Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna Sigurđardóttir kennir fjölmiđlum um

Jóhanna Sigurđardóttir virđist standa í ţeirri meiningu ađ óvinsćldir ríkisstjórnarinnar sé fjölmiđlum um ađ kenna en ekki ţví ađ hún er ađ gera ţađ nákvćmlega ţađ sama og spilltar ríkisstjórnir Framsóknar og Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.  Sama leyndin rćđur ríkjum, sama dekriđ viđ spillt sérhagsmunaöfl og auđmenn. Ríkisstjórnin vill festa á  í sessi kerfi sem hafa komiđ ţjóđinni um koll s.s. kvótakerfiđ í sjávarútvegi. Í ofan á lagt greiđir ríkisstjórnin veg ţeirra sem settu landiđ á hausinn međ afskriftum á međan íslensk heimili eru sett á hausinn. 

Í kvöld ţurfti Jóhanna Sigđurđardóttir ađ gefa ţjóđinni vítamín ţar sem greint yrđi frá framtíđarsýn og beinum tillögum um hvađ skuli gera en ţví var ekki ađ heilsa. Jóhanna setti gamla og ţreytta plötu á fóninn, rétt eins og Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins.

 

 


mbl.is Vík til hliđar ef ţađ hjálpar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Vanhćfar druslur!

Sigurđur Haraldsson, 5.10.2010 kl. 00:39

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ef ţađ er hćgt ađ vćna fjölmiđla um eitthvađ er ţađ frekar undirlćgjuháttur viđ stjórnvöld. Fjölmiđlar hafa stađiđ sig einstaklega illa í málefnalegri umfjöllun um störf og getuleysi stjórnvalda. Oftar en ekki hafa mikilvćgar upplýsingar um störf stjórnarinnar komiđ fyrst fram á bloggsíđum og jafn vel veriđ til umfjöllunar ţar um nokkurn tíma áđur en fjölmiđlar hafa tekiđ viđ sér. Má ţar til dćmis nefna samskipti stjórnvalda viđ AGS og ýmis vafasöm loforđ sem stjórnvöld hafa gefiđ ţeirri stofnun án samráđs viđ ţingiđ!

Gunnar Heiđarsson, 5.10.2010 kl. 19:56

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Annađ dćmi má nefna. Ţegar dómur hćstaréttar um lögmćti gengistryggđra lána féll í vor, átu fjölmiđlar allar upplýsingar stjórnvalda hráar, án allra athugasemda og byrtu, án ţess ađ skođa máliđ frekar. Eftir dóm Hćstaréttar í haust, um vexti ţessara lána, byrtust sama daginn tvćr fréttir um hve stór hluti lánasafnanna vćri vegna einstaklinga. Tvćr misnundi tölur komu fram í ţessum fréttum og munađi ekki nema um 40 miljörđum á milli ţeirra. Allir fjölmiđlar byrtu ţessar fréttir án nokkurra athugasemda!!

Gunnar Heiđarsson, 5.10.2010 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband