5.1.2010 | 21:02
Mun Össur Skarphéðinsson segja sig úr breska Verkamannaflokknum?
Í dag bar það til tíðinda að breskir ráðherrar Verkamannaflokksins hótuðu íslensku þjóðinni í kjölfar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýðveldisins, ákvað að leyfa þjóðinni að ákveða hvort hún undirgengist afarskilmála Breta í Icesave-málinu. Össur Skarphéðinsson, félagi í breska Verkamannaflokknum, deildi réttlátri reiði samflokksmanna sinna í Bretlandi í garð forsetans og neitaði að fara með honum í fyrirhugaða heimsókn til Indlands eftir nokkra daga.
Hingað til hefur Össur ekki vílað fyrir sér að leggja land undir fót þótt ferðafélagarnir hafi verið ótíndir fjárglæframenn, s.s. ferðalög með auðrónunum til Indónesíu og Arabíu - en núna er Össur kallinn orðinn of fínn fyrir forsetann okkar.
Ríkisstjórnin hafði í dag einstakt tækifæri til þess að íhuga að fara yfir stefnu sína í Icesave-málinu, breyta um kúrs og ganga í takt við þjóðina sem hefur m.a. ofboðið að ríkisstjórnin skuli veita þeim sem stofnuðu til Icesave-reikninganna sérstakan skattaafslátt til atvinnuuppbyggingar á sama tíma og mörg hundruð milljóna króna álögur eru lagðar á íslensku þjóðina.
Össur hefði getað notað tækifærið og skilað inn flokksskírteininu í breska Verkamannaflokknum. Aldrei er að vita nema fýlan renni af honum og hann sjái sitt óvænna á morgun.
Fundur hafinn í Ráðherrabústaðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 326
- Sl. sólarhring: 326
- Sl. viku: 360
- Frá upphafi: 1014729
Annað
- Innlit í dag: 286
- Innlit sl. viku: 316
- Gestir í dag: 281
- IP-tölur í dag: 278
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Og Össur brást við eins og krakki sem gotteríið hefur verið tekið af og segir: "ÉG VIL EKKI LEIKA MEIRA VIÐ ÞIG HREKKJUSVÍNIÐ ÞITT". Voðalega "þroskað" hjá honum......... Og ég sem hélt að meðlimir "ríkisstjórnar fólksins" gætu ekki lengur komið mér á óvart með viðbrögðum sínum.....
Jóhann Elíasson, 5.1.2010 kl. 22:51
Ég spyr nú bara. Hvaða ríkisstjórn hefur gengið í takt við þjóðina? Ég hef ekki séð hana ennþá, og er ég þó kominn yfir miðjan aldur. Kommakratarnir og rassháraviðhnýtingar (ASÍ, BSRB og Villi viðutan í SA) þeirra munu ekki gera það frekar en aðrar stjórnir. Nú á að kalla til þá sem svínuðu allt út og láta þá svara til saka. Tökum Króatíu okkur til fyrir myndar í því máli.
Marinó Óskar Gíslason, 5.1.2010 kl. 23:29
Góðu fréttirnar eru að Björn Valur virðist vera að átta sig en hann var nokkuð spakur í fréttatíma kvöldsins.
Annars voru fréttir stöðvar 2 ótrúlegur skandall en þar var hirðblaðamaður Samfylkingarinnar og fyrrum framkvæmdastjóra Alþýðubandalagsins í aðalhlutverki. Hann toppaði hlutdrægnina með því að fá Jón Baldvin gamlan fjandavin Ólafs Ragnars í að flytja æsingaræðu í lok "fréttatímans.".
Sigurjón Þórðarson, 5.1.2010 kl. 23:35
Hreinsum til og stokkum upp nýtt stjórnkerfi takk. Össur var í stjórn þegar allt hrundi í hittifyrra hvað er hann að gera þarna og hann fór sjálfur að kinna ísland fyrir ESB frekjan er óendanleg nokkurskonar valdhroka gætir hjá honum þegar á móti blæs þá fer hann að kjökra og neitar að fara út með háttvirtum forseta vorum hann á að víkja.
Sigurður Haraldsson, 5.1.2010 kl. 23:36
Hitti blaðamann Samfylkingarinnar á Bessastöðum í morgun og var ekki laust við að tára gætti á körmum hans og hreytti hann í mig ónotum um að það væri mikið að gera hjá sér.
Sigurður Haraldsson, 5.1.2010 kl. 23:40
Það var a.m.k. ekkert jafnvægi í fréttaflutningi Heimis Más frekar en leiðtogum flokksins.
Sigurjón Þórðarson, 6.1.2010 kl. 00:01
Já stjórnvöld og fylgisveinar virðast svolítið úr jafnvægi þessa dagana
Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.1.2010 kl. 14:29
Ríkisstjórnin virðist ætla að beina athyglinni frá eigin aðgerðarleysi og spillingu í eitthvert stríð gegn forsetanum. Það eina sem forsetinn hefur sér til saka unnið er að vísa máli til þjóðarinnar og er það bæði í samræmi við stjórnarskrá og svo stefnu stjórnarflokkanna um aukið lýðræði.
Sigurjón Þórðarson, 6.1.2010 kl. 16:29
Össur átti að segja sig úr breska verkamannaflokknum sama dag og þeir beittu okkur hryðjuverkalögunum. Ég innti hann eftir því á þeim tíma en hann skellti bara í góm. Hann segir sig varla úr þessum fína klúbbi núna.
Jón Magnússon, 7.1.2010 kl. 17:18
Flokksskírteinið í breska Verkamannaflokknum virðist vera Össuri mjög kært og svo virðist hann vera mjög upp með sér þegar hann á von símtali frá vinum sínum.
Sigurjón Þórðarson, 7.1.2010 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.