Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna er sýkta síldin ekki veidd?

Í nokkur ár hefur ţađ veriđ ráđlagt ađ takmarka mjög veiđar á síld á ţeim forsendum ađ stór hluti stofnsins sé sýktur af sníkjudýri sem dragi hana til dauđa. Sýkta síldin er jafn gott og verđmćtt hráefni til brćđslu og heilbrigđ. Hvers vegna í ósköpunum er síldin ţá ekki veidd fyrst ađ hún er hvort er eđ ađ drepast?

Ég get ekki séđ nokkra einustu ástćđu til ţess ađ vernda sérstaklega dauđvona fiska - hvers konar rugl er látiđ viđgangast?

Ástćđan er eflaust sú ađ ţađ hefur ekki veriđ starfandi sjávarútvegsráđherra á Íslandi frá ţví ađ Matti Bjarna var í brúnni.

Í fréttum af rannsóknum Hafró kemur ekki fram hve stofninn mćldist stór sem var ţó upphaflegt markmiđ leiđangursins.  Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ niđurstöđu á stofnstćrđarmćlingunni ţar sem ađ ţetta er ţriđja áriđ sem ađ stór hluti stofnsins mćlist dauđvona en samt hefur stofninn mćlst 100 ţúsund tonnum stćrri á milli mćlinga.

 


mbl.is Sýking í síld lítiđ í rénun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hér fara hagsmunaađilar međ stjórn tveggja ráđuneyta. landbunađar og sjávarútvegs. Ţetta hafa ţeir margsagt. LÍÚ segir blákalt ađ innganga í ESB komi ekki til greina ţví ţá missi ţeir (LÍÚ) ákvarđanavaldiđ til Brussel og Félag ungra bćnda ályktađi gegn fćkkun ráđuneyta vegna ţess ađ ţá mundu áhrif ţeirra minnka. En varđandi síldina, er nokkuđ skrýtiđ ţótt hún sýkist fyrst hún liggur öll í kös inná Grundarfirđi vetur eftir vetur?  Auđvitađ ţarf ađ grisja ţennan stofn áđur en hann útrýmir sjálfum sér

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 14.7.2010 kl. 02:16

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Finnst ykkur ekki skrýtiđ ađ ţađ eru leifđar trollveiđar, á flestöllum

svćđum ţar sem síld hryggnir.

Ađalsteinn Agnarsson, 14.7.2010 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband