3.11.2010 | 22:55
Til forsćtisráđherra Norđurlandanna
Katrín Jakobsdóttir
ráđherra norrćnna samstarfsmála
Hér međ er óskađ eftir ađ samstarfsráđherra Katrín Jakobsdóttir komi eftirfarandi ályktun til forsćtisráđherra Norđurlandanna sem funda ţann 4. nóvember í Reykjavík:
Ályktun frá stjórn Frjálslynda flokksins til norrćnu forsćtisráđherranna sem sitja á ţingi Norđurlandaráđs í Reykjavík í nóvember 2010.
Stjórn Frjálslynda flokksins óskar eftir ţví fyrir hönd almennings á Íslandi ađ ţiđ leggiđ ykkar af mörkum til ađ tryggja ađ mannréttindi gagnvart ţegnum landsins séu virt.
Stjórn Frjálslynda flokksins óskar eftir ađstođ ykkar viđ ađ fá ríkisstjórn Íslands til ađ bregđast viđ áliti mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna frá október 2007 um ađ núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi brjóti gegn 26. gr. alţjóđasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi sem er samhljóđa 65. gr. stjórnarskrár íslenska lýđveldisins.
Stjórn Frjálslynda flokksins óskar einnig eftir ađstođ ykkar viđ ađ tryggja ađ almenningi á Íslandi verđi tryggđ ţau mannréttindi sem tilgreind eru í 25. gr. mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna ţar sem segir ađ allir eigi rétt á lífskjörum sem nauđsynleg eru til verndar heilsu og vellíđan ţeirra sjálfra og fjölskyldu ţeirra. Telst ţar til fćđi, klćđi, húsnćđi, lćknishjálp og nauđsynleg félagsleg ţjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eđa annars sem skorti veldur og menn geta ekki viđ gert.
Í viku hverri standa hundruđ Íslendinga í biđröđ eftir matargjöfum frá hjálparsamtökum til ţess ađ draga fram lífiđ. Ţađ ćtti ađ vera forgangsverkefni hjá norrćnum vinum ađ ýta viđ íslenskum stjórnvöldum.
Reykjavík 3. nóvember 2010
Í Skandinavískri ţýđingu:
Bestyrelsen af det islandske Frjálslyndi parti hćvder et řnske til det nordiske ministerrĺd som nu er i Island pĺ grund af den nordiske ministerrĺds konference.
Pĺ vegne af det islandske folk řnsker bestyrelsen at det nordiske ministerrĺd assisterer os for at fĺ den islandske regering til at passe at menneskerettigheder for folket i landet bliver respekteret.
Den islandske regering har ikke taget sig af og udfřrt en dom som blev vedtaget for menneskerettighedsdomstolen i oktober 2007. Ifřlge dommen bryder de islandske fiskerilovparagraffer artikel nr. 26 af den internationale konvention om borgerlige rettigheder. Den finder ogsĺ genklang i artikel nr. 65 i vores egen grundlov.
Den islandske borger skulle have alle de menneskerettigheder som vises i artikel nr. 25. Vi řnsker at I, de nordiske ministre, presser pĺ den islandske regering sĺ at dette bliver efterfulgt.
Artiklen lyder sĺdan:
Enhver har ret til en sĺdan levefod, som er tilstrćkkelig til hans og hans families sundhed og velvćre, herunder til fřde, klćder, bolig og lćgehjćlp og de nřdvendige sociale goder og ret til tryghed i tilfćlde at arbejdslřshed, sygdom, uarbejdsdygtighed, enkestand, alderdom eller andet tab af fortjenstmulighed under omstćndigheder, der ikke er selvforskyldt.
Hver uge stĺr nu islćndinger i hundredevis og venter pĺ at fĺ mad fra hjćlporganisationer for bare at overleve. Det burde vćre set som en vigtig opgave hos vore nordiske venner at skynde pĺ de islandske myndighederne at prioritere pĺ vegne af det islandske folk.
Reykjavik 3. november 2010
ráđherra norrćnna samstarfsmála
Hér međ er óskađ eftir ađ samstarfsráđherra Katrín Jakobsdóttir komi eftirfarandi ályktun til forsćtisráđherra Norđurlandanna sem funda ţann 4. nóvember í Reykjavík:
Ályktun frá stjórn Frjálslynda flokksins til norrćnu forsćtisráđherranna sem sitja á ţingi Norđurlandaráđs í Reykjavík í nóvember 2010.
Stjórn Frjálslynda flokksins óskar eftir ţví fyrir hönd almennings á Íslandi ađ ţiđ leggiđ ykkar af mörkum til ađ tryggja ađ mannréttindi gagnvart ţegnum landsins séu virt.
Stjórn Frjálslynda flokksins óskar eftir ađstođ ykkar viđ ađ fá ríkisstjórn Íslands til ađ bregđast viđ áliti mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna frá október 2007 um ađ núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi brjóti gegn 26. gr. alţjóđasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi sem er samhljóđa 65. gr. stjórnarskrár íslenska lýđveldisins.
Stjórn Frjálslynda flokksins óskar einnig eftir ađstođ ykkar viđ ađ tryggja ađ almenningi á Íslandi verđi tryggđ ţau mannréttindi sem tilgreind eru í 25. gr. mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna ţar sem segir ađ allir eigi rétt á lífskjörum sem nauđsynleg eru til verndar heilsu og vellíđan ţeirra sjálfra og fjölskyldu ţeirra. Telst ţar til fćđi, klćđi, húsnćđi, lćknishjálp og nauđsynleg félagsleg ţjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eđa annars sem skorti veldur og menn geta ekki viđ gert.
Í viku hverri standa hundruđ Íslendinga í biđröđ eftir matargjöfum frá hjálparsamtökum til ţess ađ draga fram lífiđ. Ţađ ćtti ađ vera forgangsverkefni hjá norrćnum vinum ađ ýta viđ íslenskum stjórnvöldum.
Reykjavík 3. nóvember 2010
Í Skandinavískri ţýđingu:
Bestyrelsen af det islandske Frjálslyndi parti hćvder et řnske til det nordiske ministerrĺd som nu er i Island pĺ grund af den nordiske ministerrĺds konference.
Pĺ vegne af det islandske folk řnsker bestyrelsen at det nordiske ministerrĺd assisterer os for at fĺ den islandske regering til at passe at menneskerettigheder for folket i landet bliver respekteret.
Den islandske regering har ikke taget sig af og udfřrt en dom som blev vedtaget for menneskerettighedsdomstolen i oktober 2007. Ifřlge dommen bryder de islandske fiskerilovparagraffer artikel nr. 26 af den internationale konvention om borgerlige rettigheder. Den finder ogsĺ genklang i artikel nr. 65 i vores egen grundlov.
Den islandske borger skulle have alle de menneskerettigheder som vises i artikel nr. 25. Vi řnsker at I, de nordiske ministre, presser pĺ den islandske regering sĺ at dette bliver efterfulgt.
Artiklen lyder sĺdan:
Enhver har ret til en sĺdan levefod, som er tilstrćkkelig til hans og hans families sundhed og velvćre, herunder til fřde, klćder, bolig og lćgehjćlp og de nřdvendige sociale goder og ret til tryghed i tilfćlde at arbejdslřshed, sygdom, uarbejdsdygtighed, enkestand, alderdom eller andet tab af fortjenstmulighed under omstćndigheder, der ikke er selvforskyldt.
Hver uge stĺr nu islćndinger i hundredevis og venter pĺ at fĺ mad fra hjćlporganisationer for bare at overleve. Det burde vćre set som en vigtig opgave hos vore nordiske venner at skynde pĺ de islandske myndighederne at prioritere pĺ vegne af det islandske folk.
Reykjavik 3. november 2010
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:08 | Facebook
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ljómandi framtak. Audvitad á ad opinbera ósómann. Vid hverju er ad búast af stjórnvöldum sem laetur glaepinn vidgangast?
Einnig er thad athyglisvert ad Hreyfingin laetur sér thetta litlu varda. Er Hreyfingin kannski einnig í vasa LÍÚ?
Hvenaer hefur Hreyfingin talad um kvótaglaepakerfid á Althingi?
Hvenaer aetlar fólk ad átta sig á thví ad Frjálslyndi flokkurinn er stórkostlega gódur kostur? Frjálslyndi flokkurinn ...samkvaemt stefnuskrá og thví sem thú formadurinn hefur skrifad hér á blogginu tekur á theim málum sem LANG MESTU máli skipta og er naudsynlegt ad gera ef á Íslandi á ad vera heilbrigt samfélag án stjórnvalda sem stydja glaepamennsku eins og núverandi stjórn gerir og fyrrverandi stjórnir Sjálfstaedisflokks og Framsóknarflokks gerdu.
Sammála (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 14:48
ljómandi framtak ó hvenar ćtla liltu íslendingarir ađ átta siđ hvađ viđ erum góđ.......
Eyjólfur Jónsson, 6.11.2010 kl. 19:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.