22.2.2011 | 01:00
Steingrímur J. - Það geta ekki allir verið Gordjöss
Klúður og óheilindi Steingríms J. í Icesave málinu eru svakaleg og slaga þau hátt upp í að jafna ábyrgðarlaus vinnubrögð þeirra ráðamanna sem stóðu bankavaktina á meðan brjálæðið vatt upp á sig s.s. Björgvins Sigurðssonar og Jóns Sigurðssonar þáverandi stjórnarformaður FME.
Steingrímur J. var harður andstæðingur þess að greiða Icesave reikninginn en snarsnérist um leið og hann komst til valda og hélt þeim sinnaskiptum rækilega leyndum fyrir kjósendum fram yfir Alþingiskosningarnar 2009. Að loknum kosningum landaði Svavar Gestsson fyrir hönd Steingríms "glæsilegri niðurstöðu" sem var alslæm þrátt fyrir að vera snöggtum skárri en þau loforð sem Geir Haarde hafði gefið í deilunni.
Megnið af orku Steingríms og ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu hefur farið í að þvinga þetta "ömurlega mál" í gegnum þingið með hótunum og látum, ef frá er taldar þær stundir sem hafa farið í Magma æfingar og björgunaraðgerðir fyrir gjaldþrota fjármálafyrirtæki sem stjórnað var af vafasömum pappírum s.s. Saga Capital, Sjóvá, VBS, Byr og Spkef.
Forsetinn Ólafur Ragnar Grímsson bjargaði þjóðinni frá ósanngjörnum Icesavesamningum með því að vísa verkum ríkisstjórnarinnar í dóm þjóðarinnar . 98% kjósenda hafnaði samningnum þrátt fyrir hótanir og dómsdagsspár; ríkisstjórnarinnar, Samtaka atvinnulífsins, ASÍ og fræðinganna í Háskóla Íslands. Allir vita nú hvað mikið mark var takandi á öllum þessum svartnættistali Steingrím J og có.
Eitthvað hafa bloggarar á DV og Eyjunni, espað Steingrímur J. upp í að ybba sig við forsetann í kjölfar umræðu um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og telja þeir honum trú um að hann sé alveg Gordjöss. Steingrímur virðist þótt ótrúlegt sé, jafnvel ennþá telja að málflutningur sinn eða hótanir um afsögn skipti miklu máli þegar kemur að því þegar þjóðin gerir upp sig varðandi Icesave III.
Þegar upp er staðið skipta brýningar fjármálaráðherra eða tilraunir Steingríms til hanaslags við stjórnarskrána engu máli, heldur haldgóðar upplýsingar um samninginn sem þjóðin mun greiða atkvæði um.
Það stendur m.a. upp á stjórnvöld að útskýra hvers vegna í ósköpunum íslenskum skattborgurum er einum ætlað að axla ábyrgð á skuldum einkabanka sem eru tilkomnar vegna gallaðrar í löggjafar Evrópusambandsins og vanrækslu stjórnvalda ekki einungis á Íslandi heldur einnig Bretlandi og Hollandi.
Steingrímur íhugaði afsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:24 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Yndisleg fyrirsögn Sigurjón ! LOL, það gefa nefnilega ekki allir verið gordjöss
Sævar Einarsson, 22.2.2011 kl. 06:17
Stengrímur er löngu búinn að fremja pólitískt sjálfsmorð með undirlægjuhætti við samfylkinguna og Breta og Hollendinga. Hvernig væri að hann notaði síðustu dagana eða vikurnar sínar til að hefja málsókn á hendur Bretum fyrir beitingu hryðjuverkalaganna á Ísland? það skiptir miklu meira máli fjárhagslega fyrir Ísland en þetta IceSave þjófnaðarmál þeirra Sigurjóns digra og Halldórs heimska.
corvus corax, 22.2.2011 kl. 09:29
Þú varst flottur og málefnalegur í "Silfrinu" um daginn, Sigurjón.
Steingrímur er óheiðarlegur, þó merkilega margir virðist halda hið gagnstæða. Það eina sem hann hafði að segja um hótun sína við forsetann um afsögn, ef hann skrifaði ekki undir hina "glæsilegu niðurstöðu", var að kvarta yfir því að Ólafur sagði frá því.
Hann reyndi að sverta æru forsetans fyrir að þegja ekki yfir því að hann reyndi að hóta og kúga forsetann til hlýðni. Svo lét hann að því liggja að hann myndi passa sig næst hvað hann segði við hann í "trúnaðarsamtali".
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2011 kl. 09:34
Góður pistill Sigurjón. Klappstýrur Steingríms reyna að telja þjóðinni trú um það að maðurinn sé enn að moka flór en gleyma alveg að geta þess að búið er að frysta eignir Múbaraks í Sviss - nú þegar.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 10:56
„Treystum við ekki þjóðinni? Ekki getur það verið vandinn að nokkrum manni í þessum sal, þingræðissinna, detti í hug að þjóðin sé ekki fullfær um að meta þetta mál sjálf og kjósa um það samhliða því að hún kýs sér þingmenn. Stundum heyrist að vísu einstaka hjáróma rödd um að sum mál séu svo flókin að þau henti ekki í þjóðaratkvæði. Það er einhver allra ömurlegasti málflutningur sem ég heyri.“
- Steingrímur J. Sigfússon í ræðu á Alþingi Íslands 4. mars 2003
marat (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 11:53
Sammála.
Þú virkar nú stundum dáldið kjaftfor, en betra að menn skauti glannalega á málefnasvellinu heldur en þessi andskotans leyndarhyggja og virðingarleysi fyrir dómgreind þjóðarinnar sem t.d. téður Steingrímur J. virðist nú aðhyllast öllum mönnum fremur.
Hefurðu t.d. gripið einhver rök hjá honum fyrir þessum fjáraustri í sparisjóðina langt umfram greiðsluskyldu (að því er virðist)?
Eina sem ég hef heyrt og séð er að það þurfi að vernda "sparisjóðakejuna" hvað sem það nú er.
Ég hlustaði á fjármálaráðherrann í kastljósi ræða um forsetann og Icesave, ekki tókst mér að heyra nein rök fyrir því að við ættum að borga. Ef sjálfur fjármálaráðherrann kemur ekki með slík rök á ögurstundu, hver þá?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 12:34
Það eru ekki til nein haldbær rök nema AF ÞV'I BARA þess vegna er Steingrímur og Jóhanna alltaf með þessar elífu hótanir kúgunartilburði og hræðsluáróður.Mikið vildi ég óska þess að þau hefðu vit á því að segja af sér.
Birna Jensdóttir, 22.2.2011 kl. 17:24
Eitt sem ég gleymdi:Þau hefðu verið góð sem einræðisherrar.
Birna Jensdóttir, 22.2.2011 kl. 17:26
Frábær pistill Sigurjón ! vil taka undir með Birnu með afsögn Steingrims og Jóhönnu ... eru ekki margir búnir að fá tveim árum of stórann skammt af þeim ? Svo er bara hvað maður skilgreinir sem Einræðisherra ?
Ragnhildur H. J. (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 00:24
Vantaði ekki .... "eins og ég" í fyrirsögnina hjá þér Sigurjón kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 23.2.2011 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.