Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Ţegar bíllinn er bilađur ţá fer mađur ekki međ tölvuna í viđgerđ

Umrćđan um efnahagsmál er vćgast sagt undarleg.  Augljóst er ađ helsti vandi íslensks efnahagslífs eru gríđarlegar erlendar skuldir ţjóđarbúsins. Skuldahlassiđ verđur til ţess ađ íslenska krónan fellur í verđi, ţrátt fyrir gengishöft og jákvćđan vöruskiptajöfnuđ.  Máliđ er ađ vextirnir af skuldahlassinu eru allt of ţungur baggi ađ bera fyrir ţjóđfélagiđ. Borđleggjandi er ađ vandinn verđur einungis leystur međ ţví annars vegar ađ auka verđmćtasköpun og gjaldeyrisöflun samfélagsins og hins vegar ađ semja um niđurfellingu á erlendum skuldum.     

Fjórflokkurinn og álitsgjafar hans, fyrir utan helst liđsmenn Vg, láta í ţađ skína ađ hćgt sé ađ leysa öll vandrćđi međ ţví ađ skipta um mynt. Umrćđan ruglast síđan um hvort ađ betra sé ađ taka upp evru eđa eitthvađ annađ.  Eitt er víst ađ erlendu skuldirnar gufa ekki upp viđ ţađ eitt og ef ţćr eru ósjálfbćrar halda ţćr áfram ađ draga efnahagslegan mátt úr samfélaginu.     

Sérkennilegt er ađ fylgjast međ einlćgri Ţórđargleđi Evrópusinna yfir óförum og gengisfalli íslensku krónunnar.  Vissulega er íslenska krónan hálfgerđur Trabant sem ţarf ađ skipta út. Hvert svo sem tćkiđ verđur, sem Íslendingar hyggjast notast viđ í vöru og ţjónustuskiptum í framtíđinni, ţá er ljóst ađ forgangsverkefniđ ćtti ađ vera ađ  ryđja í burt ófćrum í íslensku efnahagslífi. 

Augljóst er ađ erlendu skuldirnar eru meginn vandinn og ţröskuldurinn sem taka ţarf á. 


mbl.is Ţurfum alţjóđlega peningastefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband