Leita í fréttum mbl.is

Dónakarlarnir og bankaţjófarnir

Í fréttatímum kalla almannasamtök á borđ viđ femínistafélagiđ og áhrifamenn Vg s.s. Kolbrún Halldórsdóttir eftir ábyrgđ og breyttri forgangsröđun lögreglu vegna kaupa kynlífsţjónustu. Ţađ sem hefur hefur valdiđ miklu uppnámi er annars vegar ađ upp komst ađ starfsmađur KSÍ heimsótti strippbúllu fyrir 5 árum og hins vegar ađ nú hálfu ári eftir ađ kaup á vćndi hafi veriđ gerđ refsiverđ ađ ţá hafi enginn veriđ ákćrđur.

Í sömu fréttatímum er greint frá ţví ađ stjórnendur Glitnis hafi skotiđ undan ađ fćra til bókar 140 milljarđa skuld bankans og látiđ í veđri vaka ađ ţeim hafi orđiđ á einhver óheppileg mistök á skráningu skulda bankans, svipađ eđlis og óheppileg mistök sem urđu á skráningu á kaupum Birnu Einarsdóttur á hlutabréfum í Glitni.  Lániđ sem um rćđir og skotiđ var undan í bókhaldi bankans er ekki nein smá upphćđ en ef henni vćri deilt niđur á hvert mannsbarn í landinu ţá samsvarar hún nálćgt hálfri milljón á hvern landsmann og slagar vel upp í útflutningsverđmćti sjávarafurđa á árinu 2008.

Ţađ er umhugsunarvert ađ á sama tíma og hluti fjórflokksins kallar eftir refsingum dónakarlanna ţá  sér enginn úr stjórnmálastéttinni ástćđu til ađ krefjast ţess ađ ţeir sem settu landiđ á hausinn međ blekkingum og fjárglćfrum verđi látnir sćta ábyrgđ.  Ţeir sem lánuđu sjálfum sér án trygginga, stunduđu markađsmisnotkun, bókhaldsblekkingar og misnotuđu lífeyris - og tryggingasjóđi eru ekki settir í gćsluvarđhald heldur kallađir í hugguleg viđtöl annađ hvort í Kastljósinu eđa rannsóknarnefndinni.  Enginn veit hvađ rannsóknarnefndin er ađ bauka enda frestađi hún útgáfu á bođađri skýrslu nú í haust sem mögulega kemur út í febrúar.

 


Bloggfćrslur 8. nóvember 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband