Leita í fréttum mbl.is

1. maí í skugga ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur

Baráttudagur launafólks er haldinn hátíđlegur í skugga ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.  Miklar vonir voru bundnar viđ ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur myndi fara í umfangsmiklar breytingar á ţeim kerfum og vinnubrögđum sem ollu hruninu.  Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ríkisstjórnin hefur brugđist ţeim vonum sem bundnar voru viđ hana. Miklu frekar hefur veriđ hert á leyndarhyggjunni frekar en ađ aukiđ hafi veriđ á gagnsći í samfélaginu.  Fréttir dagsins bera ţađ međ sér ađ Seđlabankinn sé genginn í liđ međ fjármálafyrirtćki um ađ leyna upplýsingum sem geta varpađ ljósi á hvort ađ bankarnir hafi stađiđ í lögbrotum!  Bankaleyndin er fyrir suma en ađra ekki s.s. greina bankarnir skilmerkilega frá innistćđum lífeyrisţega svo hćgt sé ađ skerđa bćtur ţeirra frá almannatryggingakerfinu.  Stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur vill leiđa í lög ađ hćgt sé ađ leyna opinberum gögnum í meira en heila öld og hefur nú ţegar lögleitt vafasamt og kostnađarsamt eftirlit međ fjölmiđlum.  Nú ţessa vikuna er ríkisstjórnin í leynimakki međ SA um ţađ hvernig tryggja megi ađ koma helstu auđlind landsmanna í varanlega eigu örfárra og halda óbreyttu kerfi viđ stjórn fiskveiđa sem stórskađađ hefur hag landsmanna.

Öll loforđ Vg og S um ađ reisa skjaldborg um heimilin reyndust orđin tóm en hins vegar hafa flokkarnir veriđ drjúgir viđ ađ setja milljarđa tugi inn í fallin fjármálafyrirtćki.

Nú skiptir miklu máli ađ almenningur láti sig spillta stjórnarhćtti varđa og krefjist skilyrđislausra úrbóta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţau vilja ađ fólkiđ hafi ţađ eins skítt og mögulegt er svo ţađ verđi ginnkeyptari fyrir töfralausninni um ađ ganga í ESB.  Fyrst fólk er á móti ţví ţá skal reyna ađ svelta ţađ inn.

Allt sem ríkistjórnin gerir miđar ađ ţessu eina marki.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.5.2011 kl. 14:17

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Talandi um spillta stjórnarhćtti Sigurjón ţá er nú Frjálslyndi flokkurinn ekki laus viđ spillingarstimpilinn. Á sama tíma og flokkurinn ţóttist berjast fyrir afnámi kvótakerfisins, (sem var nú helst viku fyrir kosningar) ţá var formađurinn og er, á kafi í kvótabraski og útgerđ. Og hvađ međ ţráhyggju ykkar gagnvart fjárstyrk Reykjavíkurborgar, sem eyđilagđi fyrir ykkur síđustu sveitastjórnarkosningar hér í Reykjavík?  Ţessir peningar úr almannasjóđum til flokkanna, sem allir pólitíkusar bera ábyrgđ á ađ hafa komiđ í gegn er eitt versta dćmiđ um sukk og svínarí sem ekki hefur veriđ tekiđ á hin síđari ár.

Varđandi hátíđarhöld dagsins ţá eru ţau hjáróma ómur alvöru verkalýđsbaráttu sem löngu hefur veriđ aflögđ í ţágu ólögmćtts samráđs Gylfa Arnbjörnssonar og Vilhjálms Egilssonar

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.5.2011 kl. 14:33

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jóhannes  Laxdal, vođalegt rugl er ţetta í ţér - finnst ţér í raun réttlćtanlegt ađ pólitískir andstćđingar s.s. Jón Gnarr skuli ekki fara ađ lögum og ítrekuđum tilmćlum Innanríkisráđuneytisins um ađ Frjálslyndi flokkurinn fái sambćrileg fjárframlög og ađrir flokkar. 

Sigurjón Ţórđarson, 1.5.2011 kl. 17:02

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Sćll Sigurjón, ţađ er nú varla málefnalegt ađ afgreiđa gagnrýni međ ţví ađ kalla hana rugl!! Ţú ert partur af ţví sem ég gagnrýni, ţess vegna skilurđu ekki hvađ okkur gengur til sem gagnrýnum sjálftöku stjórnmálamanna úr opinberum sjóđum okkar allra. Og gleymdu ekki ađ ţađ er ekki hćgt ađ eyđa sama peningnum tvisvar sinnum!!  Ólafur lćknir tók ţessa peninga og eyddi í eigin ţágu og síns frambođs sem var boriđ uppi af frjálslynda flokknum. Viđ ţađ verđiđ ţiđ ađ sćtta ykkur.  Ţessi klögumál ykkar systkinanna eru ekki FF til framdráttar eins og ég hef margbent á. Ekki feta í fótspor annarra hrokafullra formanna ađ taka ekki mark á gagnrýni. Ef Jón Gnarr borgađi ykkur ţessa peninga vćri hann sennilega ađ fremja fjársvik

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.5.2011 kl. 18:33

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jóhannes Laxdal, bíddu nú viđ - ertu virkilega ađ halda ţví fram ađ ef Jón Gnarr fari ađ lögum og úrskurđi Innanríkisráđuneytisins ađ ţá muni hann fremja fjársvik - Ef ţetta er ekki rugl ţá veit ég ekki hvađ ţađ er.

Sigurjón Ţórđarson, 1.5.2011 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband