30.9.2010 | 21:12
Réttlæti Steingríms J. Sigfússonar
Nú hefur komist upp um að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur séð til þess að afskrifaðar voru 2.600 milljónir af lítilli trilluútgerð sem tengist fjölskyldu Halldórs Ásgrímssonar. Ekki voru það atvinnuhagsmunir sem settu afskriftirnar í forgang enda hefur fyrirtækið einungis örfáa menn í vinnu. Eigendurnir voru rétt nýbúnir fyrir hrun að dæla hundruðum milljóna út úr rekstrinum í arð.
Þessi verk sem unnin eru í skjóli Vg og fjármálaráðherra hljóta að vekja viðbjóð tugþúsunda Íslendinga sem eru í skuldavanda og horfðu upp á fjármálaráðherrann Steingrím og Árna Pál Árnason ólmast um og beita Hæstarétt þrýstingi. Samfylkingin og Vg fengu þann dóm sem flokkarnir pöntuðu frá réttinum og réðu sér vart fyrir kæti yfir niðurstöðunni sem þeim fannst réttlát þó svo að hún hafi komið sér illa fyrir almenning.
Tímabært er að velta fyrir sér hvað Steingrími þyki réttlátt, skynsamlegt og þess virði að færa fórnir fyrir. Ég get ekki séð annað en að allar björgunaraðgerðirnar og afskriftirnar miði að því að bjarga kerfinu. Steingrímur leggur áherslu á að bjarga skuldsetta kvótakerfinu í sjávarútvegi, bönkunum, verðtryggingunni, lífeyrissjóðakerfinu, skuldsettu stóru peningunum í atvinnurekstri, stóru tyggingafélögunum og skuldsettu landbúnaðarkerfinu. Fjármálaráðherrann virðist ekki gera sér grein fyrir því að lykillinn að því að landið nái sér út úr kreppunni eru skynsamlegar og réttlátar breytingar á framangreindum þáttum.
Eina leiðin sem stjórnin sér til að kosta björgunarleiðangurinn er að fara dýpra ofan í vasa almennings og brjóta mannréttindi á þegnunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
þessu verður að linna. Don Dóri er búinn að fá vel úr buddu almennings. Hvílikir fjandans glæpamenn eru þetta.
Þetta er greinilega hannað plott til að fá allt afskrifað.
Hvernig getur LÍ réttlætt þetta á sömu stundu og gengið er hart fram gegn almenningi ?
Sigurjón, það verður að setja á Starfsstjórn og reka þingið heim og loka sjoppunni í 4 ár. Kjósa svo með nýrri stjórnarskrá.
Birgir Rúnar Sæmundsson, 30.9.2010 kl. 21:43
Nú ertu ósanngjarn Sigurjón. Það var meðvituð ákvörðun hjá þessari stjórn að Bankarnir yrðu lausir undan pólitískum afskiptum. Allt sem gert hefur verið er á ábyrgð skilanefndarinnar er ég hræddur um. Hins vegar held ég að þingið ætti að endurskoða lög um bankaleynd svo það megi upplýsa um allan viðbjóðinn sem fer fram í skjóli bankaleyndar.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.9.2010 kl. 21:51
Jóhannes, Ásmundur Stefánsson var bankastjórinn á meðan þessar afskriftir voru gerðar og bankaráðið allt innmúrað í Fjórflokkinn.
Kúlulánaþeginn sem stjórnar Bankasýslunni er nú varla til að auka trúverðugleika bankakerfisins. Leyndin þrátt fyrir loforð um annað er ekki nein tilviljun heldur skálkaskjól þeirra Steingríms og Jóhönnu sem stjórna landinu og bera ábyrgð á spillingu ríkisbankans.
Sigurjón Þórðarson, 30.9.2010 kl. 22:14
Halldór hlýtur að vera glaður.
Aðalsteinn Agnarsson, 30.9.2010 kl. 22:55
Lengi lifi LÍÚ og mikill er máttur þess. Skiptir engu máli hverjir eru í stjórn. LÍÚ ræður þessu öllu. Hvað átti að gerast 1.september en ekkert gerðist? Tilviljun ó nei, það sem hentar ekki LÍÚ gerist ekki og öfugt.
Sigurður I B Guðmundsson, 30.9.2010 kl. 23:04
Kannski er þetta rétt hjá þér Sigurjón. Og það verður örugglega annar Landsdómur kallaður saman til að fara yfir embættisverk Steingríms og Jóhönnu í fyllingu tímans. Ég hef alltaf sagt að spillingin og svínaríið eftir hrun er jafnvel stærra í sniðum heldur en það sem tíðkaðist fyrir hrun og allt er þetta gert mögulegt í skjóli bankaleyndar
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.9.2010 kl. 23:10
Menn vilja arð, en ekki skuldir sem þeir hafa stofnað til svo þeir geti greitt sér út arðinn. Þeir vilja afskriftir, sem þeir fá, svo þeir geti haldið forréttindum sínum. Það hefur verið talað um að sjávarútvegsfyrirtækin þoli ekki innköllun kvóta, því þá þurfi að afskrifa stóran hluta lánanna. Þeir sleppa við innköllun, en fá samt afskriftirnar. Já, þetta er frábært kerfi. Það besta í heimi. Tær snilld.
Þórður Már Jónsson, 1.10.2010 kl. 13:07
Góðan dag.
Það vantar botninn í fréttina. Festi ehf í Hafnarfirði var tekið til skipta og allar eignir til sjós og lands seldar. Þetta var líka útgerð með krókabáta og gott ef ekki Landsbankinn átti hlut að máli.
Eiga ekki fjölmiðlar að rýna í þessa mismunun?
Vilhj
Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 17:00
Já viðbjóður er rétta orðið
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.10.2010 kl. 18:30
Eg var að sja það a netinu að það atti að draga saman um 200miljonir hja Utanrikisraðuneiti kostar ekki 15 miljarða að halda þvi batterii gangandi eg helt að mætti segja upp allavega þessum auka sendiherrum sem eru her a klakanum tilbunir að leysa hina af RG
Runar Gudmundsson (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 20:31
Það þarf að upplýsa hvort hér var um að ræða nýja
Landsbankann eða þann gamla, og upplýsa um nöfn þeirra sem tóku þessa ákvörðun, því Festi ehf í Hafnafyrði
fékk aðra meðferð hjá Landsbankanum, voru keyrðir í þrot, og eigur seldar.
Siggi T (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 22:20
Hvad er thetta annad en GLAEPASTARFSEMI? Ardur er greiddur út. Rosalegar skuldir eru afskrifadar. Their sem tóku ákvördun um ad afskrifa tóku kannski á móti hluta thess ards sem greiddur var út?
THETTA Á AD RANNSAKA. Er verid ad stela peningum frá almenningi?
Ad sá sem kom kvótakerfinu á, eigi í kvótafyrirtaeki er sidblinda.
Hvernig er med efnahagsbrotaeftirlit á Íslandi? Er ekkert slíkt til stadar?
THETTA Á AD RANNSAKA STRAX!
Rannsaka strax! (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.