Leita í fréttum mbl.is

Mun Össur Skarphéđinsson segja sig úr breska Verkamannaflokknum?

Í dag bar ţađ til tíđinda ađ breskir ráđherrar Verkamannaflokksins hótuđu íslensku ţjóđinni í kjölfar ţess ađ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýđveldisins, ákvađ ađ leyfa ţjóđinni ađ ákveđa hvort hún undirgengist afarskilmála Breta í Icesave-málinu. Össur Skarphéđinsson, félagi í breska Verkamannaflokknum, deildi réttlátri reiđi samflokksmanna sinna í Bretlandi í garđ forsetans og neitađi ađ fara međ honum í fyrirhugađa heimsókn til Indlands eftir nokkra daga.

Hingađ til hefur Össur ekki vílađ fyrir sér ađ leggja land undir fót ţótt ferđafélagarnir hafi veriđ ótíndir fjárglćframenn, s.s. ferđalög međ auđrónunum til Indónesíu og Arabíu - en núna er Össur kallinn orđinn of fínn fyrir forsetann okkar.

Ríkisstjórnin hafđi í dag einstakt tćkifćri til ţess ađ íhuga ađ fara yfir stefnu sína í Icesave-málinu, breyta um kúrs og ganga í takt viđ ţjóđina sem hefur m.a. ofbođiđ ađ ríkisstjórnin skuli veita ţeim sem stofnuđu til Icesave-reikninganna sérstakan skattaafslátt til atvinnuuppbyggingar á sama tíma og mörg hundruđ milljóna króna álögur eru lagđar á íslensku ţjóđina.

Össur hefđi getađ notađ tćkifćriđ og skilađ inn flokksskírteininu í breska Verkamannaflokknum.  Aldrei er ađ vita nema fýlan renni af honum og hann sjái sitt óvćnna á morgun.


mbl.is Fundur hafinn í Ráđherrabústađnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og Össur brást viđ eins og krakki sem gotteríiđ hefur veriđ tekiđ af og segir: "ÉG VIL EKKI LEIKA MEIRA VIĐ ŢIG HREKKJUSVÍNIĐ ŢITT".  Vođalega "ţroskađ" hjá honum.........   Og ég sem hélt ađ međlimir "ríkisstjórnar fólksins" gćtu ekki lengur komiđ mér á óvart međ viđbrögđum sínum.....

Jóhann Elíasson, 5.1.2010 kl. 22:51

2 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ég spyr nú bara. Hvađa ríkisstjórn hefur gengiđ í takt viđ ţjóđina? Ég hef ekki séđ hana ennţá, og er ég ţó kominn yfir miđjan aldur. Kommakratarnir og rassháraviđhnýtingar (ASÍ, BSRB og Villi viđutan í SA) ţeirra munu ekki gera ţađ frekar en ađrar stjórnir. Nú á ađ kalla til ţá sem svínuđu allt út og láta ţá svara til saka. Tökum Króatíu okkur til fyrir myndar í ţví máli.

Marinó Óskar Gíslason, 5.1.2010 kl. 23:29

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Góđu fréttirnar eru ađ Björn Valur virđist vera ađ átta sig en hann var nokkuđ spakur í fréttatíma kvöldsins.

Annars voru fréttir stöđvar 2 ótrúlegur skandall en ţar var hirđblađamađur Samfylkingarinnar og fyrrum framkvćmdastjóra Alţýđubandalagsins í ađalhlutverki.  Hann toppađi hlutdrćgnina međ ţví ađ fá Jón Baldvin gamlan fjandavin Ólafs Ragnars í ađ flytja ćsingarćđu í lok "fréttatímans.".

Sigurjón Ţórđarson, 5.1.2010 kl. 23:35

4 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Hreinsum til og stokkum upp nýtt stjórnkerfi takk. Össur var í stjórn ţegar allt hrundi í hittifyrra hvađ er hann ađ gera ţarna og hann fór sjálfur ađ kinna ísland fyrir ESB frekjan er óendanleg nokkurskonar valdhroka gćtir hjá honum ţegar á móti blćs ţá fer hann ađ kjökra og neitar ađ fara út međ háttvirtum forseta vorum hann á ađ víkja.

Sigurđur Haraldsson, 5.1.2010 kl. 23:36

5 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Hitti blađamann Samfylkingarinnar á Bessastöđum í morgun og var ekki laust viđ ađ tára gćtti á körmum hans og hreytti hann í mig ónotum um ađ ţađ vćri mikiđ ađ gera hjá sér.

Sigurđur Haraldsson, 5.1.2010 kl. 23:40

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ var a.m.k. ekkert jafnvćgi í fréttaflutningi Heimis Más frekar en leiđtogum flokksins.

Sigurjón Ţórđarson, 6.1.2010 kl. 00:01

7 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Já stjórnvöld og fylgisveinar virđast svolítiđ úr jafnvćgi ţessa dagana

Jón Ađalsteinn Jónsson, 6.1.2010 kl. 14:29

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ríkisstjórnin virđist ćtla ađ beina athyglinni frá eigin ađgerđarleysi og spillingu í eitthvert stríđ gegn forsetanum.  Ţađ eina sem forsetinn hefur sér til saka unniđ er ađ vísa máli til ţjóđarinnar og er ţađ bćđi í samrćmi viđ stjórnarskrá og svo stefnu stjórnarflokkanna um aukiđ lýđrćđi.

Sigurjón Ţórđarson, 6.1.2010 kl. 16:29

9 Smámynd: Jón Magnússon

Össur átti ađ segja sig úr breska verkamannaflokknum sama dag og ţeir beittu okkur hryđjuverkalögunum. Ég innti hann eftir ţví á ţeim tíma en hann skellti bara í góm. Hann segir sig varla úr ţessum fína klúbbi núna.

Jón Magnússon, 7.1.2010 kl. 17:18

10 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Flokksskírteiniđ í breska Verkamannaflokknum virđist vera Össuri mjög kćrt og svo virđist hann vera mjög upp međ sér ţegar hann á von símtali frá vinum sínum.

Sigurjón Ţórđarson, 7.1.2010 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband