10.12.2009 | 15:47
Aumingja Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn er í brjóstumkennanlegri stöðu en hann hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð gegn skattahækkunum ríkisstjórnar VG og Samfylkingar. Þó að skattahækkanastefna VG og Samfylkingar sé dæmd til að mistakast kemur gagnrýni Sjálfstæðisflokksins úr allra hörðustu átt því að flokkurinn sá jók skatta gríðarlega í sinni tíð þannig að hlutur hins opinbera af þjóðarframleiðslunni varð miklum mun hærri undir lok valdatíðar hans en í upphafi.
Það er líka spurning hvers vegna verið sé að hækka skatta. Er það ekki til að borga kúlulánin og óstjórnina á síðustu árum sem margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eiga beinan þátt í , m.a. formaður þingflokks sjálfstæðismanna?
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að fara í allsherjarendurskoðun og það væri miklu nær að flokkurinn beitti sér fyrir auknu frelsi til fiskveiða og meiri tekjuöflunar samfélagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 475
- Sl. sólarhring: 475
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 1014878
Annað
- Innlit í dag: 416
- Innlit sl. viku: 446
- Gestir í dag: 396
- IP-tölur í dag: 388
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
heyr heyr
Óskar Þorkelsson, 10.12.2009 kl. 15:53
Það sem mér þykir verst í þessum tillögum Sjálfstæðisflokksins er að nú vill flokkurinn seilast inn í lífeyrissjóði landsmanna, séreignasjóðina, og taka þar út 110 milljarða plús 11 milljarða á ári á næstu árum til að ekki þurfi að koma til skattahækkana núna.
Þetta er lásý 2007 lausn. Taka lán inn í framtíðina til að nota í nútímanum.
Mölva á grunnhugsun lífeyrissjóðakerfisins til að við sem berum ábyrgð á stöðu mála þurfum ekki að axla ábyrgð á því sem hér hefur gerst og axla ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem við kölluðum til að stjórna landinu.
Þessi lausn Sjálfstæðisflokksins að seilast í skatttekjurnar af séreignarsparnaðnum virkar þannig að þegar ég eftir 30 ár tek út minn séreignarsparnað þá borga ég engan skatt af honum. Þessar tekjur eru skattlausar og því legg ég ekkert með mér af þessum tekjum inn í reksturinn á samfélaginu.
Lykilinn að þessari skattalausn Sjálfstæðisflokksins byggir á því að aðrir eigi að borga samneysluna, heilsugæsluna og lyfjakostnaðinn fyrir mig þegar ég fer á eftirlaun.
Það á sem sagt að senda reikninginn fyrir afleiðingunum af hruninu á skattgreiðendur framtíðarinnar.
Ég fyrir mína parta segi nei, nú er nóg komið af slíku. Þetta tjón og þessar byrgðar verðum við sjálf að axla nú í dag og drekka þennan bikar í botn á næstu þrem til fimm árum. Þetta gerðist á okkar vak og við eigum að bera á því fulla ábyrgð og axla þessar byrgðar.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 10.12.2009 kl. 16:23
Heyr,heyr gellur úr tómri tunnu
Þessi gagnrýni á rétt á sér. Þessar skattahækkanir óstjórnarinnar skila engu í kassann, það sjá allir Sigurjón. Svört atvinnustarfsemi mun aukast til muna og neysla dragast mikið saman. vonum bara að það styttist í að stjórnin falli því þrátt fyrir mistök Sjálfstæðisflokksin í gegn um tíðina þá er ekkert verra en óstjórnin núna.
Baldur (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 16:53
Já mikið er ég sammála þér hér Baldur.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.12.2009 kl. 23:08
Auðvitað klúðraði Flokkurinn. En þýðir það að allt sem þingmenn hans segja í dag sé ómarktækt? Held ekki. Sá sem ekki vill hlusta á hugmyndir þeirra sem hafa gert hafa mistök í fortíðinni er líklegur til að gera sjálfur mistök í framtíðinni.
Því við skulum muna að mistök eru til að læra af þeim. Ef við hlustum ekki á rödd þeirra sem gert hafa mistök, þá lærum við ekki af mistökum þeirra.
Ég er ekki að segja að það eigi að hlýða skilyrðislaust, heldur bara að benda á að það eigi ekki að útiloka neitt vegna mistaka fortíðar. Að útiloka orð einhverns vegna þess hver hann er, ekki hvað hann er að segja, heitir Ad Hominem og eru í raun rök þess röklausa.
Friðrik. Vissulega munu þessar skattekjur ekki skila sér þegar þú tekur út þinn séreignarlífieyrissparnað. En hvort heldur þú að sé betur í stakk búið efnahagslega, samfélag nútímans eða samfélag framtíðarinnar, til að taka skellinn? Einu rökin sem halda vatni gegn þessu eru þau sem þú nefnir. Þá er í lagi að spyrja: Hvort samfélagið þarf meir á þessum peningi að halda, nútíminn eða samfélagið eftir 20-40 ár?
Í mínum huga er það ekki spurning að við þurfum miklu meir á þessum pening að halda í dag en í framtíðinni.
Sigurjón Sveinsson, 11.12.2009 kl. 09:59
Ég er sammála því að skattahækkunarleið ríkisstjórnarinnar er vonlaus en samt sem áður kemur gagnrýni Sjálfstæðisflokksins úr allra hörðustu átt.
Það er alveg rétt að hægt er að læra af mistökum en Sjálfstæðisflokkurinn virðist því miður ekki vera á þeirri leið. Ef maður hlustar á hugmyndafræðing flokksins til margra ára s.s. Vilhjálm Egilsson sem hefur ráðið ferðinni hvað varðar; kvótakerfið, bankavinavæðinguna, skuldasöfnun þjóðarbúsins og bora göt á eftirlitsstofnanir hins opinbera með fjármálalífinu, þá er á honum að skilja að hann vilji fara nákvæmlega sömu leið aftur og setti Ísland á hausinn. Leiðin sem slík var ekki vond að hans mati - við vorum bara óheppin.
Sjálfstæðisflokkurinn virðist ekki megea heyra á það minnst að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu, auka frelsi til veiða. Hvernig sem á er litið hefur kvótakerfið mistekist út frá arðsem og afla sem berst á land.
Sigurjón Þórðarson, 11.12.2009 kl. 10:25
hvað sem gömlum syndum líður þá príssar maður sig sæla fyrir andstöðu sjálfsæðisflokkinn í dag sem er í baráttu ásamt framsóknaflokki gegn ruglinu í flokkum núverandi stjórnar. Og hvað gera þeir sem eru komnir í þrot að styðja ruglið? jú þeir tuða um fortíðina og halda að það dugi til að fá fólk með sér í að koma ruglinu i gegn!!
Óskar (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 11:37
Endemis bull er þetta í þér Sigurjón minn. Þú skilur ekki Sjálfstæðisflokkinn enda aldrei komið þar inn fyrir dyr.
Halldór Jónsson, 12.12.2009 kl. 18:53
Halldór þetta er því miður sannleikurinn - Sjálfstæðisflokkurinn brást algerlega en það sem verra er að flokkurinn virðist ekki vera tilbúinn að breyta og endurskoða stefnu sína s.s. í sjávarútvegsmálum.
Hér er útdráttur úr nýlegri frétt sem segir frá þenslu Sjálfstæðisflokksins á hinu opinbera.
Skattabyrðin jókst mest á Íslandi af OECD ríkjum 1995-2007
Á síðustu árum hefur hlutfall skatta af landsframleiðslu á Íslandi verið töluvert yfir meðaltalinu í öðrum ríkjum OECD enda jókst skattbyrðin meira hér á landi en í nokkru öðru ríki á tímabilinu 1995 til 2007, eða úr 31,2% í 40,9%.
http://www.visir.is/article/20091125/VIDSKIPTI06/742658113
Sigurjón Þórðarson, 12.12.2009 kl. 19:48
Lausnir sjálfstæðisflokksins felast ávalt í einu: misþyrma almenningi.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 13.12.2009 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.