólk að hugsa .
Fríða Einars (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 09:59
Hef heyrt að vélar og tæki (sem Samherji notar ekki )úr frystihúsinu ,sé í geymslu á Árskógsandi .Betra að liggja á því þar en að skilja það eftir ,svo það sé nú öruggt að húsinu verði ekki startað aftur sem fiskvinnslu .Mér þætti gaman að vita hvort þeir sem sátu sveitastjórn heima þegar Samherja var fært lifibrauð okkar ,skammist sín ?Örugglega ekki ,kenna bara öðrum um.
Fríða Einars (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 12:22
Góð grein Sigurjón.
Samherji hefur skilið eftir gefin loforð víða um landið sem reyndust svo hjómið eitt. Því miður, því Þorsteinn er mikill baráttumaður og einarður í því sem hann gerir. Þessvegna er synd að hann skuli ekki geta staðið við gefin loforð.
Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 12:52
Ég skil það ósköp vel að Stöðfirðingar hafi verið hræddir. Sagan úr mínum heimabæ var þarna að endurtaka sig. Hafnarfjarðarbær ákvað að "selja" Bæjarútgerðina, ákveðið var að ganga til samninga við Samherja, því í þeirra tilboði fólst að byggja upp fiskvinnslu og útgerð í Hafnarfirði og gott ef ekki voru fyrirheit um það að gera þetta þannig úr garði að atvinna og útgerð þyrftu á margföldum þeim mannafla að halda, sem þá var til staðar í þessari atvinnugrein á staðnum. En raunin varð önnur. Fyrst var farið í það að ná skipunum til sín og þeim aflaheimildum sem þeim fylgdu. Þegar því var lokið var smám saman DREGIÐ úr fiskvinnslu í Hafnarfirði þar til henni var alveg hætt. Þeir frændur létu sig alveg hverfa til Akureyrar og gengu meira að segja svo langt að þeir hirtu allar ljósaperurnar úr frystihúsinu og skildu ekkert eftir nema húsin til að grotna niður og restina af sögunni þekkja allir. Alls staðar sem Samherjamenn hafa komist með "krumlurnar" er skilin eftir "sviðin" jörð og byggðarlag i eytt Dæmið á Stöðvarfirði er sérstaklega slæmt og svo VOGA þessir menn sér að segja að það fari hér allt á hliðina verði hreyft við kvótakerfinu. HVER ER REYNSLA LANDSBYGGÐARINNAR AF KVÓTAKERFINU????
Jóhann Elíasson, 14.6.2011 kl. 14:39
Þeir verða fangelsaðir áður en langt um líður.
Níels A. Ársælsson., 14.6.2011 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.