Leita í fréttum mbl.is

Kosningasvik stjórnarinnar á heimsmćlikvarđa - Ályktun Frjálslynda flokksins

Opinn fundur Frjálslynda flokksins í Reykjavík 18. ágúst, álítur ađ kosninga- og hugsjónasvik svokallađrar “Norrćnnar velferđarstjórnar” hljóti ađ vera á  heimsmćlikvarđa.  Skjaldborgin og  velferđarbrú  íslensks samfélags,  sem voru ađal kosningaloforđ stjórnarinnar reyndust svik og prettir, ţví ađ  stjórnin hefur ákveđiđ  ađ gefa íslenskum heimilum í greiđsluvanda ekki lengri uppbođsfrest en til enda október, en ţá munu  ţúsundir fjölskyldna fara í gjaldţrot  og jafnvel hrökklast út af heimilum sínum.

Opinn fundur Frjálslynda flokksins í Reykjavík lýsir yfir skömm á ţeim tveimur “sáttartillögum” sem kynntar hafa veriđ í fjölmiđlum sem afurđir sáttanefndarinnar í sjávarútvegi.  Ómerkilegheit auđlegđarţingmannanna í Vg ná nýjum hćđum međ ţví ađ bođa sátt um nánast óbreytt kvótakerfi án ţess ađ hafa haft fyrir ţví ađ virđa ţá sjómenn viđlits, sem sóttu rétt sinn til Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"S-gjaldborgin" og "Ţjófasátt" eru sérlega tileinkuđ fólki sem var svo blint ađ kjósa gamla súra komma sem lofuđu öllu fögru.....

Enginn vildi ţá hlusta á spakmćli eins og "betur sjá augu en eyru".

Óskar G (IP-tala skráđ) 19.8.2010 kl. 15:06

2 identicon

 Flestir virtust helst vilja hlusta á Dabba, sem sagđi aldrei á sínum ferli,  " Hygginn mađur byggir ekki hús sitt á sandi "  heldur eitthvađ allt annađ, eitthvađ sem hljómađi ţćgilegra, ţađ en nefnilega svo ţćgilegt ađ láta ţetta bara síga ofaní brćkurnar.

Robert (IP-tala skráđ) 19.8.2010 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband