Leita í fréttum mbl.is

Hver rannsakar hvern?

Ég rakst á ţessa merku mynd á heimasíđu forseta Alţingis, Sturlu Böđvarssonar. Hún er tekin í júlí 2007 ţegar Sturla var viđstaddur setningu Manarţings á bresku eyjunni Mön. Í miđjunni er enginn annar en útrásarvíkingurinn Sigurđur Einarsson, bankastjóri Gamla Kaupţings sem varđ mjög stórtćkur í bankarekstri á eyjunni, eflaust međ góđum stuđningi íslenskra stjórnvalda.

Og mađur hlýtur ađ spyrja: Hver rannsakar hvern?

Sturla og Sigurđur

Dauđakippir?

Nú berast einkennilegar fréttir af ţví ađ skuldsett félag sé ađ kaupa Tryggingamiđstöđina á margföldu yfirverđi út úr félagi sem er í greiđslustöđvun, ađ ríkisbanki sjái um milligöngu ţessara viđskipta og ćtli jafnvel ađ fella niđur einhverjar veđskuldir sem hvíli á Tryggingamiđstöđinni. Ţetta mál er allt svo ótrúlegt ađ fyrsta hugsun manns er ađ Ísland sé orđiđ land fáráđlinga eđa ađ ţetta séu dauđakippir skuldsettra fyrirtćkja sem eru ađ reyna ađ kaupa sér gálgafrest. 

Bloggfćrslur 28. nóvember 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband