Leita í fréttum mbl.is

NATO ćtti ađ lćgja öldur

Ekki er ţađ gćfulegt ađ framkvćmdastjóri NATO standi ţétt á bak viđ árás Tyrkja á Rússa og ţađ áđur en búiđ er ađ fara yfir málsatvik.

Tyrklandi er stjórnađ af Réttlćtis- og ţróunarflokknum (AKP), sem byggir fyrst og fremst á trúarlegum gildum.  Tyrkir  ásamt Sádum hafa grafiđ undan stjórn Sýrlands og dregiđ lappirnar í báráttunni gegn ISIS. Ţađ kom berlega fram í umsátri ISIS um Kobane og rökstuddur grunur hefur lengi veriđ uppi um ađ  vistir og olía ISIS fljóti fram og aftur yfir landamćri Tyrklands og Sýrlands.

Tyrkir hafa hins vega ekkert dregiđ viđ sig ađ ráđast á ţá sem hafa veriđ hve harđastir í baráttunni gegn ISIS ţ.e. Kúrda og Rússa.

Hyggilegast vćri ađ NATO lími ekki örlög bandalagsţjóđa viđ vafasöm uppátćki Erdogan.


mbl.is Mikil samstađa innan NATO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Almćttiđ algóđa og alvitra leiđbeini og stýri ţeim óumdeilanlega góđa manni sem Jens Stoltenberg í raun er.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ góđir menn eins og Jens Stoltenberg fái tćkifćri og stuđning til ađ stýra ţessari jarđar-skútu til friđarhafnar.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.11.2015 kl. 23:45

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Alveg sammála ţér Sigurjón, en hvađ Stoltenberg varđar, ţá hlýtur ađ leika vafi á greind hans og "góđmennsku" hvađ ţessa afdrifaríku ákvörđun hans varđar.

Jónatan Karlsson, 25.11.2015 kl. 07:09

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jens Stoltenberg, hefur alltaf siglt á milli skers og báru og hagađ seglum eftir vindi.  Ţađ er kannski kominn tími til ţess ađ hann geri sér grein fyrir ţví ađ hann er ekki lengur í "lokalpóltík" og ađ hann vinnur í breyttu umhverfi.

Jóhann Elíasson, 25.11.2015 kl. 07:35

4 identicon

Ég er sammála. Ég tel ţetta virkilega vafasama ađgerđ hjá Tyrklandi og finnst raunar stórundarlegt og jafnvel stórhćttulegt ađ NATO skuli verja hana. Ég myndi vilja sjá Tyrkland biđjast afsökunar.

Hildur Sif (IP-tala skráđ) 25.11.2015 kl. 09:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband