Leita í fréttum mbl.is

Frambođslisti Frjálslyndra og óháđra í Skagafirđi

Frjálslyndir og óháđir í Skagafirđi bjóđa fram krafta sína til ađ stjórna Sveitarfélaginu Skagafirđi nćstu fjögur árin.  Ekki er vanţörf á ţví ađ leysa Fjórflokkinn í Skagafirđi af hólmi sem hefur sameinast um algerlega óábyrga skuldasöfnun.  Frjálslyndir munu forgangsrađa af skynsemi og standa vörđ um störf og verja grunnţjónustuna. Frjálslyndir í  Skagafirđi munu beita sér fyrir innlendum innkaupum á vöru og ţjónustu, til ţess ađ efla íslenskt atvinnulíf.

Frjálslyndi flokkurinn hefur ţá sérstöđu ađ hafa haft opiđ bókhald frá upphafi og er laus viđ fjárstyrki og sem draga heiđarleika hans í efa.  Frjálslyndi flokkurinn hefur ávallt stađiđ vörđ um hagsmuni almennings í stađ ţröngra sérhagsmunahópa.

Frambođslisti Frjálslyndra og óháđra í Skagafirđi:

1.         Sigurjón Ţórđarson, líffrćđingur.

2.         Hrefna Gerđur Björnsdóttir, lögfrćđingur.

3.         Ingvar Björn Ingimundarson,  nemi.

4.         M. Dögg Jónsdóttir, framhaldsskólakennari.

5.         Oddur Valsson, nemi.

6.         Guđný Kjartansdóttir, verslunarstjóri.

7.         Pálmi Sighvatz, bólstrari.

8.         Jón Ingi Halldórsson bifreiđastjóri.

9.         Gréta Dröfn Jónsdóttir,  húsmóđir.

10.       Guđbrandur Guđbrandsson, tónlistarkennari.

11.       Hafdís Elfa Ingimarsdóttir heilbrigđisstarfsmađur.

12.       Ţórđur G. Ingvason, athafnamađur.

13.       Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, húsmóđir.

14.       Árni Björn Björnsson, veitingamađur.

15.       Benedikt Sigurđsson, útgefandi.

16.       Hans Birgir Friđriksson, veiđimađur.

17.       Hanna Ţrúđur Ţórđardóttir, framkvćmdastjóri.

18.       Marin Sorinel Lazar, tónlistarkennari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigurjón.

Ekki ţađ ađ ég ćtli ađ hafa skođun á ţessum lista, ţá er ţađ skođun mín ađ ţiđ sem hafiđ veriđ í ţessum flokki skođiđ ađ breyta !

Jú, ţađ er allt neikvćtt um ykkur !

Bara góđ ábending !

JR (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 20:06

2 Smámynd: Helga Ţórđardóttir

Flott fólk á listanum. Til hamingju međ ţetta. Ţađ verđur eitt allsherjar partý hjá okkur Frjálslyndum í Reykjavík annađ kvöld svona til ađ hefja kosningabaráttuna á skemmtilegu nótunum. Allir Frjálslyndir og vinir velkomnir.  Kíkiđ inn á xf.is

Helga Ţórđardóttir, 7.5.2010 kl. 21:41

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ er nú alveg ástćđa til ađ taka ţađ alvarlega ţegar mađur sem ekki ćtlar ađ hafa "skođun" á ţessum lista hefur ţá "skođun" ađ ţiđ sem eruđ í ţessum flokki "skođiđ" ađ breyta!

Er ekki almennilega runniđ af öllum eftir Sćluvikuna?

En mér líst prýđilega á ţennan lista og spái honum velgengni.

Til hamingju!

Árni Gunnarsson, 7.5.2010 kl. 22:15

4 identicon

Sćll Sigurjón og til hamingju međ listann. 

Ég tek undir međ JR, ég hef alls ekki skođun  á listanum ađra en ţá ađ ţiđ skođiđ ađ breyta ţó sérstaklega ţví sem ţiđ skođiđ ađ breyta.  Ţó ekki hinu.  Ţannig getiđ ţiđ fengiđ jákvćđa umrćđu, nema kannski og ţó.

Bestu kveđjur ađ vestan 

Ţórđur Áskell Magnússon (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 22:44

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

´ska ykkur til hamingju međ framtakiđ, áfram Frjálsyndir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.5.2010 kl. 17:19

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er ánćgjulegt ađ gamli kaupfélags og ungmennafélagsandinn skuli nú rísa upp og ţađ í Frjálslyndaflokknum." međ innlendum innkaupum á vöru og ţjónustu". Ţetta eru mikil tíđindi. Endurreisn SÍS međ ađsetur á Sauđárkróki og innflutnings og útflutningshafnir á Norđur og Austurlandi er fyllilega raunhćf hugmynd, međ ţví trausta fiskveiđistjórnunarkerfi sem viđ höfum nú.

Sigurgeir Jónsson, 9.5.2010 kl. 12:11

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka góđar óskir Helga, Árni, Ţórđur Ásthildur og Sigurgeir.

Sigurjón Ţórđarson, 9.5.2010 kl. 12:40

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Fattarinn minn nćr hvorki upp eđa niđur í ţá vídd sem meint  "góđ ábending" frá JR kann ađ vera á. Ef til vill eru ţetta mikilvćg skilabođ ađ handan og ţá ćtti ég ađ spyrja Ţórđ frćnda.

En ađ öllu gamni slepptu ţá sé ég ekki betur en listinn sé sikađur vönduđu fólki hvort heldur hann er lesinn ađ ofan eđa neđan.

Gangi ykkur vel!

Sigurđur Ţórđarson, 11.5.2010 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband