4.2.2010 | 23:57
Hvernig geta Hagar styrkt hlutabréfamarkaðinn?
Aríón bankinn virðist vera að ná nokkuð góðum samningum fyrir hönd vogunarsjóðanna sem eiga bankann. Ekki er spurt að því hver kaupir enda gildir nú, að það sé sama hvaðan gott kemur þ.e. hvort fé komi alla leið frá Tortóla úr vösum grunaðra glæpamanna sem hafa sett á svið ósvífna blekkingarleiki.
Í kvöld kynnti svo Arion banki að hann hygðist selja ofurskuldsetta markaðsráðandi fyrirtækið Haga í gegnum hlutabréfamarkaðinn, þar sem þjóðþrifa áherslan væri sú fyrst og fremst, að styrkja hlutabréfamarkaðinn. Sá böggull fylgdi skammrifi að "mikilvægir" eigendur og stjórnendur sem rekið höfðu fyrirtækið í þrot væri tryggð fyrirfram 15% af hlutafé Haga. Það má heita nokkuð öruggt að með þessu forskoti munu núverandi eigendur ná fullum yfirráðum á því á ný, sérstaklega ef að lífeyrissjóðir og almenningur munu í einhverjum mæli fjárfesta í Högum.
Það er mikill ábyrgðarhluti að ætla egna fyrir almenning og lífeyrissjóðum í gin hákarlanna, sérstaklega í ljósi nýlegs dóma sem leyfðu Glitni að ganga á hlut minni fjárfesta. Svo segir sagan okkur að þessir höfðingjar í Högum umgangist almenningshlutafélög ekki með mikilli virðingu.
Ef það á í raun að efla hlutabréfamarkaðinn er þá ekki fyrsta vers að taka á þeim leikreglum sem eru látnar viðgangast þar átölulaust.
Mun styrkja hlutabréfamarkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 1713
- Frá upphafi: 1019238
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1464
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef ég ætti afgangsfé sem ég gæti fjárfest í einhverju, færi aldrei króna í félag þar sem honum Jóhannesi í Bónus er tryggð 10% eignaraðild. Ég gæti kannski lagt peninga í fyrirtæki þar sem Jóhannes og sonur, Björgólfarnir og ýmsar aðrar fjármálahýenur kæmu ekki nálægt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.2.2010 kl. 01:08
Það verður æ ljósara að stórskuldarar viðskiptalífsins hinkra með fé sitt og bíða afskrifta í stað þess að reyna að standa í skilum. Fá þannig peningalegt forskot þegar kemur að sölu "gömlu þrotabúanna" og koma ár sinni aftur fyrir borð. Rammalöggjöf um hlutabréfamarkaðinn er fyrir löngu tímabær en illu heilli er þessari ríkisstjórn fyrirmunað að skilja forgangsröð hlutanna.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 03:52
Góð færsla Sigurjón þú hittir naglann á höfuðið. Merkilegt að fyrst var talað um að Bónusfeðgar legðu fram 7 milljarða inn í 35 milljarða skuld í bankanum. Nú er horfið frá því en þeim gefinn forkaupsréttur. Þetta er skollaleikur Samfylkingarfurstans í bankastjórastól Aríón banka. Skattgreiðendur tapa. Nú verður fróðlegt að sjá hvort að stjórnmálastéttin samþykkir þetta. Hvað skyldu Bónusfeðgar annars eiga ítök í mörgum þingmönnum í gegnum greiðslur til þeirra?
Jón Magnússon, 5.2.2010 kl. 09:00
Nær væri að loka Kauphöllinni hér í Reykjavík. Hér mun ekki þrífast virkur markaður næstu árin og alls ekki undir stjórn núverandi forstjóra
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.2.2010 kl. 09:08
Ég þakka fyrir Jón, en ég tek undir með þér að það verður fróðlegt að fylgjast með stjórnmálastéttinni sérstaklega þeim hluta sem hafa kvartað undan háu matvælaverði og ónógri samkeppni.
Ekki er ég viss um núverandi forstjóri sé vandamálið heldur leikreglurnar og kannski kúltúrinn sem hefur skapast. Það sem er einna verst er að mér sýnist sem að ríkisstjórnin sé að gefa tóninn með að hann eigi að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist s.s. Kastljósviðtalið við Jóhönnu þar sem hún lagði blessun sína yfir að grunuðum glæpamönnum séu afhent fyrirtækin. Ólíkt Jónu Kolbrúnu, þá sækist Jóhanna Sigurðardóttir í sem mest samkrull með þeim aðilum sem settu landið á hausinn og ræður alla helstu sérfræðinga þeirra sem sérlega pólitíska aðstoðarmenn sína.
Þórður var forstjóri Þjóðhagsstofnunar og sýndi talsvert sjálfstæði og uppskar það að stofnunin var lögð niður rétt eins og Samkeppnisstofnun lögð var niður í kjölfar þess að hreyft var við samráði olíufélaganna.
Auðvitað verður fyrst að setja betri ramma yfir hlutabréfamarkaðinn fyrir minni hluthafa eins og Lýður bendir á.
Sigurjón Þórðarson, 5.2.2010 kl. 09:33
Að mínu mati verður að leiðrétta samkeppnisstöðuna. Það er ekki okkur neytendum hagstætt að eitt félag ráði fyrir 50% markaðaðstöðu. Þessu verður að breyta, skylda félagið til að skipta sér upp. Þetta þarf að gerast áður en félagið verður boðið út á markaði.
Varðandi kaupin á félaginu væri öflugt að hópur fjárfesta tæki sig saman og keypti ákveðna stærð í félaginu. Þar með væri kominn aðili í stjórn og þar með aðhald á stjórnendur og bónusfeðga sem væntanlega eru saman í bát.
Svo er gríðarlega mikilvægt að lög nái fram að ganga um að ekki sé heimilt að veita lán út á hlutabréf og eins að viðskiptavild sé tekin út við eignarlegt mat. viðskiptavildin á einungis að vera virk þegar kemur að kaupum og sölum þar sem viðkomandi kaupandi leggur þá sitt eigið fé þar sem hann telur verðmæti í viðskiptavildinni en getur ekki fengið lán út á hana né að hún sé reiknuð inn í heildarverðmæti félagsins þegar óskað er lána út á viðkomandi félag.
Orn (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 10:49
Sæll,
Þú virðist misskilja örlítið með þessarri setningu "Sá böggull fylgdi skammrifi að "mikilvægir" eigendur og stjórnendur sem rekið höfðu fyrirtækið í þrot væri tryggð fyrirfram 15% af hlutafé Haga."
Fyrirtækið Hagar - móðurfélag Bónus, Hagkaupa og fleiri verslana fór aldrei í þrot og er eins og stendur eitt af fáum fyrirtækjum á Íslandi sem stendur í fullum skilum með skuldabréf sín. 1998 ehf, móðurfélag Haga fer hinsvegar í þrot, að því leyti að það er ofurskuldsett og eigendur gætu aldrei mögulega greitt af lánum sínum við sinn skuldunaut, Arion banka.
Langaði bara að koma þessarri staðreynd að.
Athugasemd (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 11:15
Bónusfeðgar virðast hafa þetta í hendi sér ef ekki kemur til öflugur fjárfestir með aðra hagsmuni. Það ábyrgðarhluti að selja hlutafé til almennings í þessu félagi (og reyndar í öllum félögum eftir nýjustu breytingar á skattalögum).
En það er miklu fróðlegra að vita hvað verður um skuldir 1998 ehf, móðurfélags Haga, og einnig hvað verður gert með ábyrgðir sem Arion banki hefur að baki þeim skuldum ef þær verða afskrifaðar að hluta eða fullu.
Jóhannes (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 11:41
Ekki ber á öðru en að þeir feðgar verði að fullu komnir að kjötkötlunum innan tíðar á sama tíma og skattborgarar greiða tapið. Við höfum stutt minni á þessum miklu skandalatímum
og því vil ég minna á viðtal úr Silfri Egils um einokunarmál sem komið er á youtube. Slóðin er þessi:
1. Hluti: http://www.youtube.com/watch?v=Qk6R44cMYBs 2. Hluti: http://www.youtube.com/watch?v=-grXJLFBgkgFriðrik G. Friðriksson (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.