14.7.2010 | 23:49
Norður Kóreu ástand á ÍNN
Á stundum hafa landsmenn talið sig hafa efni á að hlæja góðlátlega að fjölmiðlum í Norður Kóreu. Grímulaus áróðurinn er þannig á borð borinn að hann er beinlínis hlægilegur, þó svo að hann sé ein skrúfan sem viðheldur hræðilegu ástandi í landinu.
ÍNN sjónvarpsstöðin hefur tekið upp á því að fjalla kvótakerfið á Íslandi sem skilar óumdeilt einungis þriðjungnum af þeim þorskafla sem veiddist fyrir daga kerfisins.
Þrátt fyrir framangreindar staðreyndir þá kemur skýrt fram á ÍNN að kvótakerfið sé algott rétt eins og kommúnisminn er algóður í Norður Kóreu.
Kvótakerfisfélagar hafa komið í röðum í viðtöl á ÍNN og haldið því óhikað fram að íslenskar stórútgerðir sem beita venjulega togurum sem komnir eru vel á fertugsaldur, séu sérstakur hátækni- og þekkingariðnaður. Sjónvarpsstjórinn sjálfur Ingvi Hrafn Jónsson hefur vitnað um undur nýsköpunar og þekkingariðnaðarins, þar sem varan komi út úr frystihúsunum i umbúðum sem á stendur þyngd, framleiðsludagsetning og jafnvel verð vörunnar!
Kvótakerfisfélagar leggja þunga áherslu á að eitt af því mikilvæga við stærri kvótafyrirtækin sé að keðjan frá; veiðum, vinnslu og til útflutnings sé órofin og þar með lítil sérhæfing. Framkvæmdastjóri stórs fiskvinnslufyrirtækis á Vestfjörðum játaði engu að síður hreinskilnilega að hann gæti engan veginn keppt um hráefni við sérhæfðar fiskvinnslur sem starfa á frjálsum fiskmarkaði. Á látbragði þáttarstjórnanda ÍNN, mátti að greinilega marka að hann taldi að sitt hvað væri bogið við frjálsa markaðinn og kvótinn sem króaði af hráefnið væri greinilega betra fyrirkomulag.
Fulltrúar kvótakerfisfélaganna sem mörg hver skulda mörg þúsundir milljónir króna og miklu meira en þau geta nokkurn tíma greitt, telja það vera þjónýtingu og níðingsverk hið mesta ef nýtingarréttinum er ráðstafað á jafnræðisgrundvelli til annarra sem vilja gera betur en þeir sem fyrir eru og hafa rekið sín fyrirtæki í þrot.
Auðvitað mætti hlæja að þessu rugli sem fram fer á ÍNN ef að þjóðin væri ekki komin djúpa kreppu og í raun búin að glata efnahagslegu sjálfstæði sínu til AGS. Það er orðið löngu tímabært að útgerðarmenn komi upp úr skotgröfunum og viðurkenni að aflamarkskerfið sé afar vont til þess að stjórna fiskveiðum og miklu nær væri að fara farsæla leið Færeyinga við stjórn fiskveiða. Leiðin út úr kreppunni hlýtur að vera að afla meiri útflutningstekna og vísasta leiðin til þess er að efla sjávarútveginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.7.2010 kl. 13:20 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það eru bara tvö orð til um stöðina INN við sægreifana sem sé AUMKUNAVERT VÆL.Nei það má ekki auka veiði nema að útvaldir fái allan þann viðbóta kvóta,það er betra að láta fiskin éta hvorn annan.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 09:00
Öfgahátturinn í málflutningi Ingva Hrafns er með ólíkindum og eftir að hafa horft á "hrafnaþingið" og sjálfstæðisflokksumræðuna þar kemur þessi útúrsnúningur og öfugmælaumræða um fiskveiðistjórnunarkerfið ekki á óvart. Eitt stingur nokkuð mikið að sjá en helstu kostendur þessarar þáttaraðar (þáttaómyndar þar sem núverandi kvótakerfi er MÆRT í bak og fyrir) eru helstu kvótakóngar landsins. Ekki getur maður reiknað með NEINNI VITRÆNNI umræðu þegar svo er bæði fyrir og eftir þættina jú og í svokölluðum "auglýsingahléum" í þáttunum koma nokkuð SKÝR SKILABOÐ frá þessum aðilum.
Jóhann Elíasson, 15.7.2010 kl. 09:19
Ég sé stundum hrafl úr Hrafnaþingi, og horfi þá á sjónvarpsstjórann af sömu andakt og Sveik horfði á séra Otto Katz.
Billi bilaði, 15.7.2010 kl. 22:21
Ingvi Hrafn er alveg sér á parti... og rétt sem þú bedir á að lotningin ber hann oft ofurliði. Það dylst engum að hann gengur grímulaust erinda stórútgerðarinnar og dásamar allt sem frá henni kemur svo mann setur oft aulahroll. En ég hef ekki svo miklar áhyggjur af Ingva Hrafni því hann er allt of mikill kjáni til að fólk fari að taka hann alvarlega.
Meiri áhyggjur hef ég af því sem kann að koma frá sáttanefndinni - því það getur ekkert gáfulegt komið frá henni. Því það koma einhverjar tillögur að enn frekari skóbætingum á þessu handónýta og óréttláta kerfi þegar það ætti að henda því eins og við vitum og taka upp sóknardagakerfi að hætti Færeyinga. En það má víst ekki ræða það... það gæti ruggað bátnum og sett "afhendingaröryggið" í uppnám. Vel á minnst; ætli Færeyingar eigi í einhverjum vandræðum með "afhendinguna"
Atli Hermannsson., 15.7.2010 kl. 22:24
Ekki er ég viss um að Ingvi Hrafn sé kjáni en hann virðist hins vegar gera ráð fyrir því að áhorfendur séu annað hvort mjög illa upplýstir eða hálfgerðir fávitar.
Sigurjón Þórðarson, 16.7.2010 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.