Leita í fréttum mbl.is

Stórfurđuleg yfirlýsing Margrétar Sverrisdóttur

25. mars 2007 15:52

Ég fć ekki nokkurn botn í yfirlýsingu Margrétar Sverrisdóttur í viđtali á Rás 2 í gćr ţar sem hún fullyrti ađ hún hefđi veriđ búin ađ ákveđa ađ segja sig úr Frjálslynda flokknum ţó svo ađ hún hefđi unniđ kosningu um varaformannsembćttiđ.  Ţetta sagđist hún hafa ákveđiđ eftir ađ hafa horft yfir salinn ţar sem flokksbundiđ fólk í Frjálslynda flokknum sat. 

 

Hún fór sem kunnugt er úr flokknum eftir ađ hafa tapađ fyrir Magnúsi Ţór Hafsteinssyni.

Ţessi afstađa Margrétar Sverrisdóttur lýsir mikilli vanvirđingu gagnvart ţeim sem hana kusu á Landsţingi Frjálslynda flokksins.  Skýringin á ţessari ákvörđun sinni var ađ sjálfsvirđingu Margrétar Sverrisdóttur var misbođiđ. 

Mikil er virđing Margrétar.


Birting greina í Morgunblađinu

Í kvöld ţá dundađi ég mér viđ m.a. ađ svara grein Jónasar Bjarnasonar efnaverkfrćđings, en hann skrifar grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hann vekur athygli á pistli sem ég flutti á Útvarpi Sögu á ţriđjudaginn var. 

Viđ Jónas erum sammála um ýmislegt, s.s. ađ kvótakerfiđ sé mjög vont, en okkur greinir á í veigamiklum atriđum um áhrif veiđa á erfđir fiska.  Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég skil oft á tíđum lítiđ í röksemdafćrslu efnaverkfrćđingsins ţrátt fyrir ađ ég telji mig hafa góđan grunn í stofnerfđafrćđi.

Ţađ sem ég fór ađ velta fyrir mér var forgangsröđun Morgunblađsins á birtingu innsendra greina ţar sem grein eftir mig um húsnćđismál hefur beđiđ frá ţví 15. mars sl. á međan grein Jónasar um pistil minn ţann 20. sl. á Útvarpi Sögu hefur greinilega veriđ sett í algjöran forgang.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvenćr ritstjóri Morgunblađsins sér ástćđu til ţess ađ birta svar mitt viđ grein Jónasar sem hann fćr sent á morgun.


Bloggfćrslur 25. mars 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband