Leita í fréttum mbl.is

Árni Mathiesen leyfđi gagnrýni sem Jón Bjarnason gerir ekki

Upp úr síđustu aldamótum olli veiđiráđgjöf Hafró gífurlegum vonbrigđum enda töpuđust út úr reiknilíkani Hafró mörhundruđ ţúsund tonn af ţorski. Gerđist ţađ ţrátt fyrir ađ fariđ vćri nokkuđ nákvćmlega eftir veiđiráđgjöf Hafró á tíunda áratug síđustu aldar.  Vegna ţess hve árangur ráđgjafar Hafró var rýr, ţá bođađi Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráđherra  til ráđstefnu ţar sem andmćlendur jafnt sem fylgjendur reiknisfiskirćđinnar gafst kostur á ađ skiptasta á skođunum. Í framhaldinu tók Tumi Tómasson fiskifrćđingur saman vandađa skýrslu, sem er eitt merkasta plagg sem unniđ hefur veriđ á vegum íslenskra stjórnvalda um fiskveiđistjórn.

Nú áriđ 2011 hefur enn sigiđ á ógćfuhliđina hvađ varđar afrakstur af ráđgjöf fiskifrćđinnar sem gengur út á ađ veiđa minna til ađ geta veitt meira seinna. Eins og áđur grípur núverandi sjávarútvegsráđherra til ţess ráđs ađ bođa til ráđstefnu um vandann, rétt eins og forveri hans gerđi fyrir áratug en ţó međ ţeirri breytingu, ađ kyrfilega er búiđ svo um hnúta, ađ engri gagnrýni verđi hleypt ađ. Ekki verđur heldur gert ráđ fyrir fyrirspurnum né almennri umrćđum á ráđstefnunni ef mark má taka af dagskrá ráđstefnunnar. Helst má ćtla ađ ráđstefnan gangi út á sjálfstyrkingu talsmanna brostinna vona, á borđ viđ Friđriks Más Baldurssonar.

Ţađ er erfitt ađ átta sig á harđlínustefnu Vg en ţađ hvarflar ađ manni sú hugsun ađ ađalritarinn Steingrímur J. sé ţarna setja karlinum Jóni Bjarna fyrir ákveđna vísindastefnu íslenska Fjórflokksins, í anda Lysenko. Lysenko gerđi átakanlegar tilraunir í Ráđstjórnarríkjunum sálugu viđ ađ beygja lögmál náttúrulögmálin rétt eins og Hafró er ađ reynir ađ ţvinga viđtekna vistfrćđi inn í reiknilíkön sín međ hrćđilegum árangri.  

 

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband