Leita í fréttum mbl.is

Nefnd sem rannsakar sjálfa sig skilar skýrslu

Ekki er öll vitleysan eins!

Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra varđ ţess áskynja ađ mikil vantrú hefur veriđ á líffrćđilegan grundvöll aflareglu sem kveđur á um leyfilegan heildarafla.  Ástćđan fyrir efasemdunum er einföld dćmiđ hefur ekki veriđ ađ ganga upp.  Markmiđiđ var í upphafi ađ skila á land 550 ţúsund tonna jafnstöđuafla en frá ţví ađ "reglan" var tekin upp hefur aflinn sveiflast í kringum ţađ sem ţorskaflinn var ţegar landiđ var ekki orđiđ fullvalda og ţađ sem frumstćđur floti skilađi á árum fyrri heimstyrjaldarinnar.  Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra ákvađ ţví ađ láta rannsaka aflaregluna og fannst handhćgast ađ fá í verkiđ ţá sem komu ađ gerđ aflareglunnar. Niđurstađan var ţví eins og viđ var ađ búast viđ. Aflareglan var talin lofa góđu!

Hvar í heiminum skyldu önnur eins vinnubrögđ vera tíđkuđ?

Annars er skýrslan sem skilađ var til ráđherra furđulegt og ruglingslegt plagg sem má vel brosa ađ. Skýrsluhöfundar telja ađ orsök víđtćkrar vantrúar á aflaregluna sé ekki algjört árangursleysi hennar, heldur skortur á samráđi og kynningu aflareglunni. Engu ađ síđur var ekkert samráđ haft viđ ţá sem hafa gagnrýnt vinnubrögđin og ţađ sem meira er engin töluleg gögn eru birt um hvernig meintur árangur sé metinn.

Fyrir mig sem fulltrúa í sveitarstjórn Skagafjarđar kemur óţćgilega á óvart ađ sjá rektor Hólaskóla taka ţátt í jafn óvönduđum vinnubrögđum sem bitna mjög harkalega á Skagfirđingum.  Viđ ţađ eitt auka verulega veiđar ţá myndi ţađ samstundis leiđa til aukinna tekna sjómanna, tekjuauka fyrir höfnina og bćta afkomu sveitarsjóđs.  Í stađ ţess ađ vera í erfiđum hagrćđingar og niđurskurđarverkum, ţá gćfu auknar tekjur kost á eđlilegri uppbyggingu og niđurgreiđslu skulda Sveitarfélagsins Skagafjarđar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband