Leita í fréttum mbl.is

Réttlćti Steingríms J. Sigfússonar

Nú hefur komist upp um ađ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra hefur séđ til ţess ađ afskrifađar voru 2.600 milljónir af lítilli trilluútgerđ sem tengist fjölskyldu Halldórs Ásgrímssonar.  Ekki voru ţađ atvinnuhagsmunir sem settu afskriftirnar í forgang enda hefur fyrirtćkiđ einungis örfáa menn í vinnu. Eigendurnir voru rétt nýbúnir fyrir hrun ađ dćla hundruđum milljóna út úr rekstrinum í arđ.

Ţessi verk sem unnin eru í skjóli Vg og fjármálaráđherra hljóta ađ vekja viđbjóđ tugţúsunda Íslendinga sem eru í skuldavanda og horfđu upp á fjármálaráđherrann Steingrím og Árna Pál Árnason ólmast um og beita Hćstarétt ţrýstingi. Samfylkingin og Vg fengu ţann dóm sem flokkarnir pöntuđu frá réttinum og réđu sér vart fyrir kćti yfir niđurstöđunni sem ţeim fannst réttlát ţó svo ađ hún hafi komiđ sér illa fyrir almenning.

Tímabćrt er ađ velta fyrir sér hvađ Steingrími ţyki réttlátt, skynsamlegt og ţess virđi ađ fćra fórnir fyrir. Ég get ekki séđ annađ en ađ allar björgunarađgerđirnar og afskriftirnar miđi ađ ţví ađ bjarga kerfinu. Steingrímur leggur áherslu á ađ bjarga skuldsetta kvótakerfinu í sjávarútvegi, bönkunum, verđtryggingunni, lífeyrissjóđakerfinu, skuldsettu stóru peningunum í atvinnurekstri, stóru tyggingafélögunum og skuldsettu landbúnađarkerfinu. Fjármálaráđherrann virđist ekki gera sér grein fyrir ţví ađ lykillinn ađ ţví ađ landiđ nái sér út úr kreppunni eru skynsamlegar og réttlátar breytingar á framangreindum ţáttum. 

Eina leiđin sem stjórnin sér til ađ kosta björgunarleiđangurinn er ađ fara dýpra ofan í vasa almennings og brjóta mannréttindi á ţegnunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Rúnar Sćmundsson

ţessu verđur ađ linna. Don Dóri er búinn ađ fá vel úr buddu almennings. Hvílikir fjandans glćpamenn eru ţetta.

Ţetta er greinilega hannađ plott til ađ fá allt afskrifađ.

Hvernig getur LÍ réttlćtt ţetta á sömu stundu og gengiđ er hart fram gegn almenningi ?

Sigurjón, ţađ verđur ađ setja á Starfsstjórn og reka ţingiđ heim og loka sjoppunni í 4 ár. Kjósa svo međ nýrri stjórnarskrá.

Birgir Rúnar Sćmundsson, 30.9.2010 kl. 21:43

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Nú ertu ósanngjarn Sigurjón. Ţađ var međvituđ ákvörđun hjá ţessari stjórn ađ Bankarnir yrđu lausir undan pólitískum afskiptum. Allt sem gert hefur veriđ er á ábyrgđ skilanefndarinnar er ég hrćddur um. Hins vegar held ég ađ ţingiđ ćtti ađ endurskođa lög um bankaleynd svo ţađ megi upplýsa um allan viđbjóđinn sem fer fram í skjóli bankaleyndar.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.9.2010 kl. 21:51

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jóhannes, Ásmundur Stefánsson var bankastjórinn á međan ţessar afskriftir voru gerđar og bankaráđiđ allt innmúrađ í Fjórflokkinn.

Kúlulánaţeginn sem stjórnar  Bankasýslunni er nú varla til ađ auka trúverđugleika bankakerfisins.  Leyndin ţrátt fyrir loforđ um annađ er ekki nein tilviljun heldur skálkaskjól ţeirra Steingríms og Jóhönnu sem stjórna landinu og bera ábyrgđ á spillingu ríkisbankans.

Sigurjón Ţórđarson, 30.9.2010 kl. 22:14

4 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Halldór hlýtur ađ vera glađur.

Ađalsteinn Agnarsson, 30.9.2010 kl. 22:55

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Lengi lifi LÍÚ og mikill er máttur ţess. Skiptir engu máli hverjir eru í stjórn. LÍÚ rćđur ţessu öllu. Hvađ átti ađ gerast 1.september en ekkert gerđist? Tilviljun ó nei, ţađ sem hentar ekki LÍÚ gerist ekki og öfugt.

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.9.2010 kl. 23:04

6 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Kannski er ţetta rétt hjá ţér Sigurjón. Og ţađ verđur örugglega annar Landsdómur kallađur saman til ađ fara yfir embćttisverk Steingríms og Jóhönnu í fyllingu tímans. Ég hef alltaf sagt ađ spillingin og svínaríiđ eftir hrun er jafnvel stćrra í sniđum heldur en ţađ sem tíđkađist fyrir hrun og allt er ţetta gert mögulegt í skjóli bankaleyndar

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.9.2010 kl. 23:10

7 Smámynd: Ţórđur Már Jónsson

Menn vilja arđ, en ekki skuldir sem ţeir hafa stofnađ til svo ţeir geti greitt sér út arđinn. Ţeir vilja afskriftir, sem ţeir fá, svo ţeir geti haldiđ forréttindum sínum. Ţađ hefur veriđ talađ um ađ sjávarútvegsfyrirtćkin ţoli ekki innköllun kvóta, ţví ţá ţurfi ađ afskrifa stóran hluta lánanna. Ţeir sleppa viđ innköllun, en fá samt afskriftirnar. Já, ţetta er frábćrt kerfi. Ţađ besta í heimi. Tćr snilld.

Ţórđur Már Jónsson, 1.10.2010 kl. 13:07

8 identicon

Góđan dag.

Ţađ vantar botninn í fréttina. Festi ehf í Hafnarfirđi var tekiđ til skipta og allar eignir til sjós og lands seldar. Ţetta var líka útgerđ međ krókabáta og gott ef ekki Landsbankinn átti hlut ađ máli.

Eiga ekki fjölmiđlar ađ rýna í ţessa mismunun?

Vilhj

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 1.10.2010 kl. 17:00

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já viđbjóđur er rétta orđiđ

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.10.2010 kl. 18:30

10 identicon

Eg var ađ sja ţađ a netinu ađ ţađ atti ađ draga saman um 200miljonir hja Utanrikisrađuneiti  kostar ekki 15 miljarđa ađ halda ţvi batterii gangandi eg helt ađ mćtti segja upp allavega ţessum auka sendiherrum sem eru her a klakanum tilbunir ađ leysa hina af   RG

Runar Gudmundsson (IP-tala skráđ) 1.10.2010 kl. 20:31

11 identicon

Ţađ ţarf ađ upplýsa hvort hér var um ađ rćđa nýja

Landsbankann eđa ţann gamla, og upplýsa um nöfn ţeirra sem tóku ţessa ákvörđun, ţví Festi ehf í Hafnafyrđi

fékk ađra međferđ hjá Landsbankanum, voru keyrđir í ţrot, og eigur seldar.

Siggi T (IP-tala skráđ) 1.10.2010 kl. 22:20

12 identicon

Hvad er thetta annad en GLAEPASTARFSEMI?  Ardur er greiddur út.  Rosalegar skuldir eru afskrifadar.  Their sem tóku ákvördun um ad afskrifa tóku kannski á móti hluta thess ards sem greiddur var út?

THETTA Á AD RANNSAKA.  Er verid ad stela peningum frá almenningi?

Ad sá sem kom kvótakerfinu á, eigi í kvótafyrirtaeki er sidblinda.  

Hvernig er med efnahagsbrotaeftirlit á Íslandi?  Er ekkert slíkt til stadar?

THETTA Á AD RANNSAKA STRAX!

Rannsaka strax! (IP-tala skráđ) 2.10.2010 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband