Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

NATO ćtti ađ lćgja öldur

Ekki er ţađ gćfulegt ađ framkvćmdastjóri NATO standi ţétt á bak viđ árás Tyrkja á Rússa og ţađ áđur en búiđ er ađ fara yfir málsatvik.

Tyrklandi er stjórnađ af Réttlćtis- og ţróunarflokknum (AKP), sem byggir fyrst og fremst á trúarlegum gildum.  Tyrkir  ásamt Sádum hafa grafiđ undan stjórn Sýrlands og dregiđ lappirnar í báráttunni gegn ISIS. Ţađ kom berlega fram í umsátri ISIS um Kobane og rökstuddur grunur hefur lengi veriđ uppi um ađ  vistir og olía ISIS fljóti fram og aftur yfir landamćri Tyrklands og Sýrlands.

Tyrkir hafa hins vega ekkert dregiđ viđ sig ađ ráđast á ţá sem hafa veriđ hve harđastir í baráttunni gegn ISIS ţ.e. Kúrda og Rússa.

Hyggilegast vćri ađ NATO lími ekki örlög bandalagsţjóđa viđ vafasöm uppátćki Erdogan.


mbl.is Mikil samstađa innan NATO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband