12.9.2010 | 16:45
Ályktun Frjálslynda flokksins um Landeyjarhöfn
Miðstjórn Frjálslynda flokksins harmar að samgöngur við Vestmanneyjar skuli nú vera í uppnámi eftir dýra hafnargerð byggða á útreikningum Siglingamálastofnunar. Miðstjórn Frjálslynda flokksins telur skynsamlegt að fá aðra aðila en Siglingamálastofnun til að endurmeta hvernig tryggja eigi traustar samgöngur við Vestmanneyjar, hvort sem það verði gert með hraðskreiðri ferju sem fer á milli Þorlákshafnar og Eyja á einum og hálfum tíma eða með miklum endurbótum á hafnarmannvirkjum og skipi sem ristir grynnra og hentar Landeyjarhöfn. Í ljósi nýfenginnar reynslu af siglingum til Landeyjarhafnar bendir allt til þess að Þorlákshöfn verði að minnsta kosti að vera til taks sem varahöfn.
Samþykkt á miðstjórnarfundi Frjálslynda flokssins,
Reykjavík 11. september 2010.
Herjólfur siglir áfram til Þorlákshafnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Við Íslendingar svífumst einskis. nú erum við byrjaðir að dýpka Atlantshafið! Skítt með náttúruöflin
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.9.2010 kl. 20:36
~Já, hér zátum við fimm á fundi & okkur finnzt....~
Steingrímur Helgason, 12.9.2010 kl. 21:39
Sæll Sigurjón, mér þykir miðstjórn flokksins okkar vera bjartsýn, hitt er annað mál að það er betra að vera bjartsýnn en svartsýnn. Ég held að ríkið eigi enga peninga til að leggja í þetta mannvirki, ein leið er að afhenda Vestmannaeyjabæ höfnina, eins og við eyjamenn vildum í upphafi, mesti skandallinn er að mínu mati er, þegar það var ákveðið að hætta öllum rannsóknum við göng, við vorum búin að leggja pening í það verkefni, upp úr stóð 60-70 milljónir til að bora þrjár tilraunaholur.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.9.2010 kl. 23:32
Það er ekki nokkur spurning Helgi, það á að afskrifa þetta strax úr bókum þjóðarinnar og gefa Vestmannaeyingum, þeir geta svo haldið áfram að dýpka Atlandshafið um ókomna tíð.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.9.2010 kl. 06:22
Að mínu viti á ályktunin vel við burt séð hvað það er að finna í buddunni en það þarf að endurmeta samgöngukosti með öðrum en þeim sem hafa misreiknað sig hrapalega.
Sigurjón Þórðarson, 13.9.2010 kl. 09:29
Var það ekki vitað frá upphafi að þetta yrði svona, allavega held ég að þetta komi engum sjómanni sem stundað hefur fiskveiðar við suður ströndina á óvart. Hvað ætli hafi verið talað við marga skipstjórnarmenn með langa reynslu af fiskveiðum á þessu svæði áður en farið var í þessar framkvæmdir. Það sem gert er í tilrauna líkani getur aldrei sýnt nákvæmlega það sem nátturan gerir. Þetta á að skrifast á blýantsnagaran sem hönnuðu mannvirkið og enga aðra. Mér fannst allavega mjög fróðlegt að fylgjast með umræðunni á sínum tíma þegar verið var að hugsa þessa framkvæmd.
Grétar Rögnvarsson, 13.9.2010 kl. 11:50
Ef höfnin verður ónothæf verður þetta reginhneyksli og öllum til minnkunar sem að þessu komu. Við skulum samt vona að svo verði ekki. Af því að minnst er á göng hér að ofan var sú hugmynd og krafa um rannsóknir gjörsamlega arfavitlaus. Síðan má segja að ráðamenn hafi viljað sussa á þingmanninn með því að bjóða Landeyjarhöfn í staðinn, kannski án þess að fara að ráðum kunnugra og eftir ónógar undirbúningsrannsóknir.
Sigurður Ingólfsson, 13.9.2010 kl. 12:48
Sigurður! útsýrðu af hverju göng séu arfavitlaus?
Ég var nú með aðra kenningu um hvað var í gangi hjá embættismönnum og auðvaldinu, en það er að skipafélögin vildu höfn á suðurströndinni og Bakkafjara varð fyrir valinu.
Helgi Þór Gunnarsson, 13.9.2010 kl. 17:01
Göng til Eyja liggja um sprungusvæði þannig að það yrði að fara í sikk-sakk til að krækja fyrir. Framkvæmdin í stærð sinni er margföld á við höfnina. Eitthvað sem myndi standa í milljónaþjóðum.
Það var vitað að þarna yrði sandburður, og svo möguleg stopp út af brimi. Það sem undrar mig mest er að sumardagar og kvöld í stillu skyldu ekki vera nýtt til að halda dýpt, og svo af hverju átti að leggja Þorlákshafnarferðir niður að fullu.
Það er alveg hægt að opna höfnina og hafa dæluskip á staðnum, - það er ekkert nýtt að það sé dælt sandi úr mörgum höfnum og innsiglingum landsins, og þar sem þessi yrði sú sendnasta væri full ástæða til að hafa dallinn á staðnum.
Maður lærir margt af því að fljúga þarna yfir í góðri birtu og kyrrum sjó, og skoða svo loftmyndir. Alltaf sýndist mér gruggið leita vestur um þótt að aldan væri ekkert endilega í sömu stefnu.
En....menn læra á því að meiða sig...vonandi, - og ég held að það sé of snemmt að afskrifa höfnina. Hún verður dýrari í rekstri en þessir spekúlantar ætluðu, það verður kannski til sandrif austan við, það þarf að halda Þorlákshöfn inni sem valkosti, og kannski reyna að koma meira flugi í gang, - nú eða vera með "litla-Herjólf" fyrir Landeyjahöfn.
En traffíkin hefur aldrei verið meiri til Eyja en í sumar.....
Jón Logi (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 08:39
Sigurður Ingólfsson, 14.9.2010 kl. 10:51
Má til að svara þér Helgi. Enginn heilvita maður hefði látið sér detta í hug að grafa göng til Eyja. Göngin kosta of mikið fyrir fámenna þjóð. Sjávardýpi er eflaust þarna of mikið og eins og nefnt að ofan mundu göngin liggja um sprungusvæði. Síðan er Eldfell sem ekki er utkulnað innan seilingar.Það fóru a.m.k 5 milljarðar í Landeyjarhöfn sem ég vonast sannarlega til að nýtist til annars en að fjölga þjóðhátíðargestum sumarið 2010
Sigurður Ingólfsson, 14.9.2010 kl. 10:59
Sælir Jón Logi og Sigurður, þetta verður skemmtilegra eftir sem líður á skrifin hér. En hvað um það þá get ég frætt ykkur á því að göng áttu ekki að fara um sprungu svæðið sem er BARA AUSTAN VIÐ EYJAR, göngin voru teiknuð vestan megin við Eyjar, í raun átti að fara inn í Hánna og svo niður undir Herjólfsdal og svo í sveig til norðurs til lands. þetta var rannsakað af jarðfræðingum á vegum "Ægisdyr"sem er áhugamannafélag um bættar samgöngur til Eyja. Það furðulegasta við það allt í sambandi við göng, var að ríkið vildi ekki veita fé í rannsóknarholur upp á 60-70 milljónir, ég hef það á tilfinningunni að skipafélöginn hafi pantað höfn við suðurströndina.
Þetta með dýpi Sigurður, þá var það ekki vandamál í umsögn jarðfræðinga og annarra verkfræðinga sem komu að hönnun gangana.
Jón Logi, ég get frætt þig á því að Perlan á víst að vera hérna í Eyjum og í Bakkafjöru í vetur.
Sigurður, kostnaðar áætlun hljóðaði upp á 4,5 miljarða, en tilboðin urðu bara 80% af því, þannig að ríkið sparaði talsverða upphæð, en við vitum að útrásavíkingarnir settu ríkið á hausinn, og það eru ekki til peningar hjáríkinu.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 14.9.2010 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.