8.12.2010 | 22:50
Hvers vegna er enginn handtekinn?
Í kvöld var nákvæm atvikalýsing í Kastljósinu á því hvernig hundruðum þúsunda milljóna var stolið úr Glitni og hvernig bankarnir fölsuðu bókhaldið. Hvernig óskópunum má standa að enginn er fangelsaður en Nota Bene en skýrslan sem fjallað var um af Helga Seljan var unnin af viðurkenndu frönsku greiningarfyrirtæki að beiðni sérstaks saksóknara. Ef þetta er niðurstaðan eftir hverju er þá verið að bíða?
Ég fór að velta því fyrir mér eftir að hafa horft á Kastljósið hvort að stjórnendur bankans kæmust upp með morð í beinni útsendingu? Alla vega virðist vera að Glitnismenn komist upp með bókstaflega hvað sem er og helstu samverkamenn þeirra í bankanum eru ráðnir áfram í æðstu stöður í Íslandsbanka eftir hrun. Sömu sögu virðist vera að segja í hinum bönkunum einnig.
Endalaust dynur á fólki óskapnaður og ófyrirleitin málflutningur eins og Guðmund útgerðarmanns á Rifi sem talaði um 8 milljarða tap sem varð af hans völdum sem léttvæga froðu sem engu skipti máli og engum kæmi við. Til samanburðar þá nemur þessu upphæð nálega tvöföldum heildarskuldum sveitarfélagsins Skagafjarðar sem komu til vegna byggingar skóla, hafna sundlauga félagsheimila íþróttahúsa og allt það sem sveitarfélagið nýtir til að þjóna á fimmta þúsund manns.
Allt venjulegt fólk hlýtur að fyllast viðbjóði þegar það horfir á algert aðgerðarleysi stjórnvalda og sjá að engin lög ná yfir þessa fjármála"elítu" Íslands.
Segja að Landsbankinn hafi staðið mun verr en bókhald sagði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 239
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 213
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Jamm, enda er ozz lítt zkemmt....
Steingrímur Helgason, 8.12.2010 kl. 23:16
Var ekki Birna, núverandi bankastjóri, yfirmaður hjá Glitni og þáttakandi í þessum skítamálum?
Hvenær á að sópa og smúla flórinn? Við getum ekki haft fólk sem er búið að gera upp á bak þarna inni.
Íslendingur (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:45
Það er merkilegt að þessar upplýsingar skulu koma fram sama dag og Iceslavenefndin situr að samningum í London. Er verið að draga athyglina frá Iceslave.
Siggi Helga (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 00:09
Verðugt íhugunar efni Sigurjón, það að menn skuli ekki settir í járn og beint í gæsluvarðhald þar til búið er að rétta í málinu bendir til þess að eitthvað mikið sé bogið við réttarríkið Ísland.
Menn eru handjárnaðir af minna tilefni og leiddir fyrir dómara.
Steinar Immanúel Sörensson, 9.12.2010 kl. 01:08
Ekki tók langan tíma að góma stráka þjófar úr Leonard.
Andrés.si, 9.12.2010 kl. 01:43
Hvuddnin var það annars, var kúlulánið ekki afskrifað hjá Birnu bankastjóra???
Þráinn Jökull Elísson, 9.12.2010 kl. 01:53
þar sem ég er ekki á landinu þá langar mig til að vita hvort einher ykkar tók þátt í bánka áhlaupinu?
ég er að því núna en það tekur mig lengti tíma þar sem ég er hérumbil hinumegin á hnettinum
mig langar til að biðaja ykkur kæru samlandar að hætta viðskiptum við glæpabankana og færa ykkur til litlu sparisjóðanna úti á landi sem ekki tóku þátt í vitleisunni
Magnús Ágústsson, 9.12.2010 kl. 02:32
Magnús. Ég tók ekki vírkan þátt þar sem ekki er hætt að taka mikið úr. En er vel í undirbuningu að færa mér í óspilt banka.
En mitt framlag til atburdsins igær er hér.
http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs352.ash2/63253_10150099968374884_643834883_7408880_1170357_n.jpg
og vídeó hér.
http://www.youtube.com/watch?v=lpT_JzA2O3sAndrés.si, 9.12.2010 kl. 02:52
Góð grein Sigurjón. Ég er fyrir löngu búin að missa trúna á réttarkerfinu hér á landi. Við búum í mesta glæpalýðveldi heims þar sem meiri áhersla er lögð á að fanga níumenninga sem réðust inn í Alþingi og skartgripaþjófa í vímu.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 08:03
Þetta er ömurlegt. Manni finnst maður vera hafður að fífli.
Hörður Sigurðsson Diego, 9.12.2010 kl. 08:43
Góðar og gildar spurningar. Líklega ræður yfirvaldið ekki við mál af þessari stærðargráðu enda margir flæktir í málið og málin. Skýrsla RNA gefur góða innsýn í viðbjóðin og er ein samfelld brotalýsing.
Kveðja frá Akureyri.
Arinbjörn Kúld, 9.12.2010 kl. 10:12
Varðandi Guðmund á Rifi og 9,4 milljarðarða froðuna hans sem gufaði upp, þá er rétt að setja hlutina í samhengi. Þetta eru á bilinu 5-10% af uppgefnum kostnaði við aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna, sem var afskrifað fyrir aðeins einn mann. Og það er ekki einu sinni stórt samanborið við hina stórfiskana!
Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:33
Jú jú Birna var innsti koppur í búri í Glitni og ætti sjálf að þekkja vel til bókhaldsóreiðunnar og bókhaldsfölsunnarinnar en óreiðan varð til þess að Fjármáleftirlitið fannst eðlilegt að hún slyppi ekki við að greiða hlutabréf sem hún taldi sig hafa fest kaup á.
Það er ekkert hik enn sem komið er að taka á smákrimmum en hætt er við því að með auknu óréttlæti og stórþjófnuðum sem stjórnvöld láta átölulaust sé verið að slíta í sundur friðinn í samfélaginu.
Steingrímur J. og Jóhanna Sig hafa verið iðin við að greiða götu þeirra sem bera ábyrgð á hruninu og finnst ekkert eðlilegra en að varpa kostnaðinum óskiptan á almenning.
Sigurjón Þórðarson, 9.12.2010 kl. 14:13
Ágætis spurningar og vangaveltur Sigurjón. Ætli það sé skki svolítið pólitíkusunum að kenna hvernig réttarkerfið er í landinu þeir hafa í gegnum árin verið iðnir við að koma sínum gæðingum inní ákæru og dómsvaldið,ætli það kerfi hafi ekki vit á því að þakka fyrir liðsinnið og þá má ekki hrófla við þeim stóru,þá kemst leynimakkið upp og verður lýðnum ljóst.
Sigurgeir Árnason. (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.