30.11.2010 | 23:44
Þingið sem minnihlutinn kaus
Spennandi verður að fylgjast með störfum og afdrifum tillagna stjórnlagaþingsins. Nýstárlegt fyrirkomulag kosninganna með kostum sínum og göllum er í raun bein afleiðing af kreppu íslenskra stjórnmála. Fjórflokknum sem strandaði þjóðarskútunni hefur verið fyrirmunað að breyta stjórnarskránni að einhverju marki og sömuleiðis hefur hann togað og teygt skýr ákvæði eftir hentugleik, s.s. um málskotsrétt forsetans. Vissulega er það djarft að vera með tilraunastarfsemi í kosningum sem snúast um stjórnarskrá sem setur ríkisvaldinu mörk, skiptir því á milli valdastofnana, útbýr leikreglur um hvernig það skiptir um hendur en pattstaða fjórflokksins og hrunið bjó til þessa stöðu.
Ég er ekki viss um að yfirvofandi verkefni hafi verið kjósendum ofarlega í huga þegar þeir kusu á þingið. Ég get t.d. ekki séð að Vilhjálmur Þorsteinsson, viðskiptafélagi Björgólfs Thors og baráttumaður fyrir greiðslu Icesave, eigi mikið erindi í þá vinnu.
Ég bind vonir við að stjórnlagaþingið skili jákvæðu framlagi í miðjum ruglanda og spillingu íslensks banka- og stjórnmálakerfis.
Forgangsverkefni stjórnlagaþingsins sem minnihlutinn kaus hlýtur að vera að afla sér trausts hjá miklum meirihluta þjóðarinnar og sömuleiðis tillögum sínum fylgis.
Íris Lind var næst inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þeir sem völdust á stjórnlagaþing eru að mestu fulltrúar "Silfurs Egils" og þar hafa komið fáir af landsbyggðinni. Til hamingju Egill Helgason. Sjálfsagt verður það þeirra hlutverk að "koma" ákvæði inn í stjórnarskrána, sem gerir það auðveldara fyrir Heilaga Jóhönnu & co að innlima landið í ESB.
Jóhann Elíasson, 1.12.2010 kl. 09:30
Meirihluti ábyrgra manna kaus þá. Þeir sem ekki mættu á kjörstað geta sjálfum sér um kennt.
Óli (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 10:05
Jóhann, það er ekkert óeðlilegt við það að fólk sem lætur til sín taka í þjóðmálaumræðunni eigi greiðari leið á þingið en aðrir.
Ari (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 14:03
Þetta er nú ekki lýðræðislegra en svo að ríkisstjórnin leggur sjálf línurnar um hvað skal tekið fyrir í lögum um stjórnlagaþing. Lykilatriði og ástæða fyrir því að til þingsins er blásið er eitt atriði, sem enginn frambjóðenda nefndi einu orði, en það er 7. greinin, sem hljóðar svo í upptalningunni:
Það ætti öllum að vera ljóst að hér hafa Jóka og Steini gefið fyrirheit og það líkast til að kröfu ESB. Þaðan er þetta komið.
Ef þessari hindrun fyrir immlimun verður eytt úr okkar stjórnarskrá, þá eru önnur af þessum 8 atriðum, sem stjórnin óþörf í sjálfu sér, því við innlimun, þá tekur hin eiginlega stjórnarskrá sambandsins yfir, sem er hinn alræmdi Lissabonsáttmáli. Það þýðir svo aftur að við getum kvattlýðræðið um leið og fullveldið.
Ég undrast það stórum hvað fólk er gersamlega clueless um þetta og að það skuli ráðast að öllum með kjafti og klóm, sem voga sér að fetta fingur út í þetta leikrit allt og efast um heilindi stjórnvalda.
Við getum þakkað þessari vinstristjórn það að þegar hún endar daga sína, þá komast hægri öflin til valda og halda þeim um óráðin ár. Með kosningafyrirkomulagi til þingsins hafa þau nefnilega einnig gert út um vonir um persónukjör og opnara lýðræði. Og hvaðan skyldi þetta súrrelíska fyrirkomulag vera ættað? Menn mega geta þrisvar.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.12.2010 kl. 17:43
Það kæmi mér ekkert á óvart að þegar sé búið að semja stjórnarskrárgreinina sem uppfyllir 7. liðinn. Þ.e. lögbundna kröfu um að á þessu verði tekið. Hún kemur til með að stökkva upp fullsköpuð á hentugum tíma.
Það er jafnvel reynandi að inna Jóhönnu eftir því, hvernig henni er ætlað að hljóma, því það er 100% öruggt að hún er samin í forsætisráðuneytinu að uppskrift ESB. Eiríkur Bergmann er líklegast með hana í brjóstvasanum. Það verður ekki þingið, sem semur þetta eða mótar. Breytingarnar eru flestar forsamdar af ríkisstjórninni sjálfri og það mun koma í ljós fyrr eða síðar.
Svo ódýrt er lýðræðið hér.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.12.2010 kl. 17:52
Samkvæmt viðtali þá ætlar Þorvaldur Gylfason að taka öll völd á þessu þingi og krækja framhjá alþingi með því, er hann fullyrðir að Alþingi sé vanhæft að fjalla um sjálft sig. Þar nefnir hann sem ástæðu, ætlun HANS að fækka þingmönnum úr 64 í 37. Þá er það eitt eftir að forða þessu frá afskiptum forseta með að kalla þetta bráðabirgðarstjórnarskrá, því hann telur að HANN þurfi tvö ár til að fullna verkið.
Þjóðaratkvæðin eru því væntanleg erftir 2 ár af því að Þorvaldur í sjálfteknu einræði ætlar að semja og samþykkja stjórnarsrá fyrir "lýðinn" eins og hann kallar okkur.
ESB umsóknin fór ekki fyrir forseta, af því að hún var "óformleg" og seld sem "könnunarviðrður". Allir vita að það var blekking og þar með var brotið gegn stjórnarskránni. Menn reyndu að koma því máli í lýðrðislegan farveg, með að leggja fram frumvarp um að umsóknin færi í þjóðaratkvæði en því hafnaði þingið og einnig þeir, sem kusu gegn umsókninni.
Sama á að gera núna. Þorvaldur er böðullinn.
Ef fólk sér ekki hverskonar vitfirring er í gangi hér og er sátt við þessa nauðgun, þá býst ég við að það eigi skilið það sem bíður þeirra. Njótið fullveldisdagsins nú vel, því líklega verða þeir ekki fleiri ef Þorvalur fær sínu fram fyrir hönd Jóhönnu og co.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.12.2010 kl. 19:15
mikill meirihluti þjóðarinnargefur skít í þetta stjórnlagaþing og er alveg sama um sína framtíð
Óskar Þorkelsson, 1.12.2010 kl. 19:17
Hvar var althingi thegar kvótaglaepakerfinu var komid á? Hverjir gaettu thá hagsmuna thjódarinnar? Althingi var thá og er nú í hlutverki vardhunda sérhagsmuna.
Thorvaldur Gylfason er vandadur og fluggreindur madur sem gerir sitt besta til thess ad samningur nýrra stjórnlaga gaeti ad hagsmunum og framtíd thjódarinnar, sem byggist á réttlaeti, mannréttindum og sanngjörnum og landsuppbyggjandi leikreglum.
BÚMM (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.