Leita í fréttum mbl.is

Birting greina í Morgunblađinu

Í kvöld ţá dundađi ég mér viđ m.a. ađ svara grein Jónasar Bjarnasonar efnaverkfrćđings, en hann skrifar grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hann vekur athygli á pistli sem ég flutti á Útvarpi Sögu á ţriđjudaginn var. 

Viđ Jónas erum sammála um ýmislegt, s.s. ađ kvótakerfiđ sé mjög vont, en okkur greinir á í veigamiklum atriđum um áhrif veiđa á erfđir fiska.  Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég skil oft á tíđum lítiđ í röksemdafćrslu efnaverkfrćđingsins ţrátt fyrir ađ ég telji mig hafa góđan grunn í stofnerfđafrćđi.

Ţađ sem ég fór ađ velta fyrir mér var forgangsröđun Morgunblađsins á birtingu innsendra greina ţar sem grein eftir mig um húsnćđismál hefur beđiđ frá ţví 15. mars sl. á međan grein Jónasar um pistil minn ţann 20. sl. á Útvarpi Sögu hefur greinilega veriđ sett í algjöran forgang.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvenćr ritstjóri Morgunblađsins sér ástćđu til ţess ađ birta svar mitt viđ grein Jónasar sem hann fćr sent á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Hvađ segirđu , afar fróđleg forgangsröđun.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.3.2007 kl. 01:04

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Greinin er farin í Morgunblađiđ og nú verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvenćr hún birtist.

Sigurjón Ţórđarson, 25.3.2007 kl. 11:00

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Vonandi birtist ţetta fyrir kostningar

Georg Eiđur Arnarson, 25.3.2007 kl. 12:32

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mogginn fćr alltaf helblátt yfirbragđ svona fyrir kosningar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.3.2007 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband