Leita í fréttum mbl.is

Norđur Kóreu ástand á ÍNN

Á stundum hafa landsmenn taliđ sig hafa efni á ađ hlćja góđlátlega ađ fjölmiđlum í Norđur Kóreu. Grímulaus áróđurinn er ţannig á borđ borinn ađ hann er beinlínis hlćgilegur, ţó svo ađ hann sé ein skrúfan sem viđheldur hrćđilegu ástandi í landinu.

ÍNN sjónvarpsstöđin hefur tekiđ upp á ţví ađ fjalla kvótakerfiđ á Íslandi sem skilar óumdeilt einungis ţriđjungnum af ţeim ţorskafla sem veiddist fyrir daga kerfisins.

Ţrátt fyrir framangreindar stađreyndir ţá kemur skýrt fram á ÍNN ađ kvótakerfiđ sé algott  rétt eins og kommúnisminn er algóđur í Norđur Kóreu.

Kvótakerfisfélagar hafa komiđ í röđum í viđtöl á ÍNN og haldiđ ţví óhikađ fram ađ íslenskar stórútgerđir sem beita venjulega togurum sem komnir eru vel á fertugsaldur, séu sérstakur hátćkni- og ţekkingariđnađur.  Sjónvarpsstjórinn sjálfur Ingvi Hrafn Jónsson hefur vitnađ um undur nýsköpunar og ţekkingariđnađarins, ţar sem varan komi út úr frystihúsunum i umbúđum sem á stendur ţyngd, framleiđsludagsetning og jafnvel verđ vörunnar!

Kvótakerfisfélagar leggja ţunga áherslu á ađ eitt af ţví mikilvćga viđ stćrri kvótafyrirtćkin sé ađ keđjan frá; veiđum, vinnslu og til útflutnings sé órofin og ţar međ lítil sérhćfing.  Framkvćmdastjóri stórs fiskvinnslufyrirtćkis á Vestfjörđum játađi engu ađ síđur hreinskilnilega ađ hann gćti engan veginn keppt um hráefni  viđ sérhćfđar fiskvinnslur sem starfa á frjálsum fiskmarkađi.  Á látbragđi ţáttarstjórnanda ÍNN, mátti ađ greinilega marka ađ hann taldi ađ sitt hvađ vćri  bogiđ viđ frjálsa markađinn og kvótinn sem króađi af hráefniđ vćri greinilega betra fyrirkomulag.

Fulltrúar kvótakerfisfélaganna sem mörg hver skulda mörg ţúsundir milljónir króna og miklu meira en ţau geta nokkurn tíma greitt, telja ţađ vera ţjónýtingu og níđingsverk hiđ mesta ef nýtingarréttinum er ráđstafađ á jafnrćđisgrundvelli til annarra sem vilja gera betur en ţeir sem fyrir eru og hafa rekiđ sín fyrirtćki í ţrot.

Auđvitađ mćtti hlćja ađ ţessu rugli sem fram fer á ÍNN ef ađ ţjóđin vćri ekki komin djúpa kreppu og í raun búin ađ glata efnahagslegu sjálfstćđi sínu til AGS. Ţađ er orđiđ löngu tímabćrt ađ útgerđarmenn komi upp úr skotgröfunum og viđurkenni ađ aflamarkskerfiđ sé afar vont til ţess ađ stjórna fiskveiđum og miklu nćr vćri ađ fara farsćla leiđ Fćreyinga viđ stjórn fiskveiđa.  Leiđin út úr kreppunni hlýtur ađ vera ađ afla meiri útflutningstekna og vísasta leiđin til ţess er ađ efla sjávarútveginn.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru bara tvö orđ til um stöđina INN viđ sćgreifana sem sé AUMKUNAVERT VĆL.Nei ţađ má ekki auka veiđi nema ađ útvaldir fái allan ţann viđbóta kvóta,ţađ er betra ađ láta fiskin éta hvorn annan.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 15.7.2010 kl. 09:00

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Öfgahátturinn í málflutningi  Ingva Hrafns er međ ólíkindum og eftir ađ hafa horft á "hrafnaţingiđ" og sjálfstćđisflokksumrćđuna ţar kemur ţessi útúrsnúningur og öfugmćlaumrćđa um fiskveiđistjórnunarkerfiđ ekki á óvart.  Eitt stingur nokkuđ mikiđ ađ sjá en helstu kostendur ţessarar ţáttarađar (ţáttaómyndar ţar sem núverandi kvótakerfi er MĆRT í bak og fyrir) eru helstu kvótakóngar landsins.  Ekki getur mađur reiknađ međ NEINNI VITRĆNNI umrćđu ţegar svo er bćđi fyrir og eftir ţćttina jú og í svokölluđum "auglýsingahléum" í ţáttunum koma nokkuđ SKÝR SKILABOĐ frá ţessum ađilum.

Jóhann Elíasson, 15.7.2010 kl. 09:19

3 Smámynd: Billi bilađi

Ég sé stundum hrafl úr Hrafnaţingi, og horfi ţá á sjónvarpsstjórann af sömu andakt og Sveik horfđi á séra Otto Katz.

Billi bilađi, 15.7.2010 kl. 22:21

4 Smámynd: Atli Hermannsson.

Ingvi Hrafn er alveg sér á parti... og rétt sem ţú bedir á ađ lotningin ber hann oft ofurliđi. Ţađ dylst engum ađ hann gengur grímulaust erinda stórútgerđarinnar og dásamar allt sem frá henni kemur svo mann setur oft aulahroll. En ég hef ekki svo miklar áhyggjur af Ingva Hrafni ţví hann er allt of mikill kjáni til ađ fólk fari ađ taka hann alvarlega.

Meiri áhyggjur hef ég af ţví sem kann ađ koma frá sáttanefndinni - ţví ţađ getur ekkert gáfulegt komiđ frá henni. Ţví ţađ koma einhverjar tillögur ađ enn frekari skóbćtingum á ţessu handónýta og óréttláta kerfi ţegar ţađ ćtti ađ henda ţví  eins og viđ vitum og taka upp sóknardagakerfi ađ hćtti Fćreyinga. En ţađ má víst ekki rćđa ţađ... ţađ gćti ruggađ bátnum og sett "afhendingaröryggiđ" í uppnám. Vel á minnst; ćtli Fćreyingar eigi í einhverjum vandrćđum međ "afhendinguna" 

Atli Hermannsson., 15.7.2010 kl. 22:24

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ekki er ég viss um ađ Ingvi Hrafn sé kjáni en hann virđist hins vegar gera ráđ fyrir ţví ađ áhorfendur séu annađ hvort mjög illa upplýstir eđa hálfgerđir fávitar. 

Sigurjón Ţórđarson, 16.7.2010 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband